Lögberg-Heimskringla - 12.04.1973, Page 5

Lögberg-Heimskringla - 12.04.1973, Page 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 12. APRÍL 1973 5 Dr. P. H. T. Thorlakson, 3-99 Wellington Crescent, Winnipeg, Man. $300.00 Gudrun, Kristin og Asta Johnson, 198 Spence Street, Winnipeg, Man. $30.00 H. R. Bjarnarson, Gladstone, Man. $25.00 Barney Loftson, 666 Victor Street, Winnipeg, Man....... $10.00 H. Sigvaldason, Baldur, Man.......... $5.00 Mr. og Mrs. Thor Sigurdson, 1274 Cobden Road, Ottawa, Ont.......... $10.00 Magnus Eliason, 791 Welltington Avenue, Winnipeg, Man....... $15.00 Miss Anna Halldorson, North Bend P.O., B.C............... $25.00 Bessie E. Stewart, 98 Lawton Blvd., Toronto, Ont. .. ... $20.00 Mrs. G. E. Hill, 1505-9 Deer Park Cres.-, Toronto 7, Ont..... $25.00 Mr. og Mrs. Richard Lund- sírom, Steep Rock, Man. ............ $50.00 Lodge „Frón“, 31 Kings Drive, Winnipeg, Man...... $25.00 Herbert L. Ross, R.R. 1, Cobden, Ont. .. $5.00 L. E. Lockeberg, 145 Mountbatten, Ottawa, Ont. ..... $10.00 Robert Miller, 280 Nelson Street, Apt. 510, Ottawa, Ont. ...... $50.00 P. A. Martin, 86 Sterling Avenue, Winnipeg, Man. .... $10.00 Mr. og Mrs. K. B. Sigurdson, 582 Oxford Street, Winnipeg, Man....... $10.00 Mr. og Mrs. Eric Stefanson, 87-4th Avenue, P.O. Box 242, Gimli, Man......... $20.00 Mr. og Mrs. P. F. Einarson, Box 151, Gimli, Man. . $10.00 Mrs. O. Alliston, 184 Kitson Street, Winnipeg 6, Man. $10.00 Lilia B. Houston, 306 Linwood Street, Winnipeg, Man. .... $10;00 David Bjomson, 763 Banning Street, Winnipeg, Man. .... $20.00 Percy Boyce, R. R. 6, Perth, Ont......... $10.00 Bud Jacobson, 104-1440 West 70th Avenue, Vancouver 14, B.C...$50.00 Helga Jacobson, 140-1440 West 70th Avenue, Vancouver 14, B.C. .... $10.00 Victor A. Jacobson, 4193 Windsor Street, Vancouver 15, B.C..$10.00 'Colleciions: $507.00, $171.00, og 796.00. (list atiached) . $1474.00 Miss H. Oxley, 202-322 Frank Street, Ottawa, Ont......... $5.00 J. Alex Hume, 12 Somerset West, No. 2, Ottawa, Ont........ $20.00 Donations Received For Westman Islands Disdster Relief Fund to Canada-lceland Foundation Hon. W. M. Benidickson, The Senate, Ottawa, Ont. $50.00 Mrs. T. B. Findlay, 11 Shadyside Drive, Winnipeg, Man. $50.00 Roy B. Barrow, 2829 N.W. 46 Street, Oklahoma City, Oklahoma 12 ... $5.00 H. S. Bardal, 6786 Hudson Street, Vancouver 14, B.C. .... $25.00 Mr. og Mrs. E. Hallson, 516 Campbell Street, Winnipeg, Man. ____ $10.00 Mr. og Mrs. B. Eggertson, 103-4105 Albert Street, Burnaby 2, B.C.... $50.00 Thelma G. Whale, Box 35, Group 503, R.R. 5, Winnipeg, Man. ... $50.00 Mrs. Lloyd B. Sinclair, 515 Oxford Street, Winnipeg, Man..... $10.00 lVIr. og IVIrs. Leo Daniels- son .............. $100.00 Danielson’s Garage $25.00 Dr. G. Paulson $5.00 Mr. og Mrs. H. Hjartar- son ............. $25.00 Mrs. Kay Breckman . $10.00 G. F. Eyolfsson ....... $2.00 Frank Goodman ...... . $1.00 Mrs. Bjorg Bjornsson .. $20.00 Mrs. Jean Townsend .. $1.00 Mrs. Herdis Thorkelsson $5.00 Mrs. Emily Johannsson .. $5.00 Sigurjon Johannsson .... $10.00 Albert Johannsson .... .. $2.00 Mrs. Ranka Ericksson, Lloyd og Wilmar ..... $5.00 Mr. og Mrs. Kjartan Good- man................ $10.00 Ingi Einarsson, Box 168 $5.00 Gunnsteinn Einarsson, Box 168 ............ $5.00 Miss Sveina Einarsson, Box 168 ......... $5.00 Miss V. Magny Brynjolís- son ............ ..... S 10.00 Mrs. Kristin M. Good- man .................$20.00 Mr. og Mrs. G. J. Myr- dal ................. $10.00 Mr og Mrs. J A Erlend- son...........,......... $5.00 Mr. og Mrs. John H. Thorgils- son ............... $50.00 Mr. og Mrs. S. J. B. Mathew, Oak Point, Man.........$10.00 I Dr. og Mrs. P. B. Guttorms- son, 2243 Del Oro Avenue, Oroville, Calif. $100.00 Mr. og Mrs. Elman K. Gutt- ormsson, 156 Marshall Cres., Winnipeg, Man. . .... $25.00 ! Allan Eyolfsson, Inwood, Man......... $16.00 | Mr. og Mrs. W. J. Johnson, Vogar, Man............ ... $5.00 Mrs. Lily Taylor, Clarkleigh, Man..... $25.00 Frank Taylor, Clarkleigh, Man..... $25.00, Mr. og Mrs. Eric Hjarfarson, Steep Rock, Man. . $100.00 Mr. og Mrs. O. Hjartarson, Steep Rock, Man. $100.00 Mr. og Mrs. Kris Olson, Steep Rock, Man...... $25.00 Mr. og Mrs. E. Hjartarson, Steep Rock, Man...... $25.00 Mr. og Mrs. Oli Olafsson, íiriksdale, Man. ...... $10.00 Total Collected to week of April 2 to 6th ...... $2529.00 Forward-Total collected to (Mar. 30th) ....... $30,067.25 TOTAL COLLECTED TO-DATE $32,596.25 Með kæru þakklæti, Stefan Slefanson, Chairman, 708-294 Portage Ave., Winnipeg Manitoba R3C 0B9 Bréf frá séra Robert Jack Mrs. Johanna G. Snydal, 1815C, 265 Main Street, Toronto 13, Ont....... $5.00 From Lundar, Man. Mrs. Margaret Bjorn- son ............. $25.00 Mr. og Mrs. Jon Steinthor- son ............... $20.00 Mrs. Elsa Espersen .... $5.00 Mr. og Mrs. Snorri Rognvalds- son .................'... $5.00 Miss Rosa Johnson.....$25.00 Miss Pauline Johnson .. $25.00 Hjalti Johnson ....... $25.00 Ragnar Johnson ....... $25.00 Mrs. Rannveig Gudmunds- son .............. $25.00 Einar Nordal ......... $5.00 Mr. og Mrs. Steve John- son ............. $10.00 Estate of Vigfus og Vilborg Guttormsson ....... $25.00 Mr. og Mrs. John Guttorms- son, Sr............ $50.00 Miss Irene Guttorms- son ............... $50.00 G. og E. Cash Store .... $50.00 K. V. Rafnkelson ..... $10.00 Mr. og Mrs. Arthur Sigfus- son .............. $25.00 Mr. og Mrs. Elmer Stefans- son ............... $10.00 Mrs. Sigridur Halldors- son ............... $20.00 Mrs. Alfa Danielson .... $10.00 Leslie og John Johnson $25.00 Mr. og Mrs. Ben. John- son ............... $50.00 Mr. og Mrs. A. V. Olson $25.00 Mr. og Mrs. P. O. Sigurds- son .................$5.00 John Johnson (Minewakin).........$10.00 Hjortur og Numi Benjamins- son .............. $25.00 Royal Canadian Legion $25.00 Mr. og Mrs. Albert Sigurds- son ............... $20.00 Mr. og Mrs. H. B. Back- man................ $10.00 Mr. og Mrs. Kristinn Thorkel- son ................ $2.00 Mrs. Olof Hallson and Magnus ............... $30.00 Héðan úr Húnavatnssýslu er allt sæmilegt að frétta, nema hvað tíðarfarið snertir. Nú í mánuð hefir veðrið verið mjög óstillt, gengið á með roki og snjókomu. Inn á milli höf- um við fengið einn og tvo logndaga, eins og til að safna kröftum undir óveðursdag- ana. Hér hafa líka orðið sorgleg slys þennan mánuð. Þrír bát- ar hafa -farist með 16 manns samtals. Aðrir hafa strandað, en mannbjörg orðið. Þegar ég rita þetta eru tog- aramenn í verkfalli, en þeir sem eru á bátum veiða vel loðnu (caplin eða sprats teg- und). Það hefir verið mok- veiði að undanförnu, og koma sumir bátarnir með allt upp í 1000 tonn í einu. Þessi fiskur fer ýmist í frystingu og til matar. Japan kaupir mikið af loðnu. Ekkert varð af ferð minni til Japan. Ég ætlaði að verða við afhendingu togara sem var í smíðum þar. Það var eins gott að ég fór ekki að heiman, því Vigdís datt milli grinda í fjárhúsinu okkar og meiddi sig illa, rifnaði vöðvi í læri. Hún er rúmföst og enga hjálp að fá, svo ég verð að reyna mig við ýmislegt. Ástandið í Vestmannaeyj- um er svipað. Ekkert lát á gosinu (6. marz) og mikill hávaði kemur úr því. Það er tilkomumikil sjón að sjá þetta, og er umferðin um Eyj- ar töluverð þegar veður leyf- ir. Tjónið er orðið mikið af þ e s s u m náttúruhamförum. Enn hafið þið, eins og áður, ekki orðið sein til að rétta hjálparhönd með fjárframlög- um. Hafið þið þökk fyrir. Það hefir veitzt erfitt að út- vega öllum þessum fjölda (5000 manns) úr Eyjum hús- næði í landinu, og eru enn um 500 manns eða fjölskyldur í vandræðum með það. Komið hefir til tals að flytja inn í landið tilbúin hús úr timbri og verður það sennilega gert. Norðmenn buðu Vestmanna- eyingum heilan bæ, sem þeir gætu búið í þartil annað yrði ákveðið. En þeim fannst bezt að tolla heima á Fróni. Alltaf fækkar fólkinu hér á Vatnsnesi, og flutti einn Framhald af bls. 1. dagskvöldið 4. apríl, sam- komusalur F y r s t u lútersku kirkju var tekinn á leigu fyr- ir samkomuna og samskot tekin við dyrnar. Þar var hús- fyllir bæði Winnipegbúa og Framhald af bls. 4. Daginn eftir fóru landar hér kunnir að útvega hús til leigu og gekk það flestum fljótt. Ég varð aftastur og fékk ekki hús fyrr en að kveldi hins þriðja dags, ekki upp á skemmri- tíma en þrjá mánuði, leiga 10 dollars um mánuðinn, en það heila 30 dollárs átti að borg- ast fyrirfram. Húsið er frem- ur gott, en of stórt fyrir okk- ur, þó er Jón og Karólína með þrem börnum, sem Hrútfirð- jngar styrktu til ferðar með okkur. í sama húsi gæti ég bætt einhverjum seinna, ef byðist. bóndi ásamt konu sinni héðan í haust. Það er sama sagan í flestum sveitum landsins, sem eðlilegt er, því í sveitum skortir marga þjónustu, sem menn njóta í kaupstöðum, og eru ekki til í dreyfibýlinu. Ég lýk þessu með beztu kveðjum til ykkar allra. Tjörn, Vainsnesi, V.-Hún., 6. marz. annarra, sem komu með hóp- ferðabíl (bus) frá Gimli og Selkirk. Arðurinn af samkom- unni verður látinn ganga í V estmannaeyj asj óðinn. Þessi pappír er hér keypt- ur til bréfa og kostar tvö cent örkin, ein örk heila bréfið, en þessi snepill, hálf örk, stimpl- að og strikað. Hér innan í læt ég bréf- lappa, sýnir hann hvemig ut- anáskriftin á að vera til mín. Ég bið kærlega að heilsa Hall- dóri bróður mínum og bið þig að sýna honum öll bréfin, sem ég skrifa þér. Berðu kæra kveðju mína öllum frændum og vinum. Vertu blessaður og sæll, af þínum einl. vin. Þórði Árnasyni. Garlic-laukur er heilnæmur Garlic-laukur er sóttvarnarmeðal, sem hreinsar blóðið og hamlar gegn rotnunarsýklum. í Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finnast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er í hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. Djarfmannlega gengið að verki Hundrað ára tímamót

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.