Lögberg-Heimskringla - 25.10.1973, Page 5

Lögberg-Heimskringla - 25.10.1973, Page 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 25. OKTÓBER 1973 5 Málstaðinn mátti ekki nefna nema í blöðunum Þegar bresku samlökiu — „Vinir íslands," reyndu að fá einhversstaðar inni í Grims- by og Fleetwood, til að skýra málstað íslands í landhelgis- deilunni við Breta var lokað fyrir þeim kirkium, fundar- sölum, útvarpi og sjónvarpi, leitaði leikskáldið Ted Willis málfrelsisins í blöðunum og fann það von bráðar í stór- blaðinu Guardian, sem birti eftirfarandi bréf lávarðarins í lesendadálkum sínum, — Þjóðviljinn birti bréfið í ís- lenskri þýðingu 14 október. „Vinir tslainds eru fyrir- ferðarlítil en starfsöm sam- tök manna sem trúa því, eins og ég geri sjálfur, að Islend- ingar hafi sterkan málstað í útfærslu fiskveiðilögsögu sinnar og sjónarmið þeirra ættu að minnsta kosti að heyrast og vera rædd meðal almennings í þessu l'andi- En Vinir íslands rötuðu í undarleg æfintýri nýlega þegar þeir reyndu að panta opinbera samkomusali í Grimsby og Fleetwood, tveimur stöðum í miðpunkti deiltumar. í Grimsby hafnaði formaður þeirrar nefndar, er hefur með útleigu á borgar- sálnum að gera, umsókninni á þeirn forsendum að það, virtist heldur betur ósvífni af hálfu Islandsvina að koma hér í borgarsal okkar til að snúa sjómönnum staðarins með umvöndunum, þvingun- um eða skjalli." 1 Fleetwood var boð um sjómannaskál- ann dregið til baka sam- kvæmt tilmælum formanns í samtökum fiskiskipaeigenda á staðnum. í báðum tilfellum var vísað til hugsanilegra upp þota og beitingu ofbeldis á Edward Benjamín Benja- mínson lést snögglega 11. október 1973 á heimili sínu að 484 South Drive, Fort Garry, Man., 59 ára að aldri. Edward var fæddur í Winnipeg, sonur Skúla heit- ins og Laufeyar Benjamín- son. Hann ólst upp í Winni- peg og hlaut menntun sína þar í borg. Skúli faðir hans hafði stimdað húsbyggingar í stórum stíl síðan á fyrsta tugi aldarinnar og tók Ed- ward við forstjóm fyrirtækis ins eftir lát hans. Sem for- maður — Benjaminson Con- struction Company ruaut hann lífsins í fyllsta mæli, því hann hafði yndi af hús- byggingum. Hann kvæntist Margret Mary Baker árið 1940. Hún syrgir mann sinn ásamt dætr um þeirra hjóna, Mrs. Lynne fundunium. í Fleetwood tók borgarlögmaðurinn svo djúpt í árinni að segja að „ekki væri unnt að tryggja almenna reglu á slíkum fimdi“. Viðleitni af hálfu Vina íslands til að fá annað húsnæði rakst á svipaða örð- ugleika. Af leiðingin af öllu 'þessu er sú, að stuðningsmönnum — Vina íslands hefur í raun verið synjað um málfrelsi á þessum stöðum, en það er ástand sem ég, og ég hygg margir fleiri, tel hörmulegt. Vert er að veila því at- hygli að fulltrúar togaraeig- enda og breskir þingmenn sem eru andstæðir sjónarmið um íslendinga hafa nolið bestu gestrisni á íslandi og þeim gefin ærin tækifæri til að flytja mál silt opinber- lega Ég er sannfærður um að þetta raunverulega bann get ur ekki notið stuðnings þing manna, þeirra sem eru kjöm ir í fiskleiðakjördæmunum, og því vil ég koma fram með eftirfarandi tillögu: Ég er fús til að hitta þó hvem fyrir sig á fimdi í kjör- dæmum þeirra og ræða deilu efnið í almanna áheym með óháðum fundarstjóra hve- nær sem aðilar finna tíma sem hentar báðum Vinir Islands hafa verið svo vinsamlegir að láta það á sér skiljast að þeir mundu glaðir taka að sér skipulagn- ingu slíkra funda á sann- gjörnum samkomulagsgrund velli. Allt og sumt sem þing- mennimir þyrftu að gera væri að tryggja afnot af sam komusal í kjördæmum sín- um. Willis lávarður." Kellner í Cincinnati, Ohio, Mrs. Kathryn Shea í St. Catherines, Ont. og Ellen í foreldrahúsum. — Einnig syrgja hann fimm barnabörn, einn bróðir Frederick og tvær systur, Mrs Elvera Eli- asson og Inga Benjamínson. öll systkinin búa í Winni- peg Edward tilheyrði Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg til æviloka, þjónaði í safn- aðamefnd og sem djákni í mörg ár, var í nefnd Betel- stofnunar og meðlimur Winnipeg Rotary Club. — Utan vandamanna og nán- ustu vina eru þeir því margir sem harma fráfall hans. Séra J. V. Arvidson þjónaði við útförina, sem fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju, en hinn látni var jarðsettur í Fort Garry Memorial graf- reitnum. Dánarfregnir Thuriður Helga Thorsteins Bon. lést 5. október 1973 á Johnson Memorial sjukra- húsinu , Gimli, 82 ára að aldri. Thuriður var fædd að Ar- nes, Man., bjó um langt skeið að Húsavík, Man., en síðar að Gimli- Olaf mann sinn missti hún árið 1963, en skil- ur eftir sig tvo stjúp>syni, — Edward og Andrés í Húsa- vík, eina systur Mrs. Jóu Helgason, tvö bamabörn, þrjú bama*-bamaböm og hóp systkinabama. Séra Ingthor Isfeld flutti húskveðju á Betel heimilinu í Gimli. Hin látna var greftr uð í Gimli grafreitnum. Leifur Kristinn Johnson lést 6. október 1973 á St. Boniface sjúkrahúsinu í St- Boniface, Man., 60 ára að aldri. Hann var fæddur í Winni- peg og hafði starfað við Pur- ity Flour Mills þar í borginni síðustu 26 ár ævinnar. Náið eftirlifandi frændfólk Leifs heitins er Mrs. Mary Hill, Elmer Johnson og Helen Shelton í Winnipeg, og Ade- ine Einarson í Vancouver. Séra H. H. Barber flutti kveðjumál í útfararstofu Bárdáls. Hinn látni var jarð- settur í Brookside grafreitn- um. Bjarni Thorlacius andaðist 6. október 1973 á Winnipeg Health Science Centre 82 ára að aldri. Hann var fæddur í Þing- vallabyggðinni við Church- bridge Sask., en fjölskyldan flutti í Lesliebyggðina í sama fylki. Þar ólst Bjami upp og stundaði landbúnað í mörg ár, en tók síðan við verzlunarfyrirtæki í Kuroki, Sask-, settist svo í helgan stein, fyrst í Foam Lake, Sask., síðan í Lethbridge, Alta,. og bjó þar síðastliðin 10 ár. Jónu konu sína missti Bjami í júlí sl, en tvö böm lifa hann, Mrs. Rose Clyde í Winnipeg og Jón í Leth- bridge, sex bamaböm og einn bróðir, Sigfús í Stock- holm, Sask. Lorne Howden lést í Los Angeles, Calif., 7. október 1973. Hann var fæddur og uppalinn í Winnipeg, sonur Charles heitins og Bonnie Howden. Faðir hans var líf- ið og sálin í leiklistinni á meðan hún var upp á sitt besta meðal íslendinga í Winnipeg, en móðir hans var Bonnie Thordarson, dóttir Guðmundar heitins bakara og konu hans. Bonnie lést ár- ið 1947, Charles 1959. Stjúpmóðir hans lifir hann og býr í Winnipeg, og einn bróðir C. Bruce Howden. Ragnheiður Jonasson lést 6. október 1973 á Johnson Memorial sjúkrahúsinu í Gimli, 96 ára að aldri. Ragnheiður var fædd á Is- landi en fluttist til Kanada árið 1904 og eyddi flestum árum ævinnar , Ames. Jón mann sinn missti hún árið 1956, en ein dóttir og þrír synir lifa hana, þau Mrs. Augusta Einarsson í Gimli, Stefán, Gunnsteinn og Jón að Ames, einnig Anna systir hennar á íslandi. Bamaböm- in eru fimm, og eitt bama- bamabam átti hún. Séra Ingthor Isfeld flutti kveðjumál í lútersku kirkj- unni í Ames, og hin látna var greftmð í grafreifnum þar. Gísli Herald Jónasson lést 24. september 1973 á Health Science Centre í Winnipeg, 57 ára að aldri. Auk eftirlif- andi eiginkonu, Iris lætur Gísli eftir sig einn son, Kev- an í foreldrahúsum og 8 syst- kini. Systurnar eru 6. — MrS Guðrún Erickson í Vancouv- er, Mrs. Una Eastman í How- ardville, Man., Mrs. Ruby Johannson í Chilliwack, B. C., Mrs- Maria Bertrand í Vancouver, Mrs. Lóa Hall- dorsson í Winnipeg og Mrs. Violet Cox í Vancouver, — * Bræðumir eru Leo í Winni- peg og Norman í Chelmsford Ont. Mr. Arvi Hanson flutti kveðjuathöfn Jehova Witn- ess trúarflokksins í Thomson útfararStofunni í Winnipeg, en prívat jarðarför fór fram í Brookside grafreitnum. Jólainnkaup heíma 0 á Islandi CHRISTMAS SHOPPING IN ICELAND Now you can easily buy all your Christmas presents from lceland. The new Mail Order Guide from lcemart, the mark- eting center at Keflavík Inter- notional Airport, makes it possible to order the finest lcelandic products such as woolen scarves, mittens, and sweaters, lava ceramics, and selected art and handicraft items made from wood to silver, directly from lceland. The Mail Order Guide, featur- ing 370 different items, avðil- able over 1400 varieties of siz- es and colors, has naturally many sections devoted to the famous lcelandic sheepskin and products made with sheepskin and wool in its nat- ural colors. Send us your name and addr- ess (and 30 cents to cover air- mail postage) and we’ll rush a copy of the lcemart Mail Order Guide to you immedi- ately. Please rush the new lcemart Mail Order Guide to Name Street City Zip Country I enclose 30c. to cover airmail postage. KEFIAVIK INTERNATIONAI AIRPORT ICELAND Edward Benjaminson látinn

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.