Lögberg-Heimskringla - 25.10.1973, Síða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 25. OKTÓBER 1973
7
DANÁRFREGNIR
Guunlaugur S. Eyríkson lézt
8. september 1973, á heimili
sínu að 26 Penrose Place, í St.
Boniface, Man., 69 ára að
aldri.
Haim var fæddur að Hall-
son, N. D., en fluttist til Wyn-
yard, Sask. á unga aldri. Til
Winnipeg kom hann árið 1935
og starfaði sem umboðsmaður
London Life Insurance Co.
þar til 1949 að hann var skip-
aður framkvæmdastj óri (gen-
eral manager) Pioneer Frat-
eroal Insurance Company, og
hélt þeirri stöðu þar til hann
gekk í þjónustu fyrirtækisins
J. R. Richardson & Sons, árið
1968. Hann lét af starfi árið
* 1972.
Gunnlaug syrgja eftirlifandi
eiginkona, Guðrún og þrjú
böm þeirra hjóna Hadley
sonur þeirra býr í Winnipeg;
Iris dóttir þeirra (Mrs. M. K.
Dangerfield) í Brandon, Man.,
Averil (Mrs. H. O. Tetlock) í
Vancouver. Bamabömin eru
sex. Ein systir lifir Gunnlaug,
Effie (Mrs. R. Hart) í Vancouv
er.
Hann var jarðsunginn af
séra Norman V. Naylor frá
Clark Leatherdale útfararstof-
unni ( Winnipeg, og jarðsettur
í Brookside grafreitnum.
Laufey Melsted lézt 18. ágúst
1973, 80 ára að aldri, og hafði
þá verið hálft sjötta ár á hjúkr
unarheimili í Sebastopol, Cali-
fomia
Laufey var fædd í Norður
Dakota, en flutti til Wynyard,
Sask., í júlí 1910. Eftir nokk-
urra ára dvöl þar, tók hún að
nema hjúkrunarfræði við Al-
menna sjúkrahúsið í Brand-
on Man. Skömmu eftir að hún
lauk því námi innritaðist hún
hersins, og burtskráðist þaðan
sumarið 1919. Þá snéri hún
í hjúkrunardeild Bandaríska
aftur til Brandon, og hélt á-
fram hjúkrunarstörfum, en
fluttist svo til Hawaii og stund
aði þar hjúkrun við skurð-
lækningar í tvö ár, fór svo til
Santa Rosa árið 1926, og rak
þar sjúkrahúsið „Tanner Hosp
ital” lengi í félagi með öðrum.
Hún var í féliagi heimkom-
rnna bandarískra hermanna,
og tilheyrði Theodore Roose-
velt Post N. 1 í þeim samtök-
um í 38 ár.
Embættismenn félagsins
stýrðu útfararathöfninni, sem
haldin var í „Chapel of Santa
Rosa Memorial Park” 22. á-
gúst. Flagg Bandaríkjanna lá
samanbrotið á höfðalagi kist-
uninar, og rósir stóðu hjá. —
Eftir athöfnina afhenti yfir-
maður félagsins, — Post
Commander William T. Crafe
flaggið bróður hinnar látnu,
Leo Melsted.
Mr. Melsted skilaði félaginu
aftur flagginu, en það sér um
að nafn Laufeyar heitinnar,
fæðingardagur, dánardægur
og staða í hemum verði skráð
í eitt hom þess. Svo verður
þessu flaggi komið fyrir með
400 öðmm flöggum, og blaktir
á hverri minningarhátíð og
öðrum hátíðum heimkominna
hermanna, við Flagga götuna,
„Avenue of Flags.“ Fánastöng
unum er raðað með 15 feta
millibili meðfram brautunum
í Santa Rosa Memorial Park,
sem liggja út að grafreit her-
manna í garðinum.
Tveir bræður syrgja Miss
Meisted, Leo í Wynyard, Sask.
og Elmer í Oliver, B. C., einn-
ig lifa hana sjö systkinaböm.
Meiriháttar skepnur
I>rátt fyrir yfirburði hestafl-
anna yfir fílaflið munu trjá-
burðarfílamir á Ceylon ekki
hverfa úr sögunni þegar í stað.
Um 300 þeirra eru enn við
vinnu, einkanlega við að ryðja
útjaðra skóga, þar sem ekki
er alltof erfitt að beita þeim.
Innlendir skógræktarmenn
hafa enn ánægju af þeim, og
velþjálfaður fíll af karlkyni
kostar allt að 30.000 rúpíum
(um 450.000 ísl. kr.) á mark-
aðstorgum eyjarinnar.
En fílahjarðimar eru að
deyja út. Fílamir geta ekki
tímgazt eftir að þeir hafa ver-
ið sviptir frelsi. Og þar sem
villtum fílum fer hríðvaxandi,
haf a stjómarvöld á Ceylon
gert strangar varúðarráðstaf-
anir til að varðveita stofninn.
Nú er bannað með lögum að
fanga fíla til trjáburðar eða
annarra nota.
Eins og stendur eru þeir fíla-
hópar, sem sjást rölta af stað
í rjóðrunum og skógunum á
Ceylon, síðustu leifar liðins
tíma. Þegar þeir falla frá eða
„komast á eftirlaun" vegná
vanheilsu eða elli, mun ekki
aðrir koma í þeirra stað. Það
verður mörgum raunalegt að
kveðja þessa námfúsu, tröll-
vöxnu puðara, sem á sinn eigin
klunnalega hátt hafa þjónað
mönnum af stakri trúfesti um
þúsundir ára.
Betel Building Fund
Við viljum fræðast um þigf
Vlð látum okkur annt um þína sögu.
Er þér annt um að hún sé vernduð?
Saga Kanada er afkvæmi fjölstrendrar menningar
úr bakgrunni fjölda þjóða.
Þú og þínir eiga sinn þátt í að skapa þá sögu-
Hjálpaðu okkur að varðveita hana.
Deild þjóðbrotanna í Þjóðskjalasafninu,
er að safna til geymslu plöggum, sem snerta sögu
þjóðbrotamna í Kanada.
Sendibréf, minnisblöð, dagbækur, myndir og
ýmislegt fleira, gæti orðið mikilsvert atriði í að
vemda og skrá sögu þíns fólks.
Hjálpaðu okkur til að hjálpa þér.
Skrifaðu nú í dag, eftir fullkomnum upplýsingum.
Coordinalor
National Ethnic Archives
Public Archives of Canada
395 Wellington Street,
Ottawa, KIA ON3
TIL ÁSKRIFENDA L.-H.
Við sendum venjulega ekki
kvittun í bréfi fyrir greiðslu
á ársgjaldi L.-H. vegna þess,
að í því er falin aukavinna
og frímerkjakostnaður. Við
teljum að breytingin á ártal-
inu, sem prentuð er við nafn-
ið og heimilisfangið á blaðinu
sé kvittun. En við biðjum
áskrifendur að hafa í huga,
að við verðum að senda nöfn-
in og nýja ártalið út til félags,
sem steypir nýja nafnplötu
með hinu breytta ártali og
verðum við stundum að bíða
eftir hinum nýju nafnplötum
í 2—3 vikur. Við biðjum
áskrifendur að hafa í huga,
að þannig tekur það dálítinn
tíma að kvitta fyrir ársgjöld-
in.
SKRÝTLA
Lárus bóndi stóð fyrir utan
bæinn hjá sér og var hreint
eins og þrumuský á að líta,
þegar nágrannann bar að
garði.
— Hvað í ósköpunum hef-
ur komið fyrir hjá þér, Lárus
minn? spurði hann.
— Það er nú skrambi hart,
þegar maður er búinn að
kosta þennan eina son sinn til
læknisnáms, að hann skuli þá
byrja á því að banna föður
sínum að smakka vín.
In memory of Mr. Edward
Benjaminson.
Mr. and Mrs. Archie McNicholl,
Winnipeg $10.00
Mr. and Mrs Leslie Moore,
Winnipeg $10.00
Mr. and Mrs. K. W. Johannson,
Winnipeg $100.00
Mr. and Mrs. L. Littleford,
Thunder Bay, Ont. $10.00
Mr. and Mrs. R. Bichnell,
Vickers Hts. Ont. 7.50
Margaret and Nels Littleford,
Thunder Bay $5.00
Mr. and Mrs. W. C. Haldorsson,
Winnipeg $25.00
Mrs. S. F. Sommerfeld,
Ottawa $20.00
Mrs. G. H. Gillies,
Ottawa $10.00
Mr. and Mrs. B. Ogmundson,
Chilliwack B.C. $15.00
Mr. and Mrs. J. E. ScarroY,
Winnipeg $5.00
Mr. and Mrs. Karl Thorkelson,
Visden $10.00
Miss. J. Lamb,
Winnipeg $10.00
McCurdy Supply Co., Ltd.
Winnipeg $25.00
Mr. and Mrs. E. V. Johnson,
Winnipeg $10.00
Miss L. Douglas,
Winnipeg $5.00
Miss Jakobina Davidson
Winnipeg $10.00
Mr. and Mrs. W. M. Farrer,
Winnipeg $15.00
Mr. and Mrs. W. S. M. Long,
Winnipeg $15.00
Mr. R. N. Smith
Winnipeg $15.00
Mr. and Mrs. Don Wiles,
Winnipeg $5.00
Miss. M. W. Swain,
Winnipeg $5.00
Mr. and Mrs. H. E. D. Stephenson
Winnipeg $20.00
Mr. Richard W. Smith.
Winnipeg $20.00
Mr. and Mrs. Steini Brandson
Winnipeg $25.00
Mr. and Mrs. M. McDonald,
Winnipeg $20.00
Mr. and Mrs. M. Schneider,
Winnipeg $10.00
Manager and staff,
Bank of Montreal, Wpg. $15.00
Mr. and Mrs. D. Burrows,
Winnipeg $10.00
Valour Decorating Ltd.
Winnipeg $25.00
Mr. and Mrs. K. A. Ploen,
Winnipeg $10.00
Mrs. Janet R. Ploen
Winnipeg $5.00
Mr. and Mrs. Jon O. Andersson,
Winnip>eg $3.00
Mr. and Mrs. V. Fabris,
Winnipeg $5.00
Dr. and Mrs. M. McLandress,
Winnipeg $5.00
In memory of Mrs. Thuridur
Thorsteinson.
Mrs. B. N. Munshaw,
Winnipeg $10.00
Helga og Mike Magnússon,
Gimli $5.00
Mr. Sveini Markússon,
Arnes. $2.00
Mrs. Elín Sigurdson,
Gimli $10.00
Mr. and Mrs. Steini Magnússon,
Mr. and Mrs. Dave Graham,
Mr. and Mrs. Sterling Litter,
Mr. and Mrs. Allen Thompson
Mr. and Mrs. Don Hanberg,
Mr and Mrs. Mundi Helgason,
Mr. and Mrs. Dick Moore,
Mr. Laurie Helgason,
Mr. Edward O’Hare,
Mr. Bamey O’Hare,
Mrs Gladys Martin and family,
Mrs. Beatrice Magnusson and
family $24.00
Mr. and Mrs. Andy Thorstein-
son $5.00
Husavik Ladies Aid,
Man. z $10.00
Mrs. Gudrun Johnson,
Gimli $5.00
Mrs. Thordis Einarsson,
Arnes $3,00
In loving memory of our beloved
Grandmother, Mrs. LOy Lea
Grandson Terrance and Douglas
Baker, Granddaughters Mrs C.
C. Christensen and Mrs. Lori-
lea Baker, Great Grandson,
Peter James Christensen,
St. Albert, Alberta $25.00
In memory og Ami Johnson, —
Mrs. Thoranna Austman, — Mrs.
Jonina Sigurdson, — Mr. Donald
McDougall.
The Betel Ladies Aid,
Mrs. K. A. Gislason, Treasurer,
Ashem, Man. $30.00
In memory of Mrs. Margaret Ol-
son.
Mrs. Guðmn Johnson,
Beter Home, Gimli $5.00
Meðtekið með þakklæti,
K. W. Johannson, Treas.,
910 Palmerston Ave.,
Winnipeg, Main.
R3G 1J5
M..
from
— DO NOT DETACH —
Your Subscription to the Lögberg-Helmskrlngla
$...-
.19.
to.
.19.
Kindly co-operate with fhe publishen by paying
your subscription in advance.
Date..
.19.
Enclosed find............................in payment
of Lögberg-Heimskringla
subscription $6.00 per year.
All cheques should be made payable to
Lögberg-Heimslcringla
303 KENNEDY STREET,
WINNIPEG, MAN., CANADA
R3B 2M7
TELEPHONE 943-8831