Alþýðublaðið - 31.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.03.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Suðurland fer héðan á morgun kl. 5 síðdegis. H.F. Eiskipafélag Islaaís. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- háðarir i Fálkanum. Lítið steinhús ti! sölu. L=;us íbúð cú þegar. Uppl. Lgv. 48 (búðin) 4—7 e. h. Alþbl. er blað ailrar alþýðu. er blað jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulega ( nokkru stærra broti en „Visir*. Ritstjóri er Halldór Friöjónsson Verkamaðnrinn er bezt ritaður allra norðlenzkra biaða, og er ágætt fréttablað. Aliir Norölendingar, viðsvegar um landið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar blöðl Gerist áskrifendur frá cýjári á ýljjrcilsh yiiþýðtgbl. Meö Snönrlandi vant- ar til ísafjarðar nokkra duglega sjómenn í gott skiprúm. A. v. á. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. A.lþýðubladid er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið jiið aidrei án þesa verið. Flutnin gabifreiÖ til sölu. Upp' hja Nikulási Stein* grímssyni Lvg. 24 b, bifreiðaverk- stæðið Ágæt matarsíld til sölu á 12 aura síidtn, a Bergþórugötu 43 b (»ppi) JSý-j? dívan til sölu. Verð IOO kr. Uppl Óðinsg. 26 niðri. 3Výr hjólhestur til sölu á Óðinsg. 26, niðri. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Jack Londbn\ Æflntýri. var að fram kominn. Sheldon fann það, þegar hann þuklaði á honum, að hann var að byrja að kólna. Hitinn hlaut að hala byrjað að minka rétt um leið og hann var búinn að mæla hann. Nú var llfsneistinn kólnaður. Sheldon kraup við hlið hans, og þjónarnir hópuðust kringum þá. Hvítu fötin þeirra voru undarleg mótsetn- ing við svarta búkana, við eyrnaskrautið og gljáandi nefhringana. Bráðlega reis Sheldon á fætur, og settist í hægindastólinn. Hitinn var enn þá óþolanlegri; maður gat varla andað. Hann geispaði, og svitinn bogaði af þjónunum. „Herra«, vogaði einn þeirra sér að segja; „vindurinn mikli er að koma, alt of mikli vindurinn". Sheldon kinkaði bara kolli. Honum hafði þótt svo vænt um Hughie Drummond, og dauði hans og greftrun, sém fram átti að fara, jók mjög á áhyggjur hans og gerði honum lífið erfiðara. Honum fanst — nei, hann .-j'ar þess íuIIyíss — að hann þyrfti ekki annað sn loka augunum til þess að deyja. Hann var þess fullviss, að hann þurfti bara að leggja augun aftur, sem allra fljót- ast; þvf hann var nú svo langt leiddur, að ekkert héít honum við nema viljaþrekið. Llkami hans neitaði að starfa. Það var heimska að lifa lengur. Hann var bú- inn að reyna, nokkrum sinnum, hvernig það er að deyja, hví skyldi hann þá vera að kveljast lengur, áður en hann dæi fyrir fult og alt. Hann var alls ekki hræddur við dauðann, hann kaus nú ekkert fremur. Bæði líkami og sál þráðu, að þessu yrði nú öllu lokið, hvf skyldi s^þá lífsneistinn ekki kulna út........ En sálin, sem hafði vald til þess að velja milli lífs og dauða, vann enn þá. Hann sá kvalabátana lenda við ströndina og menn sína ganga í halarófu til sjúkra- skýlisins, með veinandi sjúklingana ýmist á börum milli sín, eða á bakinu. Hann sá að vindurinn óx í jarska og honum flaug í hug, að hann átti eftir að vitja sjúklinganna. Enn þá átti hann þá starfi óloknu, sem beið hans, og það var gagnstætt eðli haus að sofa eða deyja, þegar skyldan bauð honum annað. Hann lét kalla á verkstjórana og skipaði þeim að láta stjóra sjúkraskýlin ramlega niður hið bráðasta. Alt í einu mundi hann eftir gildri járnfesti, sem hékk á staurunum undir húsinu. Hann skipaði að nota hana líka við sjúkraskýlin. Nokkrir verkamenn komu raeð líkkistuna, sem rekin var saman úr óhefluðum kassa- fjölum; og Hughie Drummond var lagður í hana, undir umsjón hans. Sex svertingjar báru hana niður á strönd- ina, en sjálfur kom hann á eftir á baki eins svertingjans; hann hélt báðum höndum um háls hans og bar bæna- bók í annari hendinni. Meðan greftrunarathöfnin fór fram, gláptu svertingj- arnir stöðugt á svarta rák við hafsbrún, sem færðist nær og nær ásamt dökkum skýjabólstur. Um leið og hann lauk bæninni, kom fyrsti blærinn og straukst mjúklega um skrælnaðan iíkama hans, eins og lífsvaki. Snörp vindkviða kom rétt á eftir, meðan verið var að moka ofan í gröfina. Kviðan var svo snörp, að Sheldon varð að styðja sig við reiðskjóta sinn, svo hann fyki ekki um koll. Jessie hvarf sjónum þeirra, og til eyrna þeirra barst einkennilegt, óheillaboðandi hljóð, eins og miljónir alda gjálfruðu við ströndina og boðuðu feigð; það var eins og kappsyði í stórum grautarpotti. Alt f kring heyrðu þeir, að kókokshnetur féllu til jarðar. Háir og grannir trjábolirnir svignuðu eins og svipuólar; blöðin af þeim, sem vel hefðu getað rotað mann með stönglinum, fuku í allar áttir. Nú byrjaði að rigna; vatnið streymdi niður í lækjum; það var sannkallað syndaflóð. Svertinginn réðist gegn því, með Sheldon á bakinu, og beygði sig því nær til jarðar, svo honum yrði ekki varpað um koll. *Hann sefur rólegur í nótt“, muldraöi Sheldon, sem hugsaði til félaga síns, sem hann hafði fylgt til síðustu hvfldar. Þeir brutust áfram heim ,-til hússins og fieiri svþrt- ingjar komu þeim til hjálþar ög drógu þá inn í húsið. Ýmsa þeirra sárlangaði til þess, að varpa Sheldon til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.