Alþýðublaðið - 31.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýðu
C^efiö tát af \A.lþýduflokb:xium.
1921
Fimtudaginn 31. marz.
72. töhibi.
jálfstjðrn RBykjavíkur.
Löggjöf iaadsins er alt frá forau
fari og fram á vora daga miðuð
vid strjálbýlar sveitir og fámetm
kauptún. Það er því eðlilegt að í
borg eins og Reykjavík, sém tel-
ur hátt á annan tug þúsunda sbúa,
verði þeir sem bæjarmálunum ráða
iljótt varir við að margt í giid-
andi iögum er litt viðunandi eða
jafnvei óhafandi hér, þó það sé
gott og blessað og vel viðeigaadi
í fámenni út um land. Einnig þarf
iagasetningu um ýmislegt hér, sem
engia þörf er fyrir út um sveitir.
Eðlilsgast er að bæjarstjórn Reykja-
víkur semji slík lagafrumvörp, og
eins virðist sjálfsagt að þingið
samþykki viðstöðulaust síífc frum-
vörp er eingöngu varða Reykja-
vík, svo framarlega sem þinginn
inrðist þau eigi homa íbága við
sdmenn mannréttindi.
En hefir þingið gert það? Nei,
öðru nær. Það hefir ýmist felt éða
íagt í salt írumvörp er komið hafa
frá bæjarstjórn Reykjavíkur, þar
á meðal frumvörp að ýoisum Jög-
um, sem nauðsynleg hafa verið
vexti og. viðgangi Reykjavikur.
Fyrir Alþingi liggur nd frum-
varp um breyting á kosningar-
rétti til bæjarstjórnar, og er breyt-
íngin meðal annars í því falirt, að
¦menn missi eigi kosningarrétt, þó
þeir verði að leita tii sveitarinnar.
-Frumvarp þetta er kotnið frá bæj-
arstjórn, og haía þingmenn bæjar-
ins borið það fram ( neðri deild
Aiþingis. Var málinu þar vísáð til
ruslakÍ3tunefndar þeirrar er alís-
herjarneíad heitir, og sitja í henni
meðal annars vitringarnir Sigurður |
út Vigur, Einar Þorgilsson og Pét-
ur-JOttesen. Er nú komið ,nefnd-
arálit" frá þeim, og segja þeir að
nefadin ætli óskift a8 vera á móti
því að frumvarpið nái fram að
gangá. Mun nú margur spyrja
hvaða mál er eiagöagu varða
Reykjavfk komi við sómabæadum
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem á einn ©§ annan
hátt fcafa auðsýnt okkur hiuttekningu og samúð vfð fráfall
og jarðarför okkar eiskuðu dóttur og systur, Jóninu¥igdisar.
Reykjavik, 30. marz 1921.
Jónina Magnúsdóttir. Leifur Þarleifsson,
Eirikur Leifssoii.
og pokapfestum utan af landí.
Nei, það er einmitt það, þeim
koma sérmál Reykjavíkur ails ekk
ert við, ef þau ekki koma í béga
við almenn mannréttindi. En hér
er einmitt um það að ræða, að
nema úr gildi svívirðileg lagaá-
kvæðl, sem koma í bága við af-
menn mannréttindi, sem sé þau,
að mönnum sé hegnt með því að
taka af þeim kosningarréttintt,
t, d. fyrir það, að verða heiísu-
iaus og geta ekki séð fyrir íjöl-
skyldu sinni, eða fyrir það, að
yerða svo eilihrumur, að geta
ekki séð fyrir sér.
En hvað hefir svo þessi þiag-
nefnd fram að færa gegn frunv
varpinu? Fijótt sagí: ekkert af
viti, Hán segir, að hún áiíti „tæp-
Iega rétt, að semja sérstök !ög
ura kosninganéít og kjörgengi
fyrir Reykjavíkurkaupstað út af
íyrir sig, feeldur beri að atteuga
mál þetta í sambandi við kosn-
ingar til bæjar- og sveitarstjórnar
yfirleitt, svo að samræmi væri í
þeim lögum um knd alt". Já,
það er nó gott og bíessað, þetta
með samræmið. Það má ekki af
nema svívirðileg iagaákvæði í
Reykjavfk til þess að rjúfa ekki
samræmiðl
í nefndaráíitinu er taiað um
að það „hafi undir vissum kriag-
umstæðum við rök að styðjasf,
að það felist alimikið misréttl í
því, að meaa skuli missa fcjör-
gengi og kosningarrjett fyrir of-
þyngd ómegðar, eða vegna sjjík-
dóms, eða heiisubilunar. En svo
ketirar þessi mtkalausa klauss: -
Sll|itlltll.
Si|. S. Skagfeias
enduríekur söngskemtun
sína sunnud. 3. apríl kl. 4;
Áðgöngumiðar seldir í
bókaverzl. Ársæls Arna-
sonar, ísafoldar og Sig-
fúsar Eymundssonar. :::;
sFyrir það misrétti vkðist nefnd-
iaftí ekki girt með frumvarpinu,
þé það yrði gert að iögum, þvt'
áminstar ástæður eru ekki ætíð
orsök styrkþágu, heldur má tfð-
um öðru um kenna, svo sem dáð-
leysi og kæruleysi styrkþegans".
Ettir áliti nefndarianar er þá 6
magama«\ninum, sem þegið hefir
af sveit, sýnt misrétti, ef hann er
iátinn fá atkvæðisréttinn aftur, ef
allir, sect þegið hafa af sveit, fá
hanni Er þetta það sem þið mein-
ið nefndarmenn? Eða komist þið
svona kiaufaiega að orði, m. ö. o.
eru þið ekki. seadibréfsfærir i
Sennilega er síðari tiigátaa rétt.
Er furða þó raddirnar um al-
gerða sjálfstjórn Reykjavfkur verði
æ háværari, þegar það sýnir sig,
að ekki einu sinai gamlir þiag-
jálkar eias o'g Sigurður úr Vigur,
láta aðra eiæs ómynd tei sér fara
sem :þetta. áðurnefnda aefndar-
ȇlit"?