Alþýðublaðið - 31.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1921, Blaðsíða 1
Gefið lit af Alþýðuflokknum. 1921 Fimtudaginn 31. marz. 72. tölubl. Sjálfstjdrn Reykjayfkur. Hjartanlega þökkunt vift öllum þeim, sem á einn og annan hátt hafa auðsýnt okkur hluttekningu og samúð við fráfall Löggjöf laadsics er alt frá forcu fari og fram á vora ðaga miðuð við strjálbýlar sveitir og fámenu kauptún. Það er því eðliiegt að I borg eins og Reykjavík, sem tel- ur hátt á annan tug þúsunda ibúa, verði þeir sem bæjarmálunum ráða iljótt varir við að margt f giid- andi lögum er lítt viðunaudi eða jafnvei óhafandi hér, þó það sé gott og blessað og vel viðeigandi í fámenni út um land. Einnig þarf lagasetningu um ýmislegt hér, sem engiu þörf er fyrir út um sveitir. Eðlilegast er að bæjarstjórn Reykja- vfkur sernji slfk lagafrumvörp, og eins virðist sjálfsagt að þingið samþylcki viðstöðulaust slík frum- vörp er eingöngu varða Reykja- vfk, svo framarlega setn pinginn viráist þau eigi kotna í bága við aitnenn mannréttindi. En hefir þingið gert það? Nei, öðru naer. Það hefir ýmist felt éða iagt í salt frumvörp er kosnið hafa frá bæjarstjórn Reykjavíkur, þar á meðal frumvörp að ýmsum lög- um, sem nauðsynleg hafa verið vexti og viðgangi Reykjavfkur. Fyrir Alþingi liggur nú frum- varp um breyting á kosningar- rétti til bæjarstjórnar, og er breyt- ingin meðal annars í þvf falirs, að menn missi eigi kosningarrétt, þó þeir verði að ieita til sveitarinnar. Frumvarp þetta er kotnið frá bæj- arstjórn, og hafa þingmenn bæjar- ins borið það fr&ra í neðri deiid Alþingis. Var málinu þar vísáð til ruslakistunefndar þeirrar er alls- herjarnefad heitir, og sitja f henni meðal annars vitringarnir Sigurður úr Vigur, Einar Þorgiisson og Fét- ur-Ottesen. Er nú komið ,nefnd- arálit“ frá þeim, og segja þeir að nefndin ætli óskift að vera á móti því að frumvarpið nái fram að ganga, Mun nú margur spyrja hvaða mál er eingöngu varða Reykjavfk komi við sómabændum og jarðarfðr okkar elskuðu dóttur og systur, Jónfnu Vigdisar. Reykjavik, 30. marz 1921. Jónina Magnúsdóttir. Leifur Parleifsssro. Eirikur Leifsson, og pokaprestum utan af landí. Nei, það er einmitt það, þeim koma sérmái Reykjavíkur alls ekk ert við, ef þau ekki koma í bága við almenn mannréttindi. En hér er einmitt um það að ræða, að nema úr gildi svívirðileg lagaá- kvæði, sem koma í bága við al- menn mannréttindi, sem sé þau, að mönnum sé hegnt með því að taka at þeiui kosningarréttinn, t, d. fyrir það, að verða heilsu- laus og geta ekki séð fyrir fjöl- skyldu sinni, eða fyrir þáð, að veröa svo eilihrumur, að geta ekki séð fyrir sér. En hvað hefir svo þessi þieg- nefnd fram að færa gegn írum- varpinu? Fijótt sagt: ekkert af viti. Hún segir, að hún álfti „tæp- lega rétt, að semja sérstök lög um kosnittganéít og kjörgengi fyrir Reykjavíkurkaupstað út af íyrir sig, heldur beri að atfeuga mál þetta í sambandi við kosn- ingar til bæjar og sveitarstjórnar yfirleitt, svo að samræmi væri f þeim lögum um Land a!t“. Já, það er nú gott og bíessað, þetta með samræmið. Það má ekki af nema svívirðileg lagaákvæði í Reykjavík til þess að rjúfa ekki samræmið! I nefndaráíitinu er talað um að það nhaíi undir vissum kring- umstæðum við rök að styðjast*, að það felist alimikið misrétti í því, að menn skuli missa kjör- gengi og kosningarrjett fyrir of- þyngd ómegðar, eða vegna sjúk- dóms, eða heilsubilunar. En svo kctriur þessi makalausa kíausa: Sig. S. Skagjelðf endurtekur söngskemtun sína sunnud. 3. apríl kl. 4; Áðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Ársæls Arna- sonar, ísafoldar og Sig- fúsar Eymundssonar. :::: „Fyrir það misrétti vkðist nefnd- inni ekki girt með frumvarpinu, þó það yrði gert að Eögum, því áminstar ástæður eru ekki ætíö orsök styrkþágu, heídur má tíð- um öðru um kenna, svo sem dáð- Ieysi og kæruleysi styrkþegans". Ettir áliti nefndarinnar er þá 6 magamanninum, sem þegið hefir af sveit, sýnt misréttí, ef hann er látiun fá atkvæðisréttiœn aftur, eí allir, sem þegið haía af sveit, fá hann 1 Er þetta það sem þið mein- ið nefndarmenn? Eða komist þið svona kkufaiega að orði, m. ö. o. eru þið ekki seadibréfsfærir ? Sennilega er síðari tiigátan rétt. Er furða þó raddirnar um ai- gerða sjáifstjórn Reykjavíkur verði æ háværari, þegar það sýnir sig, að ekki eicu sinni gamlir þing- jáSkar ciœs og Sigurður úr Vigur, láta aðra eias ómynd frá sér fara sem 'þetta. áðurnefnda nefndar- .álit'?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.