Lögberg-Heimskringla - 06.02.1975, Page 7

Lögberg-Heimskringla - 06.02.1975, Page 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1975 7 "Fjölstrendnismenningin er fastur hluti í stefnuskró stjórnarinnar" The National Library of Canada is part of the Multiculturalism Policy. Hin margtyngda (multilingual) bókfræðiþjónusta er nýjasta jónustan, sem stendur til boða mann- félögum iþjóðabrotanna í Kanada. Sú þjónusta er tillag þjóðbókasafnsins til framkvæmda í fjöl- strendnismenningarstefnu stjómarinnar. MARKMIÐ Markmið bókfræðiþjónustunnar er það að vekja og komast yfir efni á öðrum tungumálum en ensku og frönsku, skrásetja það og veita aimenningi greiðan aðgang að því í gegnum hið kanadíska bókasafnakerfi. Við söfnun bókanna mun lögð áhersla á skáldsögur, ævisögur, ferðasögur og efni, sem fjallar um ýmisleg atriði, svo sem barnauppeldi, matreiðslu, garðyrkju og þjóðleg fræði. Barnabækur eru mikilvægt atriði, því þær geta orðið til að vekja áhuga unglinga á tungu feðranna og hvetja þá til að varðveita hana og læra. PRÓGRAM ....... þær látnar ganga á milli manna í hverju fylki eða héraði eftir þörf. Snemma á árinu 1975, byrjar þjónustan að koma bókum í gang á 10 tungumálum: finnsku, hollensku, ítölsku, kínversku, pólsku, portúgölsku, spænsku, sænsku, úkrönsku og þýsku. Nýjum tungumálum verður bætt við árlega eftir því, sem beðið verðum um. Bókfræðiþjónustan lætur sér mjög annt um að öðlast upplýsingar um bókþarfir í mannfélögum bjóðabrotanna. Slíkar upplýsingar eru bráðnauðsynlegar svo hægt sé að auka og bæta þjónustuna. Dreifing bókanna annast miðstöðvar fylkja eða héraða. Bækumar verða sendar á staðinn í 50 bóka pökkum- Þaðan verður þeim svo dreift og 1*1 Til að fá upplýsingar um bókaþjónustuna eða gera tillögur um þróun hennar, gerið svo vel að skrifa: John Munro Minister Responsible for Multiculturalism John Munro Ministre chargé du Multiculturalisme City or Town: Province:..................Postal Code: Jr Telephone: Area Code: ( )

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.