Lögberg-Heimskringla - 06.02.1975, Page 8
8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1975
FRED EYOLFSON STJÓRNAR
FLUGVELLINUM I WINNIPEG
SKEMMTISAMKOMA FRÓNS
Deildin Frón í Winnipeg
hleypti ársþingi Þjóðræknis-
félags Islendinga í Vestur-
GISTA f REGINA
í bréfi dagsettu í Reykja-
viík 24. janúar, skýrir Gísli
Guðmundsson frá breytingu,
sem hefur orðið á ferðaáætl-
im hópferðarinnar frá ís-
landi næsta sumar. Á hún
við hópinn sem fer vestur að
hafi og þaðan til Winnipeg.
“Hópurinn kemur ekki til
að ferðast með járnbraut frá
Edmonton til Winnipeg, mér
varð ljóst að það var allt að
því óframkvæmanlegt, eink-
anlega vegna þess hve far-
gjöldin hjá CN voru marg-
breytileg. Hópamir koma til
með að ferðast með Grey-
hound frá Calgary til Winni-
peg og gista í Regina- Þeir
korna til Winnipeg þann 29.
og 30. júlí. Hið síima munu
hópamir gera er fara vestur
eftir hátíðina á Gimli, nema
hópurinn frá Þjóðleikhúsinu
ef úr ferð hanjs verður. — I
lauslegri áætlun fyrir hann
er gert ráð fyrir að hann fari
um Vatnabyggðir/Saskatoon
til Edmonton og svo þaðan
suður um Markerville til
Calgary”.
heimi hressilega af stokkun-
um með skemmtisamkomu
kvöldið áður en þingið hófst.
Sendiherra íslands í Kan-
ada, herra Haraldur Kröyer,
flutti stutt og fjörugt erindi,
lýsti því yfir að þetta Fróns-
mót stæði einmitt á fyrsta
degi Þorra, sagði frá því
hvemig kjama kallar á Norð
urlandi heilsuðu Þorranum
og kyrjuðu rímnastef upp í
ískalt opið geðið á honum. —
Síðan kvað sendiherrann
rímnastef við raust og hefðu
menn gjaman viljað þann
kvöldvöku kaíla lengri.
Þá tók við barnakór Mrs.
Elmu Gíslason, “The Iceland
ic Centennial Children’s
Choir.” Söngpalílurinn í sam-
komusal Fyrstu lútersku
kirkju var fullskipaður prúð
búnum broshýrum bömum,
því þau vom rúmlega 60 að
tölu og sungu 14 íslenska
söngva af lífi og fjöri þó ekki
séu öll af íslenskum upp-
runa, því engu lagvísu bami,
sem getur lært að beita rödd
inni, er bannaður inngangur
í flokkinn. Engum gat dul-
ist að þau vissu hvað þau
sungu, þau litlu, það leyndi
sér ekki í svipbrigðum og lát
bragði. „Siggi var úti með
ærnar í haga,” til dæmis, og
þar vom þau líka þá stund-
ina. Elmu hefur tekist vel að
koma þeim í skilning um
efni og anda ljóðanna, sem
hún hefur kennt þeim. Þó
byrjaði hún ekki að þjálfa
börnin fyrr en í október sl.
og æfingar féllu niður vegna
hátíðanna og annarra for-
falla. — Mörg barnanna em
líka utan af landi og koma
langt að á æfingar. — Mrs.
Kristín Bjömson var við pí-
anóið og er það víst hennar
samistaður þegar söngæfing-
ar em.
Deildin Frón hefur tekið
að sér að styðja Mrs. Gísla-
son í þessu ágæta starfi, og
hefur hún þess vegna eflaust
valið Frónsmótið til að láta
hópinn koma í fyrsta sinn
fram fyrir almenning.
Frammistaða bamanna spáir
góðu um framtíð kórsins og
þau eiga sjáJfsagt eftir að
skemmta mönnum oft og vel
á þessu aldarafmælisári var-
anlegs landnáms íslendinga
í Winnipeg og Nýja íslandi.
Minnist
BETEL
i •rfðaskróm yðar
Framh. af bls. 1
Fred er fæddur að Lundar,
Man., sonur Pálínu og Ósk-
ars heitins Eyjólfson, en PáL
ína er dóttir Vilborgar og
Vigfúsar Guttormsson, al-
bróður Guttorms J. Guttorm
sonar skálds, sem nú em öll
látin.
Undir stjórn Freds heyra
1700 starfsmenn og konur. —
Þó hefur hann ekki bein af-
skipti af öllu því fólki, en í
einka starfsliði hans em um
145 starfsmenn flugferða-
máladeildar ríkisins (federal
ministry of transport air ad-
ministration). Þar bætast við
35 öryggisverðir, sem gert
hafa eigin samninga og
starfsfólk ýmsra fyrirtækja
og deilda stjómarinnar, sem
em leiguliðar flugvallarins.
Næstir Fred standa þrír
aðrir framkvæmdarstjórar,
er hafa með höndum verk-
fræðideild, viðhald vallarins
og fjármálarekstur, en þeirri
stöðu gegndi Fred sjálfur
áður en hann tók við hinni
nýju stöðu.
Hann segir að Stærsta
breytingin sem hann þurfi
að venjast sé sú að nú bein-
ist allar spurningar að hon-
um af því hann er yfirmað-
urinn, hann þurfi að fylgjast
með öllu og vera við öllu bú-
inn-
Það tilheyrir hans skyldu-
störfum að fullvissa sig um
að nægilegt pláss sé fyrir
alla, sem koma á flugvöllinn
og fara þaðan, hvort matsölu
þjónusta sé nægileg og fari
vel úr hendi, tollafgreiðsla
upp á hið besta, leigubíla-
þjónusta hæfileg, flutningur
farangurs greiður og hvort
öryggi og varúð sé með besta
mögulegu móti. Þá er að
vi!ta hvenær flugferðir muni
ná hámarki og vera viðbú-
inn.
Fred gekk fyrst í þjónustu
ferðamáladeildar ríkisins í
Winnipeg árið 1957, var síð-
an sendur norður til Churc-
hill, Man., þá til Regina og
til Melville í Saskatchewan,
svo til Ottawa og aftur til
Winnipeg árið 1969.
MESSUBOÐ
FYRSTA LÚTERSKA
KIRKJA
JOHN V. ARVIDSON,
PASTOR
Sími: 772-7444
Sunday School 9.45
Services
Sundays 9.45 and 11.00 am.
Icelandic Service
GARLIC LAUKUR ER HEILNÆMUR
Sem einn ágætasti næringarauki frá náttúrunnar hendi, hefir
garlic laukur verið notaður við matartilbúning í Evrópu öldum
saman. Garlic laukur hefir verið fæða Evrópu manna f mörg ár.
Þeir hafa trú á honum sem kraftmeti og heilsubætandi náttúru-
fæðu.
ADAMS GARLIC PEARLES innihalda ekta Garlic Olíu.
ADAMS GARLIC PEARLES hafa verið seldar í 35 ár og notaðar
af þúsundum ánægðra neytenda. Náðu þér í öskju af ADAMS
GARILC PEARLES nú í dag og sannfærðu þig um hve vel þetta
náttúrunnar jurtalyf á einnig við þigl
Lyktarlaus og bragðlaus pilla!
MARQUIS ■ METEOR - MONTEGO COUGAR XR7 ■ COMET
UNCOLN MARK IV - FORD IMPORTS - FORD TRUCKS
MERCURY
MERCURYSALES LTD.
Portage Avenue at Polo Park, Wmnipeg, Manitoba R3G 3H1
FRED THORVALDSON Res. 247-5136
Transportation Consultant Bu». 772-2411
NOTICE
Due to increased size to 800 pages, and higher
costs, GIMLI SAGA, the history of Gimli publish-
ed by the Gimli Women’s Institute, wiU, on Marcth
1, 1975, rise in price from $10 to $12.50 for hard
cover, and frorn $8 to $10 for paper back. Advance
orders for the book, postage extra, may be sent to
Box 1019. Gimli, Man., ROC 1B0- It wiil be ready
for distribution in June, 1975.