Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 18.09.1975, Qupperneq 5

Lögberg-Heimskringla - 18.09.1975, Qupperneq 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 18. SEPTEMBER 1975 5 sálarrannsóknarfélagsins — (Journal of the American Society for Psychical Res search). — Fjallaði ein um hinn fræga miðil, Hafstein Björnsson. — Dr. Erlendur stundaði á sínum tíma nám og rannsóknir í dularsál- fræði hjá Dr. Hans Bender, prófessor í Freiburg í Þýzka landi, og , Durham, N.C., hjá Dr. J. B. Rhine, “the grand old man”. dularsálfræðinnar. — Hann starfaði síðan hjá Bandaríska Sáíarrannsókna- félaginu og fór m. a. á veg- um þess til Indlands til að kanna dulskynjanir og dul- reynslu þar í iandi. Dr. Er- lendur er nú þegar kunnur visindamaður meðal “stéttar bræðra” sinna og er vissu- lega vel undir æfistarfið bú- inn. Vestur-íslenskir áhuga- menn um dulræn efni ættu að fylgjas með íslenzkum rannsóknum á því sviði og Jeggja þeim lið. Þeim sem af- lögufærir eru bendi ég vin- samlegast á, að opinberir rannsóknarstyrkir hrökkva skammt og yrðu fjárframlög áhugamanna mjög vel þegin. Frekari upplýsingar þar að lútandi og raunar hvort sem er mætti afla sér hjá mér eða Dr. Erlendi sjálfum — (Sálfræðideild Háskóla ís- lands, Reykjavík.) lslenzkt fiskiskip f kröppum dansi. — Ljósm.: Sn.Sn. Canadi lctland Ceniennial Cnnference October 3rd to 12th, 1975, Winnipeg Canada/P.O. Box 44, Winnipeg, Manitoba R3C 2G1 MOR6UNBLAÐIÐ, Eg sá alíslenzk nöfn við allar krossgötur Ég held ég hafi verið að skríða inn í busabekk í 1M.A. og hann að dímittera, þegar við sáumst fyrst. Sfðan höf- um við oft hitzt, spjallað lítil- léga saman, en hann oftast á hlaupum, þvi eins og þeir sem til þekkja er Magni Guðmundsson maðurathafn- anna, hámenntaður hag- fræðingur frá Sorbonne og að auki hamhleypa til allra starfa. Þegar ég hitti hann hér á dögunum, vitandi að hann hafði um skeið dvalið vestur í Winnipeg, þá fannst mér kjörið tækifæri að gera til- raun til að- króa hann af og spyrja hann frétta frá Vestur- heimi og þá ekki sízt vegna hundrað ára byggðarafmæli íslendinga þar vestur frá og hópferðar heimamanna til að taka þátt í höndfarandi hátíðahöldum þeirra Vest- manna Tilraunin tókst, þó seint væri, og fer hér á eftir rabb okkar: — Hve lengi hefurðu veriS í Kanada og var starf þitt þar? — ,.Ég haf dvalið I Kanada I 2—3 ír og unniB þar ýmia störf fyrir opinbera aSila hér heima og jafn- framt verið I tengslum vi8 IMani- tobahéskóla." ;— HvaS er um borgina Winnipeg aS segja? — Winnipeg er borg í örum vexti. hreinleg og gróSursæl. tíamli miS- bærinn er a8 mestu tekinn undir verzlanir og skrifstofur, en ibúðar- hverfin teygja sig I allar áttir út i landsbyggSina. Vegna vlBittunnar og fjarlægðanna er lltt mögulegt a8 búa þama in einkablls Eitt af þvl. sem veldur fótgangandi manni erfiðleikum, er hinn lim- kenndi jarövegur, sem hleSst i skóna. StrætisvagnaferSir eru tið- ar um aSalgötur, en afleitar I út- hverfum. Kanadamenn reisa sér nær ivallt einbýlishús, og a8al- byggingarefniS er timbur. Sam- býlishús i okkar mælikvarSa, þar sem hver (búi i slna Ibú8. eru nær óþekkt I Winnipeg. En slik hús eru stundum i eigu einstaklinga og þi leigð út. Á þessu svæöi Kanada er meginlandsloftslag, brunafrost a8 vetri og brunahiti a8 sumri, enda er ilika langt til sævar fri Winni- peg og héSan vestur yfir Atlants- hafiS. Gengur mönnum misjafn- lega a8 gera sér rétta hugmynd um hina gifurlegu stærB landsins. Islendingum, sem koma héBan a8 heiman. þykir mörgum verst a8 þola flugubitiB é vorin. en Kanada- menn sjélfir bólgna ekki af þvi, heldur finna aSeins lauslega stunguna Næst Reykjavlk er Winnipeg stærsta (slenzkumælandi borg ( heimi, e8a svo segja menn vestur þar. TaliB hefur veriS, a8 i Winni- peg og négrennimæli 20 þúsund manns Islenzku vel og önnur 20 þúsund allvel e8a nokkuö, en fslenzka samfélagiB ( Kanada (the lcelandic community) telur hvorki meira né minna en 400 þúsund manns. og þé eru þeir útlendingar taldir me8, sem gifzt hafa inn i istenzkar fjölskyldur, böm þeirra og barnaböm. — Eru viðskipti milli íslands og Kanada? — „Einmitt þetta, sem ég var a8 segja, sty8ur a8 þvi — eitt me8 ö8ru — a8 vi8 hefSum viSskipti viö Kanada. en þau eru nénast engin, utan heimsókna milli skyld- menna. Margir halda I fáfræSi sinni, a8 Kanadamenn vilji ekkert af okkur kaupa, þar sem þeir veiSa fisk, eins og vi8. En þetta er hrapal- Magni GuSmundsson. Spjallað við Magna Guðmundsson, sem búsettur er í Winnipeg legur misskilningur. í Kanada er opin Iei8 til stórfelldra verzlunar- viSskipta og jafnvel efnahagssam- vinnu. Vi8 getum meira a8 segja selt þeim fisk — og keypt af þeim bókstaflega alla skapaSa hluti, og é mun betri kjörum en, sunnan landamæranna Hins vegar er Ottawa ekki rétti vettvangurinn a8 ræ8a þessi mél. Embættismenn i höfuöborginni eru a8 þessu leyti úti é þekju. — Hvernig eru lifshættir f landinu? — „Kanada er vel stjórnaB og aBeins tvö lönd i Evrópu standast þar nokkurn samanburö þ.e. Svl- þjó8 og Sviss. Óhætt er a8 segja, a8 almenn hagsæld riki. A8- visu vill vera nokkurt atvinnuleysi, en þa8 er staSbundiB og erfitt vi8- fangs. Kanadamenn hafa tvö sér- kenni, sem hér koma vi8 sögu. AnnaS er þá8, a8 þeir eru fjarska- lega étthagakærir og ófúsir a8 flytja, þó a8 atvinnu sé a8 fá I öSrum landshlutum. Svo eru þeir einkennilega tregir til a8 stofna eigin fyrirtæki og rekstur, vilja heldur starfa hjé öBrum, stórum félögum og traustum, jafnvel þó a8 minna sé ( bo8i. Þess er lika vert a8 geta, a8 Kanadamenn eru lausir vi8 ýmsar félagslegar plégur, sem hrjé t.d. Bandarikin, svo sem kynþétta- vandaméliS Hins vegar halda Frakkar fast é réttinum til sins fagra móSurméls. og hver skyldi lé þeim þaS? öll tungumél eiga erfitt uppdréttar vi8 hliSina é enskunni. sem er au8lær8 byrjendum og afar meSfærilegt tjéningartæki bæ8i manntuSum og ómenntuSum. • —Tredeau?— „Hann er glæsimenni til sélar og likama, IjóngéfaSur maSur og litrikur persónuleiki. Ég hefi ekki é8ur sé8 svo ójafna kosninga- baréttu sem milli hans og þeirra Lewis og Stanfields s.l. sumar. Þar éttu vi8 or8in: „Hann lék sér aB þeim eins og köttur a8 mús." ABeins degi e8a tveimur fyrir kosningar kom Trudeau é úti- skemmtun nélægt Ottawa. Mót- herjar hans höfSu veriS þar og haldiS hver sina „húrra-ræ8u". Trudeau kvaSst ekki ætla a8 þreyta áheyrendur me8 mélæSi I gó8a veBrinu og tók þess i staS þétt i fjörugum dansi me8 fólkinu — vi8 mikil fagnaSarlæti vi8- staddra." —- Hvað er þér annars minnistæðast að vestan? „Ég fór blíSviSrisdag a8 Gimli. Þegar ég nélgaöist staSinn, sé ég alislenzk nöfn vi8 allar krossgötur. Inni i þorpinu blöktu islenzkir fénar vi8 hún i skrúSgörSum. Litlir béter lögSu fré landi me8 tslenzka féna uppi, og sjómennimir tölu8u islenzku. Þetta var éhrifamikil og nær ólýsanleg upplifun I mörg þúsund milna fjarlægB fré heima- landinu." — En svo við vendum okkar kvnði i kross, Magni, þá langar mig til að spyrja þig, hv( verðbólgan ógnar svo mjög efnahags- kerfi vestrænna landa? — „Oliukreppan, sem þréfaldlega er stagazt é, hefir valdiS dýrtiS, en ekki verSbólgu. I þeim löndum, sem hafa orSiS einna harSast úti, hefir verSiag hækkaS 10—15% p.a. Vi8 getum ekki skrifaS 50% verSbólgu é reikning oliukrepp- unnar. Sjélfsblekkingin er verst. Hækkanir matvöruverSs é heims- markaSi hafa gert ýmsum löndum erfitt fyrir, en þó ekki elverlega enn sem komiB er. En metvöru- ver8 um heim aHan er dæmt til a8 hækka. ekki lækka Óllum fregn- um um hi8 gagnstæSa ber a8 taka me8 fyrirvara. Matvælaf ram leiSslan ( heiminum hefir ekki undan fólksf jölguninni. Almenn hegsæld og ört vexendi eftirspum vöru og þjónustu s!8- ustu érin é hlut e8 vandamélinu. Þar viö bætist kröfugerS ólik- legustu samfélagshópa og kostnaBarverBbólga. BæSi hag- fræBingum og stjórnmélamönnum rann til rifja atvinnuleysi og ör- birgS I heimskreppunni é fjórBa ératug aldarinnar. Þess vegna var a8 styrjöld lokinni sett löggjöf i Framhald á bls. 2v

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.