Lögberg-Heimskringla - 18.09.1975, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG-HÉIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 18. SEPTEMBER 1975
SAGA SINGERS
Fram'h af bls. 1
Var vinnulið sjónvarps og út
varps tii staðar til að festa
skemmtiskrána á segulband.
Henni var útvarpað í lok
ágúst mánaðar en á að birt-
ast í sjónvarpi á CBC í
haust.
Saga Singers er blandaður
kór, og eru flestir í hópnum
af íslenskum uppruna, en þó
nokkrir af öðrum þjóðflokk-
MESSUBOÐ
FYRSTA LÚTERSKA
JOHN V. ARVIDSON,
PASTOR
Sími: 772-7444
SUNDAY SCHOOL
— 9.45 a.m.
SERVTCE SUNDAYS
9.45 and 11.00
um, giftir Islendingum. Kór-
inn er um það bil sjö ára
gamall og var stofnaður í
þeim .tilgangi að leitast við
að halda við nokkrum hluta
íslenskra menninarerfða. —
Kórinn hefur safnað nýjum
íslenskum ljóðum og söng-
lögum, sem hann syngur á-
samt hinum vinsælu gömlu
þjóðsöngvum, og þótti mikið
til hans koma á íslendinga-
deginum í sumar. Hann syng
ur árlega á sumarsamkomu
íslendinga í Markerville,
Alta. og tók þátt í hátíðarat-
höfn þegar heimili Kletta-
fjallaskáldsins, Stephans G.
Stephansonar í Marker-
ville byggðinni var vígt sögu
staður fylkisins. — Iðulega
skemmtir kórinn í Edmonton
og öðrum bæjum og byggðar
lögum þar í grendinni.
Saga Singers áttu sinn
þátt í því að gera tvær stór-
hátíðar Vestur-íslendinga eft
irminnjTegar, og fannst sér
sómi sýndur þegar honum
var boðið.að syngja á Islend-
inga hátíðinni í Manitoba, er
á þe.ss'.i ári sameinaðist ald-
arafmæli varanlegs land-
náms íslendinga í Vestur-
heimi. — Við það tækifæri
kynnti hann nýtt ljóð, “Fair
Canada,” samið. af Skapta
Thorvaldson í Winnipeg, en
lagið er eftir Thordísi Myr.tle
Samis, Elma Gíslason sá um
nótnasetningu. Verkið hlaut
fyrstu verðlaun íslendinga-
dagsnefndarinnar.
NÝ FRÍMERKI
Framh. af bls 1
landkönnunar af Kanada-
stjórn. Þá var hugmyndin að
byggja járnbraút frá sléttun-
um norður að Hudsonflóa til
að flytja korn norður að
hafi. Síðar var skipið notað
UJ póstflutnings til Prince
-Edward Island yfir vetrar-
mánuðina. Það fórst í ofviðri
nálægt St. Johns árið 1943.
Skipið “Quadra” kom til
sögunnar árið 1891 og var
. tekið í þjónustu sjávar- og
fiskiveiðideildar stjórnarinn-
ar árið 1892. Það var þá eina
skipið á ströndinni ,sem ekki
var háð hernum, og vann
frækilega að því að aðstoða
siglingaskip og hafa gætur á
reglum og lögum varðandi
ströndina. Það hafði umsjón
með selveiðum og fiskiveið-
um og flutti tigna gesti stað
úr stað. Quadra rakst á ann-
að skíp árið 1917, skemmdist
og var úr sögunni þangað til
því var aftur ýtt á flot og
það notað til að flytja málm-
grýti. — En árið 1924 var
Quadra tekið lögtaki í Banda
ríkjunum fyrir ólöglegan
fluttning á áfengi og selt á
uppboði.
• Á árunum 1872 til 1874
byggði William D. Lawrence
úr tré seglskip svo stórt að
annað eins hafði ekki verið
smíðað í Nova Scotia upp að
þeim tíma. Honum þótti mik
ið til koma og lét skipið
heita í höfuðið á sjálfum sér.
En enginn nema hann sjálf-
ur hafði itrú á þessu risa-
vaxna fari. Menn fundu sitt
hvað að smíði og byggingar-
stíl og kváðu skipið ekki haf
fært. 4.000 manns hópuðust
saman til að sjá ófarir skips-
ins, W. D. Lawrence, þegar
bví var hleypt af stokkunum
en það tókst slysalaust, og
upp frá því siglid það um
alla austurátröndina við
góðan orðstýr þangað til það
var selt til Noregs árið 1883.
Thomas Bjamason, sem
teiknaði frímerkin er fædd-
ur í Winnipeg, yngsti sonur
Guðm”undar heitins Bjama-
son og Halldóm Bjamason,
sem nú býr á Betelheimilinu
á Gimli, komin á tíræðisald-
ur. Thomas er fjölhæfur lista
maður, og hefur verið falið
að gera málverk af mörgum
Þjóðkunnum og heimsfræg-
um mönnum.
KENNSLUBÓK í
ÍSLENSKU
Framh. af bls 1
lega einkum vegna vega-
lengdar fyrir vesturbæinga.
Við þessa kennslu komst ég
áþreifanlega að þeirri stað-
reynd, að engin handhæg
kennslubók virtist vera til
fyrir enskumælandi byrjend
ur í íslenzku. í fyrrasumar
setti ég saman dálítið kver
með myndum ,sem' ég síðan
notaði á haustnámskeiðinu.
NÝJUNG!
Lægstu Þotufargjöld
beinaleið til Islands
frá Chicago
Loftleiðir (Icelandic Airlines) gefa nú völ á áætl-
unar þotuflugum til Islands frá New York EÐA CHI-
CAGO! Allt fyrir lægri þotufargjöld, en nokkur önnur
áætlunar flugþjónusta hefir upp á að bjóða til ísilands
og Luxemibourg, í miðpunkti Evrópu.
\ Einnig reglubundin áætlunar 'þotuflugþjónusta frá
New York eða Chicago, með ísland í leiðinni, til Oslo,
Kaupmamnaha*- ar, Stockholms, Glasgow og London.
Þú getur staðio við og litast um á íslandi, á leiðinni
til anttíarra Evrópu landa, án þess að borga auka far-
gjald.
Leitaðu fullra upplýsinga og ferðabæklinga hjá
ferða agentum, eða hafðu samband við:
WBAKDIC lOnWBIR
630 Rfth Ave., New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585
37 S. Wabash Ave., Chicago, III. 60603; Phone (312) 372-4797
Þegar prófessor Haraldur
Bessason frétti af þessu uppá
tæki mínu fékk hann hug-
mynd þess eðlis að sækja um
styrk til alríkisstjórnarinnar
í Ottawa á vegum Þjóðrækn
isfélagsins til þess að láta
setja saman vandaða kennslu
bók, sem gæti þjónað skól-
um beim, bæðf í þessu fylki
og öðrum, sem hafa kosið að
kenna íslensku í stað
frönsku. Dr. Paul H. T. Þor-
láksson fór sjálfur til Ottawa
til að fvlgja þessu máli eftir
við stjórnina og vilyrði
fékkst í fyrrahaust fyrir
styrknum, hinum fyrsta
sinnar tegundar, sem alríkis
stjórnin veitir til íslenskra
menningarmála. ,Mér var síð
'an falið að setja saman um-
rædda kennslubók.
Þegar frétt þessi barst til
menntamálaráðuneytisins í
Manitoba. var þar ákveðið
að fvlkisstjórnin styrkti mál-
efnið með því að ráða mvnd-
ljstarnema til þess að mynd-
skrevta bókina. Fyrir valinu
varð efnilegur nemi, Stein-
unn. dóttir próf. Haralds.
Bókina samdi ég samhliða
kennslunni á kvöldnámskeið
nnum o«' prófaði flesta kafla
hennar á nemendunum. Er
ég bakklátur fyrir aðstoðina
svo og próf. Haraldi Bessa-
svni, sem hefur haft yfirum
sión með verkinu.
Bókin verður fjölrituð og
honni dreift í skólana á veg-
nm ráð'mevtisins, Þióðrækn-
isfélagið fær einkarétt á
dreifingu hennar til almenn-
irms hér vestra. en höfundur
áskilur sér rétt til dreifing-
ar á íslandi.
Bókin er bannig hyggð að
hún bvngist stig af stigi og
snannar tænlega helming
málfræðinnar. Tel ég víst að
revnt verði að fá viðbótar-
st.vrk frá alríkisstiórninni til
bess að liúka verkinu.
Miðað við tímafjölda þann
sem únglingaskólarnir veria
til íslenskukennslu. ætti bók
in að endast út eitt skólaár.
arnir sigruðust á ofurefli,
lögðu grundvöll að tilveru ís
lendinea í Kanada, elskuðu
ættstofn sinn og þjóðtungu
en unnu jafnframt því um-
bverfi sem smám samlagað-
ist sjálfum þeim.
„í örvæntingarstriti var
hugsunin jafnan háleit,
aldrei dregin í dróma dreyfð-
rar og vonleysis. Fram skal'
haldd, hátt skal stefna, var
landnemanna kjörorð.”
Svo fara dr. Hallgrími orð
um megiríinntöku verks síns
og bætir við: „Frá myrkri til
l.jóss, það er uppistaða kant-
ötunnar. Þrátt fyrir and-
streymi og torleiðir er ör-
ugg höfn fyrir stafni, ef vilj-
inn er sterkur og þrautseigj-
.an óbifandi. Kantatan er því
söngur baráttu, mannsemdar
Qg sigurvissu. Megi hún efla
þá eiginleika allra þeirra er
enn bera í brjósti vaskleika
brautryðjandans. Megi hún
kveða kjark og gleði í alla
afkomendur fallinna hetja,
verðugt stölt og sjálfsagða
þákkseind.
DÁNARFREGNIR
Erlinda Jónína Lindal varð
bráðkvödd 15. ágúst 1975 á
heimili sínu að 732—21 St. í
Brandon, Man.
Linda eins og hún var oft-
asf kölluð, var fædd að Elfr-
os, Sask. 12. desember 1922.
Hún var gift Chris Lindal og
þau hjón áttu eina dóttur,
Deborah Cheryl, sem þau
misstu árið 1958. Auk eftir-
lifandi eiginmans syrgja
Lindu átta systur og tveir
bræ&ur.
Séra Philip Petursson
flutti kveðjumál í Brockie
Donvan kapellunni í Brand-
on, en Mrs. L. Donnelly
söng einsöng. Hin látna var
jarðsett í Brandon grafreitn-
um.
KANTATAN
Framh af bls. 1
sem áræddu að nema land í
nýrri heimsálfu. Mér var
ljóst að kjarkur og karl-
menska var þeirra eina vega
nesti. Enginn veifiskati vog-
aði sér út á brigðular braut-
ir algjörrar óvissu. Ótrauðir
ruddu þessir djörfu drengir
veg til vesturs, yfir óravídd-
ir óþekktrar heimsálfu. Fáir
muna þær mannraunir, en
færri skilja þarin skapadóm,
sem ofurhuginn ekki fékk
umflúið. Að lifa, það var að
sigra, jafnvel þótt sigurlaun
væru aðeins fórn, Uífio
sjálft. Hetja verður til af
drýgðri dáð. Fordæmi henn-
ar er braut til blessunar, fyr
irheit um mannsemd.
„Mannsemd er lokatak-
mark lífs. Án hennar verður
lífið eyði og tóm. Landnem-
Herbert Sigurdson lést 21.
ágúst 1975 á sjúkrahúsinu í
Baldur, Man. Hann var 80
ára að aldri og hafði búið
við langvarandi vanheilsu.
Herbert var fæddur í Arg-
vle byggðinni 4. mars 1895,
og hafði stundað landbúnað í
grennd við Glenboro, Man.
alla ævi.
Eftirlifandi eiginkona hans
Kristrós, býr á Highfield
hiúkrunarheimilinu í Kill-
arney, Man. Ennfremur lifir
hann ein dóttir, Mrs. Nanria
Swanson í Winnipeg, tveir
synir, Paul og Baldwin báð-
ir búsettir í Brandon, svo og
sjö barnabörn og tvö barna-
barnabörn. Tvær systur lifa
hann, Mrs. Márgaret Penston
í Winnipeg og Mrs. Thelma
Thorsteijison í Victoria, B.C.
Hann var jarðsunginn frá
lútersku kikjunni í Glenboro
af séra Gastin Viallar og
iarðsettur í Grund grajfreitn-
um.