Alþýðublaðið - 01.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1921, Blaðsíða 1
Alþýd Geflð tit af Alþýdailokknuiii. 1921 Föstudaginn 1. april. 73 tölubl. Bann, Eitt af því sem vínbannalsga féndur þessa lands fasfa stagast tnest á, og að því er virðist með beztum árangri, er þetta: það á hver að ráða sjálfur hvað hann •létur eða drekkur. Hver getur borið á móti því, að það sé sanngjarat, já meira að segja sjálfsagt, að hver ráði sér sjalfur, og geri hvað sem hann vill, ef hann skaðar ekki aðra, tða heildina, með þvíf En vín- drykkjumaðurinn hiýtur alt af að skaða aðra og þjóðfélagsheildina, og það gerir hófsemdarmaðurinn líka, því hann befir vínið fyrir öðrum. Margir hafa látið í ljósi þá skoðun, að innflutning tóbaks ætti að banna eins og innflutning víns. En þeir sem berjasi fyrir þvi, ættu að gá að því, að með þessu eru þeir ósjálfrátt að vinna á móti vínbannslögunum, þar sem óger- legt mun vera að halda því fram, að menn skaði aðra með tóbaks «autn; skaði þeir einhvern, þá er það aðeihs sjálfa sig. Vínbannið stendur á traustum grundvelli, meðan ekki er farið að láta bannhreyfinguna ná til tiltölulegra saklausra nautnameðala svo sem tóbaks, kaffi o. s. frv. En undir eíns og á að fara að isarma slikar vörur, er hinum trausta siðferðisgrundvelli, sem vfnbannið hvílir á, kipt í burtu. Að setja innflutningsbann á einstakar vörutegundir, svo sem hjóihesta, bifreiðar, ávexti, ssét- indi o. s. frv., undir því yfirskyni, að þelta sé „óþarfi*r, er sama sem að vega að áliti vínbannlag- anna. Það er réttmætt, að þjóð félagið ráði fyrir einstaklingunum, þegar einstaklingurinn að öðrum ¦kosti getur skaðað aðra. Þess •vegna eru vfnbannslögio réttmæt. En meðVhinn svokallaða „óþarfa" er alt öðru máfi að gegns, og •það er algerlega úheimiít frá sið' Jarðarför sonar okkar, Halldórs litla, sem andaðist 26. þ. m.f fer fram laugardagínn 2. april og hefst með húskveðju kl. I e. h. aft heímili okkar, Hverfisgotu 83. Margrét Córðardóttir. Sígurbjðrn Sigurðsson. Okkar elskulega dótttr, Maria Einhildur, verður jarðsett "Þriðjw- daginn 5. april næstkomandi. Laufási f Hafnarfirði. Sveinbjörg Guðmundsdóttir. Snömundur Einarsson. ferðislegu sjónarmiði, að banna mönnum að kaupa hjólhest (eða hvað það nú er), enda munu eiau áhrifin af „óþarfa" bannlögunum verða þau, að þær wörur, sem bannaðar væru, stigu í verði. Það er margt hægt að segja móti þvf, að fara nú að leggja ný innrlutningshöft á, um leið og þau gömlu eru upphafin, og þetta sem sagt hefir verið er eítfc af oiörgum rökum gegn þeim. En með nýjum innflutniagshöftum er ekkert hægt að segja, sem nokk- urt hald er í, ails ekkert. Alþin gi. Bfri ðellð. Rjúpraaíriðunarlög og eggja var samþykt og afgreidd sem lög, Frv. til laga um samþykt á landsreikningnum 1918 og 1919 samþykt og afgreitt sem lög frá þinginu. Neðri ðéUð. Framv. til laga um iöggildiag verzluaarstaðar á Suðureyrl við Tálknafjörð samþykt og áfgreiít tii ed. Sliisttitii. $ig. $. Skagfelit endurtekur söngskemtun sína sunnud. 3. ápríl kl. 4. Aðgöngumiðar seldir í bókáverzl. Ársæls Arna- sonar, ísafoldar og Sig- fúsar Eymundssonar. :: f: Fjáraukalagalrv, fyrir árin 19 ÍS og 1919 samþ. og afgreitt séon lög frá þinginu. Frv. um veitingu ríkisborgar- réttar samþ. til 3. umr. 4. mál a dagskrá var frv. t!l fjáraukalaga fýrir árin 1920 og 1921. Hóf Magnás PéturssOB máis og gerði greln fyrir breytíngar- tillögum fjárhagsnéfndar. Ýííisir fleiri tóku til tnáls og var um- ræðum frestað. A. T.: Hafið þér gerst kaup- andi að Eimreiðinnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.