Alþýðublaðið - 01.04.1921, Blaðsíða 1
Jarðarför sonar okkar, Halldórs litla, sem andaðist 26. þ. m.,
fer fram laugardaginR 2. april og hefst með húskveðju kl. I e. h. ai
heimili okkar, Hverfisgötu 83.
Margrét Þórðardóttir. Sigurbjörn Sigurðsson.
mmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
................................................. i
Okkar elskulega dóttir, Maria Einhildur, verður jarðsett hriðju-
daginn 5. april næstkomandi.
Laufási í Hafnarfirði.
Sveinbjörg Guðmundsdóttir. Guðmundur Einarsson.
mmmm^^mmmmmmmMmmmmmmmmmmmámmmmmmmnmmsi
Bann.
Eitt sif því sem vínbannalaga
féndur þessa lands hsfa stagast
mest á, og að því er virðist með
beztum árangri, er þetta: það á
hver að ráða sjálfur hvað hann
étur eöa drekkur.
Hver getur borið á móti þvf,
að það sé sanngjarat, já meira
að segja sjálfsagt, að hver ráði
sér sjalfur, og geri hvað sem hann
vill, ef hann skaðar ekki aðra,
eða heildina, með þvíi En vín-
drykkjumaðurinn h ýtur alt af að
skaða aðra og þjóðfélagsheildina,
og það gerir hófsemdarmaðurinn
iika, þvf hann hefir vfnið fyrir
öðrum.
Margir hafa látið í ljósi þá
skoðun, að innfiutning tóbaks ætti
að banna eitts og innfiutning víns.
En þeir sem berjasi fyrir því, ættu
að gá að því, að með þessu eru
þeir ósjálfrátt að vinna á móti
vínbannslögunum, þar sem óger-
legt mun vera að hatda því fram,
að menn skaði aðra með tóbaks
nautn; skaði þeir einhvern, þá er
þzö aðeins sjálfa sig.
Vfnbannið stendur á traustum
grundvelli, meðan ekki er farið
að láta bannhreyfinguna ná til
tiltölulegra saklausra nautnameðala
svo sem tóbaks, kaffi o. s. frv.
En undir eins og á að fara að
banna slfkar vörur, er hinum trausta
siðferðisgrundvelii, sem vfnbannið
hvílir á, kipt í burtu.
Að setja innfiutningsbann á
einstakar vörutegundir, svo sem
hjóihesta, bifreiðar, ávexti, sæt-
indi o. s. frv., undir því yfirskyni,
að þetia sé „óþarfiK, er sama
«em að vega að álití vínbannlag-
anna. Það er réttmætt, að þjóð-
félagið ráði fyrir einstaklingunum,
þegar eiustaklingurinn að öðrum
kosti getur skaðað aðra. Þess
vegna eru vfnbannslögin réttmæt.
En með hinn svokalíaða »óþarfa“
er alt öðru máli að gegna, og
það er algerlega úheimilt frá sið-
ferðislegu sjónarmiði, að banna
mönnum að kaupa hjóihest (eða
hvað það nú er), enda munu einu
áhrifin af „óþarfa* bannlögunum
verða þau, að þær vörur, sem
bannaðar væru, stigu í verði.
Það er margt hægt að segja
móti þvf, að fara nú að Eeggja
ný innfiutningshöft á, um leið og
þau gömlu eru upphafin, og þetta
sem sagt hefir verið er eítt af
tnörgum rökum gegn þeim. En
með nýjum ianftutningshöftum er
ekkert hægt að segja, sem nokk-
urt hald er í, ails ekkert.
Alþingi.
Eiri ðeild.
Rjúpnafiiðunarlög og eggja var
samþykt og afgreidd sem lög,
Frv. til laga um samþykt á
Iandsreikningnum 1918 og 1919
samþykt og afgreitt sem lög fri
þinginu.
Neðri deild.
Frusnv. til iaga um löggilding
verzíunarsíaðar á Suðureyri við
Tálknafjörð samþykt og áfgreitt
til ed.
Sig. S. Skagfelðl
endurtekur söngskemíim
sína sunnud. 3. apríl kl. 4.
Aðgöngumiðar seldir í
bókaverzl. Ársæls Arna-
sonar, ísafoldar og Sig-
fúsar Eymundssonar. ::: r
Fjáraukalagafrv, íyrir árin igiS
og 1919 samþ. og afgreitt sem
lög frá þinginu.
Frv. um veitingu rfkisborgar-
réttar samþ. til 3. umr.
4. mál a dagskrá var frv. tll
fjáraukaiaga fyrir árin 1920 og
1921. Hóf Magnús Pétursson máls
og gerði greín fyrir breytingar-
tillögum fjárhagsnefndar. Ýmsir
fleiri tóku til máls og var um-
ræðum frestað.
A. V.: Hsfið þér gerst kaup-
andi að Eimreiðiismi ?