Lögberg-Heimskringla - 07.04.1977, Side 4

Lögberg-Heimskringla - 07.04.1977, Side 4
4 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 7. APRÍL 1977 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA Published every Thursday by LÖGBERG-HEIMSKRINGLA PUBLISHING Co. Ltd. 67 st. Anne’s Road, Winnipeg, Manitoba R2M 2Y4 Canada Telephone 247-7798 GUEST EDITOR: Jón Ásgeirsson PRESIDENT: T. K. Amason SECRETARY: Emily Benjaminson TREASURER: Gordon A. Gislason ADV’T MANAGER: S. Aleck Thorarinson Subscription $15.00 per year — PAYABLE IN ADVANCE — Second class mailing registration number 1667 — Printed by GARDAR PRINTING LIMITED, Winnipeg JOHN V. ARVIDSON, Pastor. AN EASTER MESSAGE Throughout the world we find tomtos, burial places, that are regularly visited by thousands of people. In Agra, India, there is perhaps the most famous of tombs, the Taj Mahal. This magnificent building was built by Shah Jehan as th*e final resting place of his favorite wife. It took years to build, but when completed was considered a gem of architecturai accomplishment. It is a tomb visited by thou- sands of people every year. The graves of the Kenfiedy brothers in ArUngton, Vir- ginia, are known throughout our world. Thousands of visitors make the trip to that cemetery to visit those graves, to look at the eternal flame which flickers there day and night, and to remember those brothers who lie buried there. Tombs have been erected to Unknown Soldiers in a number of places in the world. Again, people visit these graves and in this way honour the memory of those who gave their lives in the various holocausts that have marred the record of man’s existence on this earth. In almost every community there is to be found a Tomb, a Grave, which is well known within that com- munity. In Winnipeg, for example, we have the grave of Louis Riel, the man know as the founder of the Province. When we visit that grave we remember the stormy, tragic story of his life and death. And not as well known, but visited most frequently, are the tombs, the last resting places of our loved ones. Think of how often we lovingly make our ways to visit the graves of those who have gone before us, to place flowers there as a sign of remembrance. Yes, the world is filled with tombs, graves, some very famous, other famous but to us as individuals. And all these tombs or graves have one thing in common. They are known and visited because of the bodies they contain. Easter is the major festival of the Christian Church. On the Day of Resurrection each year more people crowd into the churches of the world than at any other time. More people are caught up in the crowd, chanting Alleluia, than at any other time. And it is most interesting that what we do at Easter is to make a spiritual visit to a tomb. The tomb of Jesus Christ is perhaps the most famous tomb in the world. And what makes it so famous is that it is empty. Other tombs are visited because of the bodies they con- tain. The tomb of Jesus Christ is famous because of its emptiness. As we make our spiritual pilgrimage to the Tomb in the Garden each Easter, we rejoice to hear the message that says: “He is not here! He is Risen!” And with the frightened followers of Christ we get caught up in the mystery and the joy of that empty tomb, and we too cry out: “He lives! He lives!”. And even as we hear and speak those words we remember His words to His followers of every age: “Truly, truly, I say to you, he who hears my word and believes him who sent me, has eternal life; he does not come into judgment, but has passed from death to life.” (John 5: 24). And we shout “He lives!” all the more, for His resurrection gives us the hope that we too, thoUgh we die, shall live after this life, “in the house of the Lord, forever.” (Psalm 23:6b). Easter is hope-filling because it is the message of the empty tomb, and therefore íhe message of life eternal. Enjoy Easter! Rejoice in Easter! Be filled with hope because of the open, empty Tomb. He lives, He lives, Christ Jesus lives today! He walks with me and talks with me along life’s narrow way. He lives, He lives salvation to impart! You ask me how I know He lives? He lives within my heart. I Islenskar svmngarslulkur svna fatnað ur íslenskri ull a sýn- " ingunni í Bella Cenler í Kaupmannahöfn. Nú hefur komið í l ljós, eð fyrirlaeki í Danmörku, og ef til vill víðar, hafa selt | norska ull, og sagt hana vera islenska. Iðnaðarráðherra hefur | falið útflutningsmiðstöð Iðnaðarins að kanna með hva^a hætti I megi koma í veg fyrir, að erlendir aðilar framleiði eflirlíkingar I af íslenskum ullarvörum. —s— w 0) 0 ' ÍO ' 1) fl\ T) 71 fXl ÍLÍ Uu li j gJL D /11 ii u _y_ Heimskringla 7. apríl 1887 Islendingar í Nýja íslandi rjeðu útfalli kosninganna í Rockwood. / kjördæmi / Áð- ur en atkvæði þeirra komu til sögunnar var Hagel 21 atkv. á undan, og var álitinn sem kosinn þingmaður, en ís lendingar gáfu Jackson 37 atkv. (þar af 7 ónýt, voru ekki rjett merkt), en Hagel 3. Það fór annars illa fyrir móttökumanni atkv. þar; þegar hann kom til Stone- wall að neðan, var hann í meira lagi ölvaður, á leið- inni hafði kviknað í seðlun- um í kassanum og þeir allir brunnið; var því farið eptir sögusögn þeirra, er töldu atkv. á Gimli. Nýtt pósthús, Ámes, var opn að í Nýja Islandi hinn 1. jan., hið þriðja í nýlendunni. Sig- urður Sigurbjörnsson er póstafgreiðslumaður. Eldur kom upp í innflytj- endáhúsinu / í Winnipeg / að kvöldi hins 1. þ.m. er eyði lagði það að miklu leyti. .. Byggingin kóstaði uppruna- lega um 10,000 doll. Hvorki húsið eða innihald þess var í eldsábyrgð. 3* - Ég vona, að þú sért að verða tilbúin, mamma, pabbi verður ae reiðari með hverjum klukkutímanum sem líður. George II. hafði svo mikinn áhuga á mat, að hann skipaði svo fyrir, að hver réttur skyldi merkjast með nafni kokksins, sem hafði búið hann til. * Lynda Bird, dóttir Johnsons forseta bar eyrnahringi, sem voru I rauninni fuglsbúr, og í hvoru iþeirra var lifandi fugl. KVEÐJA TIL FRELSARANS Kristur minn herra, kom þú hér, kraftur þinn veitist í hjarta mér, svo lærist ljúft þér unna. Að mætá þér Drottinn, er markmið hátt, merki tímans, að lifa í sátt og veginn þinn vernda, Sunna. Þú gafst oss merkið og mæltír dýrt, í meitluðum orðum og ræðum, skýrt og drógst engan dul á vandann. Vér byggjum í dag á bjargræði þitt, því brotið er gjörvait kerfið, hitt og væntum þín, vinur, að handan. Kveðið er hér í kirkjum títt, um kaldhæðin örlög manna, vítt, svo tunguna tælir að kjósa. Þá stundum ég þrái þróttmikla vörn, í þrælmennsku ailri, er manna börn, við ólgu og óttann, frjósa. Guð minn herra, þú gafst oss hér, gróskuríkt líf, ef kysum vér, auðmýkt og andlegar borgir. í stað þess að efla þitt eylífa mál, vér eyðingar máttarins tryggjum tál og samtvinnum andlát og sorgir. Þú sérð, hversu Veröldin varnarlaus er, í villu og svima, nú komin er hér og kann ei þinn kraft, að meta. Háir sem láir jafnt líða skort, lífsgleðin fölnar, þótt gengið sé vort, í Frelsarans fótspor, feta. Já, mannlífsins börn eru munaðarlaus, meiningin horfna, sér orku kaus og eltist við atóm og undur. Þau dreymir, að lífið sé dægradvöl, dásemdir tækni, þeim milda kvöl, þá menningin murkar, sundur. Þú gafst oss í vöggu þau varnaðarorð, að virða og efla við hjartans borð, þína auðmýkt og andlega veldi. En kynslóðir tímanna kunnáttu þá, kyrktu í fæðing og enduðu hjá, eyðingu óttans og eldi. Tíminn er kominft, Kristur kær, að kunngera orðið að nýju, í gær og syndurum safna saman. Þá forgengnu, faðma og frelsa í mund, er Forsjónin opnar hin breiðu sund og upphefur giftu og gaman. Já, kom þú nú, aldanna auðuga æð, í auðmýkt til þín vér lítum, í hæð og vonum að vandinn sé leystur. Kraftmikli herra, oss kjóstu nú, með kynginnar mætti leysir þú, þá hugur og háttur, er treystur. Vér störum á ljóssins líknar mátt, leggjum að veði andann, í sátt og biðjum þig Drottinn, oss blessa. í endurvakning vér eflumst öll, Eylífðin ljómar, ein undra höll og sannkölluð sálna messa. Willowdale 9. janúar 1977 KRISTJÁN B. SIGURÐSSON

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.