Lögberg-Heimskringla - 29.09.1978, Side 3
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 29. september 1978
3
Bók um ísl. frímerki hlýt-
ur gullverðlaun á alþjóða-
frímerkjasýningu í Kanada
Póst- og simamálastjórn íslands hefur gefið út frí-
merkjabók, sem .Tón Aðalsteinn Jónsson, orðabókar-
ritstjóri hefur lekið saman. Bókin heitir: Islensk fri-
merkí í hundrað ár 1873-1973.
Bók þessi var nýlega sýnd á Alþjóðafrímerkjasýn-
ingu i Toronto, Ontario, CAPEX 78, og þar fékk hún
gullverðlaun.
Á * þessari sýningu vom frimerkjabækur og rit frá
mörgum þjóðum, svo sem venja er á Alþjóðasýningum,
og er það því mikill heiður fyrir aðstandendur bókar-
innar, að dómnefndin skyldi dæma bókinnj hæstu verð-
laun, sem veitt voru á sýningunni.
Nýlega var svo haldin i Prag önnur frímerkjasýning
með þátttöku víða að úr heiminum. Hún var haldin
til þess að minnast 60 ára. afmælis Tékkóslóvakiu, og
ICELANDIC LESSON
The seeond set of Icelandic
Lesson Helps is now ready.
Written by Guðbjartur Gunn
arsson and Guðrún Jör-
undsdóttir; illustrated and
published by the Icelandic
National League in conjunc-
tion with the Department of
Education, Province of Mani-
toba, it contains:
Introduction to Icelandic,
part II; Lestrarbók, level C;
Vinnubók (exersises) ; Vísna
bók (Icelandic Fcáksongs):
A. B.'D framburðáræfingar.
This set for $12.00 (five sec-
tjons).
The first set of lessons is
no longör available. The l$s-l
sons may be ordered from:
Mrs. H, F. Danielson,
869 Garfieia St.,
Winnipeg, Canada R3G 2M6
fyrstu frímerkja þess lands,
Þar átti að sýna islensku bókina, en L.-H. ei* ekki
kunnugt um, hvort hún vann til verðlauna á þeirri
sýningu. já
m 8 K M
É íslcn/k frimerki í hundraó ár g
M H
H H n B B
H H B H M
H B pv1 »!•!' i H H
í B s i
Jón Aðalsteinn Jónsson.
BUSINESS DIRECTORY OF ICELAND
A new Business Directory of
Iceland has bcen published
by a newly established Ice-
landic company, Arblik hf.
This publication is best de>
sCribed by quoting the pu.bl-
ishers:
"Busíness Directory of
Iceland is now appearing
for the first time, and will
be published annu.ally here-
after. It contains informati-
ons on nearly 10.000 firms,
associations, private and.
pu.blic enterprises and insti-
tutions. Among these are im
porters, exporters, sales or-
ganizations in íoreign
countries, airfreight and.
charter companies, shipping
companies and Icelandic em-
bassies and consular offices.
For the benefit of foreign
users there is a glossary of
all words of importance on
the inside front cover.
Fu.rther in the alphabetic-
al list, the sphere of activit-
ies of the different enter-
prises, institutions and as-
soeiations is started in Engl-
ish as well as in Icelandic.
There is also an English
. index to the section Classi-
fied List of Trades and Serv
VIÐSKIPTIOG
ÞJÓNUSTA
í.'pfizíáMtfcik fynrht>tetiiiiy!yr>rták<, si«f
Framhlið bókarkápu.
i
ices and some information
maferial printed in the di-
rectory is only in English."
One of the publishers, Mr
Björgólfur Thorsteinsson,
visited Winnipeg recently on
a promotional tour of North
America.
He then presented Lög-
berg-Heimskringla with a
copy of this 700 page publi-
cation, thus enabling our
downtown office in Winni-
peg to add substantially to
our services rendered to the
ever increasing number of
people enquiring about Ice-
land and Icelandic matters
of any kind. já
ÆTTINGJA
LEITAD
Anna Einarsson, Bjarnason
frá Vancouver hefur óskað
eftir aðstoð Lögbergs-Heims
kringlu við að finna ættingja
sina á Islandi.
Afi hennar hét Björn Ein-
arsson frá Brú í JökuIdaJ, og
hann átti bróður. sem Stef-
án hét og bjó einnig á Brú.
Nú þætti önnu vænt. um
að fá frekari upplýsingar um
föðurfólk sitt, og ef einhverj
ir ættingja hennar lesa þess-
ar linur, þá eru þeir vinsam-
legast beðnir um að hafa
samband við hana bréflega
sem fyrst. Eins, ef einhverj-
ir aðrir lesendur kannast við
þessa ætt, — vinsamlegast
'hafið þá samband við önnu.
Anna Einarson Bjarnason,
Apt. 107-5955 Yew. St.
Vancouver, B.C. V6M 3Y7
Canada.
Honn æHar
sko ekki til fslands
Hann er kanadiskur og af-
greiðir i búð. Þar hittum við
hann í fyrsta skipti, og sagði
hann okkur þá að hann væri
giftur íslenskri konu. Hún
hefur aldrei til íslands kom-
ið, en nú ætlar hún að skella
sér næsta sumar. — En hann
ætlar ekki að fara með
henni. — Hann sagðist ekki
hafa nokkurn áhuga á því
að koma t.il íslands. Aðalá-
stæðurnar fyrir því kvað
hann vera tvær.
í fyrsta lagi veðrið. Það
væri alltaf vont á Islandi. I
öðru lagi vegna þess, að Is-
lendingar væru svo drykk-
felldir!
Og þar með var það mál
útrætt. já
" 1 ‘j
Lögberg-Heimskringla
hefur flutt
skrifstofur sínar að
191 Lombord Avenue,
Winnipeg, Manitoba,
NEW ICELANDIC COINAGE
Desiqner: Þröstur Magnússon
Designs:
Thc obverse designs of the coins show marine
animals, a fitUng choice for Jceland, whose economy
d.cpends upon fisheries. As far as we know, this is the
only set oí coinage in the world whose subject-matter
is sought entirely from marine-life.
5 krónur: Bottlenose dolphins (Tursiops truncatus)
Representative of smaller whales. Sleek form — easily
recognizable.
50 aurar: Deep sea prawn (Fandalus Borealis). The
smallest of the commercial marine animals. Form fits
well on coin.
10 aurar: Flying squid or Sea Arrow (Ommatostrephes
Sagittatus). Very decorative. Basic food of larger mar-
ine animals. This motif has for centuries been popular
in the decorative art. of maritime states. (e.g. archeo-
logical find.s at Knossos in Crete.
5 aurar: Common Skate (Raia Batis). This designs adds
variety to the series. Its form is simple and fits well
on a coin. (This variety of skat.e is used for human
consumption).
The reverse designs show the Icelandic land-
wights or gu.ardian spirits. The 5 krónu.r coin show all
four of them together in a similar fashion to the design
of the Icelandic coat-of-arms. 1 króna, 50, 10 and 5 aur-
ar show each of them separately; The giant, the
dragon, the bull and the bird.
1 króna: Codfish (Gadus
commercial whitc fish.
Morhua). Representative of