Lögberg-Heimskringla - 08.02.1980, Blaðsíða 6
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 8. febrúar, 1980
Ég sagði áðan að mér hefði þótt selskapurinn ívið stremb-
inn. Var ekki skrýtið að annar eins landstólpi og Gúðmun-
sen skyldi láta sér nægja að borða með heimilisfólki sinu
til heiðurs við skjólstæðíng sinn, frægan íslenskan veraldnr-
mann, á heimkomudegi hans, mann sem samkvæml nuil-
gagni Búðarinnar hafði þó nýlega haldið saungskcmtun íyr-
ir páfann; í stað þess að gera í móti honum veislu og bjóða
til öðrum landstólpum. Atti ekki slíkur gestur heimtíngu á
enn stórmannlegri viðtökum en þessum af hendi velunnara
síns og verndarmanns? Hvað merkti þetta ættarboð? Var
með hófi þessu verið að bjóða Garðari inní ættina án frek-
ari málaleingínga? þrátt fyrir slaufu á kött og kanan'-
fugl, gulllagðar frænkur, Hreppstjórasnýturnar eftir Liszt,
mannfagnað einsog mestur getur orðið á Islandi alt frá hrúta-
berjum niður í haframélsgraut, þá var ég aungu nær unr
samkvæmið. Framkoma ættarinnar við hinn fræga mann var
vægast sagt hulduhrútsleg. Látum vera þó mati á írægum
saungmanni væri áfátt hjá fólki sem ekki vissi hvað saungur
var; en hvað var þá þessi maður í augum þess? Eða hafði
innanbúðarpilturinn Georg Hansson úr Hríngjarabænum að-
eins verið veiddur upp og bundin á hann slaufa eina kvöld-
stund af því það þurfti að villa einhverjum sýn urn éitl-
hvað; og þá hverjum um hvað? Hvað hafði borið til tíðinda
síðan litla fröken Gúðmúnsen var lokuð inni hjá sér í fyrra-
sumar? Það voru ekki nema nokkrar vikur síðan hún Infði
trúað mér fyrir því að hún væn sú sem biði Garðars Hólms.
en alt kvöldið sá ég þess eingin merki að greiðfært væri orðið
á milli saungvarans og dóttur kaupmanns; það voru greini-
leg lög f húsinu að dóttirin skyldi ekki þekkja þennan gest
nema rétt fyrir annan; þau létust varla sjást; hvað hver
var að leika fyrir hverjum var mér hinsvegar ekki ljóst. Var
þetta sjónleikur handa mér og henni maddömu Strúbenhols?
Eða honum prófessor doktor Fástúlúsi? Varla þó handa
þessum trúnaðaTmanni Búðarinnar sem baT keisaragrímu
hvunndags á Laungustétt, en setti upp goskallsandlitið þegar
honum var boðið innfyrir Disk. Þó var eitt ekki sjónleik-
ur: hinir rauðu dílar sem hvörfluðu til og frá á hálsi og.
vaungum heimasætunnar líkt og skýabrok.
Sykurbrendar kartöflur voru fyrstar rétta sendar inná víð-
áttumikið borð í miðstofunni; þar fylgdi alskonar ávaxta-
mauk og ídýfur svo þúngar að þær hnigu varla; síðan tínd-
ust smámsaman inn svo ólíkir hlutir sem.steikt fransbrauð-
og hángikjöt, súrhvalur og sardínur; og altíeinu kom heitur
blómur einsog fjandinn úr sauðarleggnum. Þar komu f kjöl-
farið sviðnir sauðarkjammar og bláber blönduð við fagurrauð*
hrútaber; síðan önnur matvæli sem oflángt yrði upp að telja.
Það var einna líkast og maður hefði brotist inní matvöru-
verslun. Hér gat einn og sérhver etið lyst sína, eftir kenn-
íngu og hugsjón sem hann aðhyltist í mataræði, enda fór
hver eftir sínu höfði, sumir byrjuðu á steiktu fransbrauði
og enduðu á súrhval, aðrir á hrútaberi og enduðu á sauðar-
haus eða súrri mysu, — því drykkir voru einnig forbornir,
kúamjólk og franskt rauðvín, auk þess vökva sem þegar var
nefndur. Súpuskál með kakkþykkum haframélsgraut rak
lestina og var^sett fyrir Jón karlinn Guðmundsson ættarhöf-
uð; en sú fæðutegund var um þessar mundir eftir kenníngu.
frá Skotlandi talin sérstakt hollmeti fyrir magann.
Þegar matvælasendíngarnar úr eldhúsinu voru farnar að
strjálast bað Gúðmúnsen kaupmaður gestina gánga undir
borð, og menn röðuðu sér niður hver þar sem honum sýnd-
ist, nema húsfreya stóð eftir íslenskum sið á miðju gólfi og
stýrði veitíngum. Kaupmaður Gúðmúnsen kallaði á maddönm
Strúbenhols þar sem hún sat við hlið prófessors doktr'rs
Fástúlúsar, og bað hana taka fram mandólínið. Ritsljóri
Foldarinriar fór oní vasa sinn og útbýtti borðsaung s^m hann
hafði ort og látið prenta, og hét ,,Fjölskyldu- og vinasaung-
ur yfir borðum að sýngja undir laginu Herra Jóhann eftir
Mósart“. Þó undarlegt mætti virðast var als ekki tekið frath
í fyrirsögn kvæoisins hvert væri tilefni þessa „fjölskyldu-
og vinafundar“, svo menn urðu að eiga það við snmvisku
sjálfra sín, hvort þeir væru hér heldur komnir að halda uppá
afmæli Gúðmúnsensbúðar eða fagna landa og vim sein bor-
ið hafði hróður Islands um gervallan heim, og svo lil páf-
ans sem Múhamcðs ben Alí. En hvaða samsæti scm þotta
kann nú að hafa verið, og hverra erinda sem menn voru hér
komnir, eða hvort þetta var aðeins venjulegur kvöldskattur
á heimilinu, þá var nú tekið til að kyrja uppúr ritlíngnum.
Þátttaka í saungnum var því miður í daufara lagi mcðþví
ýmsa borðnauta vantaði gleraugun sín. Skáldið sjálft virti'*
þó njóta kvæðis síns eftir atvikum og varð ckki aðeins ð
sýngja fyrir heldur og sýngja einsamall heil og hálf ermdin;
þó rak Kaupmaður Gúðmúnsen upp stórar rokur annað veií-
ið, og reif sig uppúr öllum veðrum ef honum lókst að hin.i
rétta hendíngu í prentuðum textanum. Garðar Hólm s.ri m ð
óráðanlegum fettum og brettum með.an súngic var. Höfuðfað-
ir Jón Guðmundsson skifti sér afturámóti af aungum hégóma.
en var farinn áð éta haframélsgrautinn sinn og tautaði eilt-
hvað við sjálfan sig undir saungnum. Ekki ba.fði maddama
Strúbenhols fyr lagt írá sér mandólínið í saunglok en prófcv-
or doktor Fástúlús dró sjö cgg og dálítið af harcfiski upp
úr hálsmáli þessarar gáfuðu konu. En þetta er upphaf kvæð-
isins samkvæmt prcnluðu eintaki sem finna iná mcðal lil-
línga í Landsbókasafni:
Goáa pað mcata unun er
einlægt aS borða gerpúlver.
Hángikjöt myau og hrútaber
heldur þú kýs ég mér.
Hángikjöt myau og hrútaber
hollara tel ég sjálfum mér;
en goða fegurst unun er
einlægt að borða ger.
Ein af rosknu frúnum á peysufötunum sneri máli sínu til
heimssaungvarans Garðars Hólms sem hún ruglaði með ein-
hverjum hætti samanvið prófessor doktor Fástúlús, og spurði
virðulega:
Er ekki ósköp lítið um kjötmat í Danmörku herra doktor?
Ég hef heyrt sagt að aumíngja fólkið lifi þar mest á káli og
baunum.
Saungurinn var ekki nema rétt um það bil þagnaður í
hlustum manna. Altíeinu var sem stigi frammúr myrku
óframúrráðanlegu glotti saungvarans hispursfull meykellíng,
og tók til að væla í ámátlegri falsettu rassambögu nokkra
undir hinu sama lagi úr Don Giovanni. Mér var ekki ljóst
hvern skilníng samkvæmið lagði í þetta einkennilega við-
bragð; eftilvill hafa nokkrir haldið að þar væri súngin loka-
vísa borðkvæðisins, enda var ekki örgrant um að tognaði
á skáldinu í framan. Allir beindu augum sínum til saungv-
arans nema ættfaðir Jón Guðmundsson sem var að borða
haframélsgraut. Ég veit ekki nema Fólkið hafi haldið að
einmitt sona, einsog þessi kellíngarvæll, væri sá frægi ver-
aldarsaungur sem hafði hrifið páfann. Víst var um það,
aungum stökk bros. Aðeins hækkaði og lækkaði maddama
Strúbenhols höfuðstellíngar sínar sitt á hvað til að geta virt
manninn fyrir sér bæði niðrundan gleraugunum, gegnum
þau og uppundan þeim. Prófessor doktor Fástúlús hætti
að tína matvæli uppúr hálsmálinu á maddömunni í bili og
góndi einnig klumsa: það var einsog sjaldan hefði dúfa úr
pípuhatti nokkurs manns komið jafnflatt uppá þcnnan lodd-
ara. Þetta mun hafa verið í fyrsta sinni scm heimssaungv-
arinn lét til sín heyra á íslandi:
Kálmeti étur kjötlaus þjóð
komið þér aælar frú min góð,
grátmögur sitja götujóð
og grimmleg reka upp hljóð
grátmögut ajáat þar götujóð
grimmileg reka upp skötuhljóð,
kálmeti étur, kona góð
þar kjötlaus tradarara —
5 “AROUNDICELAND •
• BY AIR’’ •
• OFFERED BY CARRIER •
FORJUSTS118
• IN1980 •
• •
REYKJAVIK - Iceland -
You can fly “Around Iceland
by Air’’ for just $188 this
year.
The special fare ticket,
which includes taxes, is
offered by Icelandair as an
inducement for visitors to
this Land of F ire and Ice to
stay longer and see more of
this island nation.
Travellers follow a set
route, from Reykjavik on
Iceland’s southwest coast,
to the west, north, east and
southeast regions before
returning to the capital.
Flights are by scheduled
Icelandair aircraft.
Purchasers may stay at a
given stop as long as they
wish before continuing on.
Accommodations, not in-
cluded in the ticket price,
may be arranged at the time
of ticket purchase.
Spots on the “Around
Iceland by Air” route in-
clude Isafjordur, on the
rugged west coast of the
country; Akureyri, Iceland’s
second largest town and
nestled in the centre of the
beautiful north; Egilsstadir,
a charming village close by
the lakes, waterfalls and
woods of the east, and
Hornafjordur in the
southeast. Here one can
sightsee on nearby glaciers,
including Europe’s largest
icecap, Vatnajokull, and
through a landscape of
hardened lavafields and
steaming geysers.
Guided sightseeing is
available in some areas, and
rental cars are available in
all areas. Bookings for the
latter can be made at the
time of "Around-Iceland by
Air” purchase. See your
travel agent or call
Icelandair for further
details. ContactBill Connors
(212) 572-9334 - New York.
MESSUBOÐ
Fyrsfo Lúfersko
kirkjo
JOHN V ARVIDSON
PASTOR
ll:10a m Sunday School
10:30 a.m. The Seryice