Lögberg-Heimskringla - 29.02.1980, Blaðsíða 4

Lögberg-Heimskringla - 29.02.1980, Blaðsíða 4
4 Lögberg-Heimskringla, föstudagur 29 febrúar, 1980 Högbrrg- ^rtmflkrtngla Published every Friday by LOGBERG-HEIMSKRINGLA PUBLISHING Co. Ltd. 1400 Union Tower Building, 191 Lombard Avenue, Winnipeg, Manitoba R3B 0X1 — Telephone 943-9945 EDITOR: ASSISTANT EDITOR: PRESIDENT: SECRETARY: TREASURER: Typesetting, Proof reading and printing Gardar Printing Limited Subscription $15.00 per year — PAYABLE IN ADVANCE — Second class mailing registration number 1667 — Haraldur Bessason Margrét Björgvinsdóttir T.K. Arnason Emily Benjaminson Gordon A. Gislason STAFANNA BAUGUR Þeir sem gluggað hafa í Lögberg-Heimskringlu síð' ustu mánuðina hafa ugglaust veitt því athygli að rit' stjóri hefur ekki gætt fulls samræmis í stafsetningu. Fyrir nokkrum árum samþykkti Alþingi fslend- inga talsverðar. breytingar á íslenskri stafsetningu, og var þá bókstafurinn SETA nánast sagt úr gildi num inn. f forníslensku mun þessi stafur hafa verið borinn fram sem ts eða ds. í seinni alda máli hefur hann aftur á móti haft sama hljóðgildi og s. Þegar tvö hljóðtákn hafa sama hljóðgildi, má frá rökfræðilegu sjónarmiði fella annað þeirra brott. í ofangreindu tilviki var það selan sem glataði löglegum tðwerurétti sínum í alda- gamalli baráttu við essið. „Með lögum skal land byggja”, segir máltækið, og vissulega er það ekki hlutverk þessa blaðs að andmæla eða óhlíðnast lögum um íslenska stafsetningu. Hins vegar gildir hér sem ávallt að „hvað ungur nemur sér gamall temur.” Er ekki ósennilegt að flestir sem lærðu sína íslensku stafsetningu áður en setunni var tortímt með lögum, eigi dálítið bágt með að segja skilið við hana. Má sjá þess dæmi í íslenskum blöðum. Þótt þau séu að verulegu leyti setulaus, er þar þó oftast að finna greinar með eldri stafsetningunni. í slíkum tilvikum má ætla að höfundar hafi neitað að segja skilið við foma vinkonu. Hinir sömu eru væntanlega minnugir æskudaga sinna á skólabekk þegar samviskusamir ís- lenskukennarar voru að berja setureglurnar inn í höf- uðin á þeim dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð. Þetta kunna að hafa verið heldur þurrleg fræði. Engu að síður miðluðu setureglurnar furðumikl- um fróðleik um uppruna og skyldleika orða, fróðleik sem betra var að hafa én án að vera. Þannig hafði set- an uppeldislegt gildi, sem skýrir að nokkru tryggð margra við hana. Fleiri tákn íslenskunnar eiga í vök að verjast en setan. Það mun hafa komið til tals þegar henni var byggt út að láta ypsílon einnig róa sinn sjó. Hefði mátt beita sams konar rökum við þá breytingu, bæði í sókn og vörn. Sá sem þessar línur ritar er íhaldssamur um staf- setningu. Hann harmar brottför setunnar úr íslensku stafrófi. Er samt þakklátur fyrir það að ypsíloninu skyldi þyrmt um stund. Ef bæði þessi tákn hyrfu með stuttu millibili, er hætt við að allt það prentaða mál sem geymir annaðhvort þessara tákna eða bæði, verði það óaðgengilegt kynslóðum framtíðarinnar að margur hiki við lesturinn. Að síðustu má benda á að bæði seta og ypsílon eru tignarlegir stafir að yfirbragði. Mörg þeirra orða sem nú verða að komast af án setunnar minna helst á krúnu rakað fólk eða stéllausa fugla. Útlit orða í rituðu máli og prentuðu hefur einhvers konar óræða merkingu, sem annaðhvort lyftir þeim eða dregur þau niður. Þannig hafa stafanna baugar fagurfræðilegu hlut- verki að gegna og því vissara að fara hægt í sakimar um fækkun þeirra. H.B. McCurdy’s lceland A New Photo Album with Foreword by Halldor Laxness and Text by Magnus Magnusson A new Photo Album with Foreword by Halldor Laxness and Text by Magnus Magnusson. What is the main purpose of a camera? To be a “faithful witness” from the battlefield or disaster area, from the street or sport arena or from the shop floor of the factory, in other words, to be “pure?” Or should the camera be used to produce images that are “pictorial”, artistic, — to seek beauty just as much as truth? These are wor- thwhile questions to ponder even at a time when, in certain quarters, photography has been acknowledged as an art in its own right, and such questions attain new relevance if we examine “ICELAND”, this new book of color photographs by John Chang Mc- Curdy (Reykjavik, Iceland: ALMENNA BOKAFELAGID, 140 pp.) edited by Baldvin Tryggvason. It is natural that early pioneers in Iceland, and I had a marvelous opportunity — on clear days, at least, for the better part of the summer — to see Western Iceland’s Snaefellsjokull at a distance. It was beautiful to look at, serene in its majesty, rising above all else on the Borganes Peninsula. Could I recognize it from McCurdy’s photo (plate 1) Actually, only the top of the glacier appears at first. This evenly shaped mountain is white with snow, and the white stands out in relief against the blue of the sea. But the mass of the glacier, its broad base, is barely visible in a haze Qr mist. And the foreground is a mist, occupying four-fifths of the picture. In perfect balance, suggestive of Fuji, the cap of the glacier is framed effectively in this nearly monochrome scene. The^ photographer has taken an aerialJ view of the mountain — from an airplane — and he and the printer, deliberate ambiguity on the part of the photographer, I wondered for a moment: Does it matter that much whichever it is? If what I need is information about the mineral composition of rocks or their surface temperature at a given time, I’d better turn to data provided by paleontologists and vulcanologists. If, on the other hand, 1 wish to see startlingly natural beauty, I’d better take a closer look at McCurdy’s pictures! Appearances are deceptive, and the results of his rapid camera eye must not only be perceived visually but also be in- terpreted with the mind. Two pictures of Skeidarsandur: one, a panoramic view, shows a tenuous line cutting through the entire picture and deposits from the small river forming deltas of sediments of greenish clay (not pollution, but merely nature’s way i— by means of water — of tran- — photography should have con- sidered themselves successors to the realist painters of the period, em- phasizing the “recording” aspect of the medium. After all, it was “truth” they were after! But soon enough objections were raised: the camera artists must not be reduced to mere recorders, of limited creativity, it was maintained.^With vcirying degree of success those who favored the “pure” or the “pictorial” camera work argued their case: generations of photographers following the “greats” — Stieglitz, Steichen, Strand, Cartier-Bresson, Weston, Adams, Rothstein, Lange, Porter, Capa, Ernst Haas, John Szarkowsky and many others — have benefited from the work and discussions of the first generations of photographers. So has a tremen- dously gifted young Korean named John Chang McCurdy. It so happens that in 1948 I was working on a farm in Borgarfjordur, Mondadori, have turned the mist into an intensely light blue! Is it real or'ínanipulated? Is it counterfeit or authentic? Make no mistake about it: this is modern photography — art! If the Snaefellsjokull picture defines distant equilibrium, the next presents “close-ups” of moun- tainous themes from Vest- mannaeyjar, and here things are more unsettled, dramatic/ Along the hollow mountainside, finely grained snow drifts upward, at an angle, and in the next picfure seems to continue with increased speed and force. But is it, in fact, drifting of powdery snow? The mountain is called Eldfell, “fire bill,” and therefore it must instead be volcanic heat steaming from the rock, that the camera — with several seconds’ exposure — registers with these strange results: hazelike coils, like snow blowing. Pondering the possible significance of this sforming solid rock into microscopic particles. After the material is transformed it is gently and economically transported to a suitable, if impermanent dumping place below the fjara, the fore- shore, and all’of this is done without the use of gasoline, coal, or atomic energy! We may experience these fanlike cascades of green as three- dimensional creations of a kind that a painter’s palette could not easily match. CAN WE BELIEVE ÍT? In another picture, of Lan- deyjasandur, the Eyjafjallajokull faintly visible in the background, the Landeyjasandur cuts a diagonal through the scene, and the sea is lit up to a natural glare with a track of geese (?) silhouetted sharply against the dazzling light. Can we believe it? Should we trust our own experience of nature and argue on this picture that, well, Iceland might very well be. strange and unique, but this can’t be!

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.