Lögberg-Heimskringla - 01.08.1980, Síða 20

Lögberg-Heimskringla - 01.08.1980, Síða 20
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, HÁTÍÐARBLiVÐ 1980 Um islenska tungu i vesturheimi 1 síðasta þætti var vikið nokkuð að bréfagerðum Jó- hanns Magnúsar Bjarnason- ar til ritstjóra Heimskringlu í júlímánuði 1874. Var í því sambandi tekinn upp alllang- ur kafli þar sem bréfritari hefur frásagnir orðrétt eftir vinnufélaga sínum sem hann nefnir Bill Samson. Ber talsmáti hans talsverð merki engilsaxneskra áhrifa, svo að ekki sé meira sagt. Ekki er að efa að bréf þau sem Jóhann Magnús Bjarna- son ritaði vöktu mikla at- hygli. Er það jafnvel nokk- urt undrunarefni hversu bein skeyttur hann er þegar hafð ur er í huga hinn ljúfi blær þeirra bóka sem hann síðar skrifaði. — Höfundur Eiríks Hanssonar og Brasilíufar- anna ræðir tæpitungulaust við landa sína um varðveislu tungunnar. Hann er þá tæp- lega þrítugur, og ferill hans síðar á ævinni sýnir glögglega að hann hafði efni á því að segja allt það sem honum bjó i brjósti um varð- veislu íslenskrar tungu í Vest urheimi. Bréfkafli sá sem áður var nefndur tekur einstakling sem dæmi. — I öðrum kafla sama bréfs ræðir Jóhann Magnús 'hina almennu mál- notkun á þessa leið: „Flestir munu fara í og úr „kótinu” sínu, borða sinn breakfast, sinn dinner og sinn supper. Flestir þurfa að fá „stampa” á bréfin sín sem þurfa að „pósta”- Þeir kaupa flestir flour og „korvið”, hafa fence fyrir framan hús- in sín og kringum „lotin” sín. Bændur „brjóta” jörðina, „hóa” upp moldinni, grafa niður „pósta”, byggja ,sjenta’ og vinna daglega á „fílnum”, þeir láta harness á hestana, slá heyið með mower, „rípa kroppið”, draga út „logga”, og geyma kornið sitt í „grein iríinu”, og þeir eiga uxa- team, „póna” og cutter, og lesa „pappírinn” eftir te. — Konurnar þurfa að hafa „bauler” og broom lifter við stóna „sett” á borðinu, Wash-stand í horninu og carpet i „parlorinn”, og þær „skrobba” gólfið og „fixa” til í húsinu. Unga fólkið fer „út fyrir drive’ og fer á „treininu” til næstu staða. Stúlkurnar horfa á sig í „glasinu” og hafa „topp” þær bera á sig scent og láta dressmaker búa til kjólana sína, þær sækja um að verða diningroom-stúlkur, eða kom ast í „kitsjenið” og „londrí- ið”, þær verða að baka pie, „píla” kartöflur, „rósta” kjöt og „klina’ upp húsið .. ” Jóhann Magnús Bjarnason fylgdi hreintungustefnunni eins og fjölmargir aðrir sam tíðarmanna hans. — Hann gerði grein fyrir sjónarmið- um sinum beint. og umbúðar iaust í formi ritgerða eða bréfa. Aðrir vesturíslenskir höfundar felldu gagnrýni sína í bókmenntaform og tóku engilsaxnesk málsáhrif svipuðum tökum og Sigurð- ur Pétursson (1759-1827) hafði áður beitt gegn eftir- öpun danskrar menningar á Islandi. Fáein dæmi þessu til sönnunar verða nefnd í næsta þætti- H.B. DR. RICHARD BECK andaðist þann 20. júlí sf. Hans verður nón- ar minnst í næsta blaði. FOR RENT 2 Bedroom Split-Ievel Condominium. Kitchen Appliences and Washer Fort Richmond area. Available September lst. Phone: 475-8064 COMPLIMENTS OF S. J. TERGESEN. PHARMACIST nnRDRG DRUG ST0R|_ PHONE 376-2212 ARBORG. MAN. Compliments of . . . SIGURDSON FISHERIES LTD. Agents for FRESHWATER FISH MARKETING CORPORATION Telephone Nos. 378-2456 — 378-2365 Dealers in Johnson Outboard Motors Fishermen’s Supplies and Bombardier Ski-Doo’s RIVERTON MANITOBA 24-HOUR POWER Water power is dean, self-renewing and dependable — 24 hours a day — eveiy day. More than 99% of Manitoba’s electrical energy is generated from water power. monitoba hqdro BUSINESS AND PROFESSIONAL CARDS Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi FORSETI: JOHANN S. SIGURDSON Lundar, Manitoba Slyrkið félagið og deildir þess, með því að gerasl meðlimir. Árse.iald: EINSTAKLINGAR $3.00 — HJÓN $5.00 Sendið ársgjöld til g.jaldkera ykkar eigin deilda, eða til Lilja, Arnason, 1057 Dominion St., Winnipeg, Manitoba TAYLOR, BRAZZELL, McCAFFREY 4th Floor, Manulife House 386 Broadway Avenue, Winnipeg, Man. R3C 3R6 Telephone (204) 949-1312 Telex 07-57276 Mt. Glenn Sigurdson attends in Gimli and Riverton on the first and third Fridays of each month. Gimli Office - 3rd Ave. and Centre St., Telephone 642-7955, Hours 9:30 a.m. to 5:30 p.m. Riverton Office - Riverton Village Office, Hours 1:00 p.m. to 3:00 p.m. Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. 696 Sargent Avenue íVinnipeg, Man. R3E 0A9 PAINTS Benjamin Moore Sherwin Williams C.I.L. HARDWARE GLASS and GLAZING WOOD and ALUMINUM 783-5067 Phones: 783-4327 THOMAS A. GOODMAN, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor and Notary Public 337 Main Street, Stonewall, Manitoba R0C 2Z0 P.O. Box 96, Ph. 467-2344 A. S. BARDAL LTD. FUNEHAL home 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 Ph. 774-7474 Minnist WETEL í erfðaskróm yðar Tallin & Kristjansson Barristars and Solicilors 300- 232 Porlage Avenue WINNIPEG, MANITOBA R3C 0B1 YOU PHONE WE HOAM UNIF0AM INSULATI0N Now is the time to insulate your home or business. The Right Combination * Cellulose fibre for your attic • Foam-in place insulation for your walls C.M.H.C. APPROVED MATERIAL FULLY BONDED AND INSURED UNDfcR THE GOVERNMENT INSULATION PROORAM FOR A FREE ESTIMATE PH. 256-0275 Divinsky Cameron Cook & Duhard Chartered Accountanls 608 Somerset Place, 294 Portage Ave., Winnipeg Manitoba R3C 0B9 Telenhone (204) 943-0526 Charbroiled Steakt and Lobster STAURANT AND PIZZA HOUSE Killy Licenced Rostavrant Dino In — Pick-Up — Home Dolivory 3354 Portege Avenue Phone 888*3361 St. James-Assiniboia SUBSCRIBE10 Cngbrrg- Irtntakrtngla HADLEY J. EYRIKSON Barrister and Solicitor 298 St. Anne’s Road, Winnipeg, Manitoba R2M 4Z5 Búsiness phonc: 256-8616 S. A. Thororinson BARRISTER and SOUCITOR 708 SQMERSET PLACE 294 PORTAGE AVE. R3C 0B9 Off. 942-7051 Res. 489-6488 GOODMAN and KOJIMA ELECl'RIC ELECTRICAL CONTKACTGRS 640 McGee Street Winnipeg, Man. R3E 1W8 Phone 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA Evenings and Holidays ALBERT W. EYOLFSON, LL.B. Barrister and Solicitor Associated with the firm of CHRISTIE, DEGRAVES, MACKAY 400-433 Portage Ave., Winnipeg, Man., R3B3A5 Ph. Business (204) 947-6801 Ph. Residence (204) 888-2598

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.