Lögberg-Heimskringla - 13.03.1981, Blaðsíða 6

Lögberg-Heimskringla - 13.03.1981, Blaðsíða 6
6-WINNIPEG, FOSTUDAGUR 13. MARS 1981 Minningarorð Sigfús Holmes f. 1895, d. 1981 Sigfús (Fúsi) Holmes andaðist 23. febrúar 1981 á Misericordia General Hospital eftir langa og þunga legu. Fúsi fæddist í Riverton, Manitoba 22. nóvember 1895, sonur land- námshjónanna, Gunnars Hólm, sonar Jóns Stefánssonar og Láru Þórðardóttur frá Hólalandshjáleigu í Borgarfirði eystrá, og Guðnýjar Stef- ánsdóttur Abrahamssonar frá Bakka í Borgarfirði eystra. Gunnar og Guðný fluttu síðar til Lundar og svo til Hayland, Manitoba, þar sem Fúsi ólst upp. Hann gekk á Hayland skóla og var einn af nemendum Mörthu Ostenso er hún skrifaði um "Wild Geese". Seinna fór hann á skóla til séra Adams heitins Thorgrimssonar 1920-1922, las mikið og var vel fróður í skóla lífsins. Hann innritaði sig í Kanadíska Lombardi gets award Johnny Lombardi, a pioneer of multilingual broadcasting in Canada, has been named 1980 Broadcaster of the Year by the Cen- tral Canada Broadcasters Associa- tion. The award is given annually to a broadcaster in Ontario or Québec who makes a significant contribu- tion to the industry, community or country through broadcasting. Lom- bardi is the owner of Toronto radio station CHIN which broadcasts in more than 30 languages. Minns Lectures Many Icelandic immigrants in North America found many new challenges in the new world, including a new religious freedom and styles of belief. The early récords indicate that a significant number were in these first years basically unchurched, although they observed the old custom of Sunday home gatherings with favorite readings and even singing. Many seemed ready for a more liberal American religion which some soon discovered, namely Unitarianism. It is the history of these beginnings that the Rev. V. Emil Gudmundson will explore in a series of six lectures, called the Minns Lectures, in March at the Unitarian Church of Winnipeg. They are sponsored by the Susan B. Minns Lecture Committee of the First Parish of Boston, Mass. With a research grant from the Veateh Program of Plandsoe, New York, and the support of the Unitarian Universalist Historical Society, Dr. Gudmundson has been able to research for these lectures at the University of Manitoba, Harvard University and the Icelandic National Archives. The lecture series is divided as follows: I March 12. The Literary and Cultural Conditions in Iceland in the 19th Century — including Magnús Eríksson and Matthías Jochumsson. — Winnipeg Unitarian Church. II March 13. Seeds of Religious Liberalism in America — Stephan G. Stephansson and the North Dakota Ethical Cultural Society, 1888-1890. — Winnipeg Unitarian Church. III March 15. Magnús Skaptason — "universalist" of New Iceland 1891-1894. — Arborg, Unitarian Church. IV March 26. Björn Pétursson — Unitarian Missionary 1886-1890. — Winnipeg Unitarian Church. V March 27. The First Icelandic Unitarian Church of Winnipeg 1891-1894 — Björn and Jennie Peterson. — Winnipeg Unitarian Church. VI March 28. The Doubtful years 1895-1901. — Winnipeg Unitarian Church. Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi FORSETI: JOHANN S. SIGURDSON Lundar, Manitoba Styrkið félagið og deildir þess, með því að gerast meðlimir. Ársgjald: EINSTAKLINGAR J3.00-HJÓN $5.00 Sendið ársgjöld til gjaldkera ykkar eigin deilda, eða til Lilja Arnason, 1057 Dominion St., Winnipeg, Manitoba herinn árið 1918 en fór aldrei frá Kanada. Fúsi stundaði fiskiveiðar í mörg ár og kunni margar sögur af erfiðleikum fiskimanna á kreppuár- unum. Árið 1935 giftist hann Stefaníu, dóttur Guðmundar og Jónínu Jónsson (frá Húsey), Vogar, Man. og var hjónaband þeirra með af- brigðum gott. Þau keyptu og starfræktu veit- ingahús í St. Martin, Manitoba, en keyptu svo verslun í Ashern, Man. og síðar þvottahús í Cochenour, Ontario og bjuggu þar í mörg ár. Þegar það starf var orðið of um- stangsmikið fyrir þau, fluttu þau til Winnipeg og litu þar eftir Lond Allan Apt., 365 Assiniboine Avenue. Stefanía dó árið 1971 og árið eftir flutti Fúsi til Red Lake, Ontario þar sem hann átti eign, Sigrún (Sigga) systir hans átti þar bakarí, "Sigga's Pastry Shop" á efri hæð hússins og Fúsi og sonur hans John (Jack) bjuggu á neðri hæðinni. 2. ágúst 1978 veiktist Fúsi og var skorinn upp á Misericordia spítal- anum í Winnipeg. Hann fékk aldrei varanlegan bata eftir það og þau fluttu öll til Winnipeg og bjuggu á 2-565 St. Mary's Road. Sigga og Jack önnuðust hann þar til hann var flutt- ur á Misericordia spítalann seint í janúar 1981. Fúsi var hvers manns hugljúfi, glaðlyndur og skemmtilegur og gat spaugað allt fram í andlátið. Það bagaði hann mest er hann missti sjónina fyrir 2-3 árum síðan, en þann kross bar hann með hugrekki og stillingu eins og annað mótlæti, sem hann varð fyrir á lífsleiðinni. Það syrgja hann ástkær sonur Jack og systir hans Sigga Holmes, einnig DON SIGURDSON LTD. Your Esso Agent and Dealer Engro Fertilizers Michelin Tire Sales & Service 441 River Road Arborg, Man. ROC 0A0 Phone 376-2247 börn Jacks, Kelley og Ken, mörg bræðrabörn og vinir. Látin eru foreldrar hans, Gunnar og Guðný, eiginkona Stefanía, systir Lára og fjórir bræður, Stefán, John, Gunnar og Randver. Fúsi var búinn að ráðstafa útför sinni þannig að það yrði strax líkbrennsla (cremation) og að askan yrði grafin á leiði konu hans Stefaníu, sem jarðsett var í Chapel Lawn. Ef einhver óskar eftir að gefa í minningu hans var það ósk hans að það færi til Canadian Cancer Socie- ty- "Hin langa þraut er liðin, nú loksins hlaustu friðinn, og allt er orðið rótt. Nú sætt er sigur unninn og sólin björt upp runnin á bak við dimma dauðans nótt." Blessuð sé minning hans. Hrund Skúlason. Fishing within Iceland's territorial limits The Icelandic government will soon begin discussions with a dele- gation from the Faroe Islands on special fishing quotas for Faroese vessels within Iceland's jurisdiction- al limits. Last year the combined total catch in the area by Norwegian, Faroese and Belgian ships was 24 thousand tons. Compared with an annual catch of 384 thousand tons by foreign Vessels in Icelandic waters from only a decade ago, last years quota does not appear to have been unreasonably high. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja JOHN V. ARVIDSON PASTOR 10:30 a.m. The Service followed by Sunday School and coffee hour. "The Chapel founded by A.S. Bardal to provide warmth, understanding and personal service within the means of all." BARDAl FUNERAL HOME AND CREMATORIUM 843 SHERBROOK STREET, WINNIPEG, MANITOBA 774-7474

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.