Lögberg-Heimskringla - 25.06.1982, Page 7
WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1982-7
Dánarminning
Sigurður (Siggi) Sigurðsson,
vestur-íslendingur, sem dvalist
hefur á íslandi síðustu æviár sín,
andaðist á Sjúkrahúsinu á Akureyri
10. maí 1982. Hann fæddist á býlinu
Björgvin við Seyðisfjörð 9. okt. 1886
og ólst upp þar og á Fljótsdals-
héraði þar til hann var 19 ára, að
hann flutti til Canada 1905 með
móður sinni, Önnu Guðmundsdótt-
ur og systkinum. Átti fjölskyldan
lengi heima á 626 Agnes St. í Win-
nipeg. Sigurður gerðist plastrari að
iðn og vann við húsbyggingar um
langa ævi hér og þar í borgum og
byggðum Canada og Bandaríkjanna,
allt suður til Chicago og vestur á
Kyrrahafsströnd, einnig víða um
Norð-Vesturlandið. Stundum breytti
hann til og stundaði fiskiveiðar i
ýmsum vötnum úti í óbyggðum
Canada. Hann átti marga góða vini
af íslenzkum ættum, bæði í Van-
couver og Winnipeg og víðar, sem
margir hverjir munu nú dáriir.
Systkini hans voru: Guðmundur
Berg, sem fór fyrstur þeirra til
Canada, kvæntur Guðbjörgu
Eyjólfsdóttur og áttu þau 5 syni.
Hann bjó víða í Manitoba, m.a. í
Winnipeg. Eyvindur Sigurðsson var
annar bróðir hans. Hann vann við
byggingar í Winnipeg. Guðbjörg
Sigurðsson var systir hans, hún
vann lengi hjá Eatons vöruhúsinu í
Winnipeg. Einn bróðir Sigurðar ólst
upp á íslandi: Jón E. Sigurðsson,
forstjóri Smjörlíkisgerðarinnar
AKRA á Akureyri sem hann stofnaði
og starfrækti til æviloka. Öll eru
systikini hans dáin löngu á undan
honum.
Síðustu æviár sín, eða frá 1975,
dvaldi hann hjá frænda sínum hér á
Icelandic Canadian
Frón Slate of Officers
1982-83
Past President.........
President..............
lst Vice President.....
2nd Vice President.....
Treasurer .............
Recording Secretary ....
Corresponding Secretary
Social Chairpersons . ...
Refreshment Convenor
Constitution..........
Liaison...............
Youth Coordinator .. ..
Scholarship...........
Archivist.............
Publicity..............
.......Bill Perlmutter
...........Les Ullyott
........ Neil Bardal
...........Leigh Syms
......Skapti Borgford
........Astros Martin
Dorothy Christopherson
...........Iola Nicklas
.. and Angeline Olafson
.............Vi Hilton
.......Mary Fournier
. .. . Norma Kristjansson
. Gunnar Valdimarsson
.... Kristine Perlmutter
.......... Dora Banks
..... Peter Thompson
774- 4720
886-6820
261-7632
772-3868
772-4888
775- 2094
338-9916
284-8781
837-8817
889-9995
772-1350
888- 2139
253-2413
774-4720
889- 9728
334-4298
i.
- ÍN THE
^ BARDAL FAMILY
TRADITION
Every Neil Bardal funeral service is
performed with honesty, dignity and
respect - a long-standing
tradition fnom two previous
generations. Now with a
modem interpretation to
suit today’s family needs.
984 Portage at Aubrey Street
Winnipeg, Manitoba R3G 0R6
24-Hour Telephone Service
786-4716
INC
FAMILYIFUNERAL
COUNSELLORS
Winnipeg's onlg Bardal familg-owned Funeral Seruice.
Open 9 to 5 Monday Ihru Saturday.
Ask for a free brochure.
Akureyri, Ágústi Berg og konu hans
Friðbjörgu, sem hafa annast hann í
hárri elli af mikiili alúð og
umhyggju. Ágúst var einn af sonum
Guðmundar Berg og forstjóri
Smjörlíkisgerðarinnar AKRA lengi.
Hann dó fyrir tæpum 2árum.
Sigurður var hraustur alla ævi og
bar sinn háa aldur vel ,var hár og
grannur og beinn í baki fram undir
það síðasta. Hann kvæntist aldrei og
þó hann hefði víða farið þau 70 ár,
sem hann starfaði vestan hafs, var
hann allsstaðar vel látinn sakir hans
traustu skapgerðar og heiðarleika.
Hann var vel heima í bókmenntum,
íslenskum sem enskum. Veit ég að
margir landar vestanhafs minnast
hans að öllu góðu eins og við, sem
kynntumst honum á ævikvöldinu
hér á Akureyri.
Jónas Thordarson
Akureyri
ICELANDIC
CANADIAN FRÓN
Soncl mcmlicrship fcc of
SU.00 singlc or $ 10.00 family
(o
l’osl öfficc Box No. 1
IK71 l’ortaj’C Avcnuc
VVinnipcg, Man.
K3J 0110
Business and proff essional Cards
TAYLOR, BRAZZELL, McCAFFREY 4th Floor, Manulife House 18h Broadway Avenue, Winnipeg, Man RIC 3R6 Telephone (204) 949-1312 Telex 07-57276 Mr Glenn Sigurdson attends in Gimli and Riverton on the first and third Fridays of each month. Gimli Office - 3rd Ave and Centre St, Telephone b42-7955, Hours 9: 30 a m to 5:30 p m Riverton Off ice - Riverton Village Off ice, Hours 1 00 p m to 3 00 p m
Asgeirson Poinfrs & Wallpapers Ltd. 696 Sargent Avenue Winnipeg, Man. R3E0A9 PAINTS Benjamin Moore Sherwln Willlams C.I.L. HARDWARE GLASS and GLAZING WOOD and ALUMINUM GOODMAN & GRANTHAM Barristers, Solicitors and Notaries Public. Room One, Municipal Building 337 Main Street P.O. Drawer 1400 Stonewall, Manitoba Telephone: 467-2344, 467-8931 Winnipeg Line: 475-9692 TEULON OFFICE every Thursday 144 Main Strcet Telephone: 886-3193
783-5967 Phones: 783-4322 ALBERT W. EYOLFSON, LL.B. Barrister and Solicitor Associated with the firm of CHRISTIE, DEGRAVES, MACKAY 400-433 Portage Ave., Winnipeg, Man.. R3B 3A5 Ph. Business (204) 947-6801 Ph. Residence (204) 888-2598
GOODMAN and KOJIMA ELECTRIC ElECTRICAl CONtKACTOSS 640 McGee Streeí Winnipeg, Man. R3E 1W8 Phone 774-SS49 M KOJIMA RES 880-7564 Evenmgs and Holidays
Divinsky, Cameron & Duhard Chartered Accountants 608 Somerset Place 294 Portage Ave., Winnipeg Manitoba R3C 0B9 Telephone (204) 943-0526 S. A. Thorarinson BARKISTER and SOLICITOR 708 SOMERSET PLACE 294 PORTAGE AVE. R3C0B9 Off. 942-7051 Res. 489-6488
Tallin & Kristjansson Barri&tars and Sðlicilon 300- 232 Portage Avenue WINNIPEG, MANITOBA R3C OBl Minnist ‘BETEL í erfðaskróm yðar