Lögberg-Heimskringla - 21.06.1985, Síða 4

Lögberg-Heimskringla - 21.06.1985, Síða 4
4-WINNIPEG, FOSTUDAGUR 21. JUNI 1985 Ritstjórnargrein________ Agætur fyrirlestur Magnús Magnússon flutti prýðilegan fyrirlestur um ferð Egils Skalla-Grímssonar til Jórvíkur, fund fornleifa þar í borg og safn það er helgað er víkingum og dvöl þeirra í Jórvík fyrr á öldum. Magnús Magnússon er hér í Kanada í boði Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi og mun ferðast víða meðan á dvöl hans stendur. Það er vissulega gleðilegt til þess að vita að Þjóðræknisfélagið hafi ráðist í þetta þrekvirki og því ber að þakka lofsverða framtak. íslenskudeild Manitobaháskóla skipulagði fyrirlestur þann er um var getið að ofan og leysti það verkefni vel af hendi. Nærri hundrað manns sótti fyrirlesturinn og er það ljómandi góð aðsókn. Magnús Magnússon sagði skemmtilega frá safni því er byggist á fornleifafundi í Jórvík og leiðir það hugann til safns Islendinga á Gimli. Þar hefur verið unnið gótt starf og myndarlegt safn séð dagsins ljós. Þá er fyrirhugað safn á Heklu og reyndar þegar verið hafist handa um skipulagningu þess. Ekki má gleyma húsi Stephans G. Stephanssonar í Markerville en það er nú safnhús og virðulegur minnisvarði um það mikla skáld er lýsti svo vel lífi íslendinga í Vesturheimi í ódauðlegum ljóðum sínum. Það sem að framan er talið minnir rækilega á veru Islendinga í Vesturheimi, sögu þeirra, menningu og daglegt líf, það verður því ekki lengur efast um þátt þeirra í kanadískri sögu og það jákvæða innlegg er þeir lögðu til hennar. En mikið vill meira og því ættum við að kappkosta að leggja áðurnefndum söfnum lið og efla þau eftir bestu getu. Þau þyrftu helst að njóta slíkrar virðingar að fólk er það ferðast um Manitoba og Alberta finni sig knúið til að leita þau uppi og skoða. Ef þú lesandi góður lumar á merkilegum hlut eða hlutum, merkilegum myndum eða hverju sem er og þú telur það merkilegt þá hafðu samband við Gimli safnið, Heklu eða Stephan G. safnið og láttu aðra dæma um það er þú hefur í fórum þínum. Engu skal hent heldur kannað til hlítar því með því móti má efla söfnin títtnefndu. J.Þ. The music never ends Going full swing in a blaze of red light. Continued from page 3 memories. With the photographer added to the sick list, the country's largest mobile hospital zooms along the icy road, without even a night- nurse on duty. Curtains black out the scenery as cowboys chase each other around the TV screen. When some- one complains that the curtains aren't drawn across the windscreen, the otherwise courteous and obliging driver won't relent, and a fear per- sists that one of those wild and wool- ly westerners might escape out onto the Icelandic landscape. The students at Stóra-Tjörn, in rap- tures over all the equipment, make a crack corps of porters, with two punk rockers in a class of their own. Lead Ogre Egill and tour arranger Júlíus gets to grips with the bookkeeping. Dozens of others roam about the sports-cum-assembly hall getting to know the group close up, or renew- ing the acquaintance they made last year when the Ogres played not on- ly music, but volleyball too. Show time, and the band finds a sure way through to its audience of various ages, even the many young listeners. At the back of the hall some of them let their instincts take wing and begin dancing; they just want more. Sitting over plates of saltfish and rutabaga under a soft northern sky, Egiil talks about what he would do if it were all up to him — one man travelling through the countryside with his voice, and perhaps a fiddle. But now everything is electrified. There was a time when all the gear would fit into a car, today it's a king- size coach. These electronics freaks can talk me into anything: when they show me the latest gadgetry I just say okay, okay, how much do you want? The tour reaches its climax on the third day, at the higher secondary grammar school in Akureyri where the hall is wall to wall with people. The dressing room is a hive of activi- ty, make-up is put on before a mir- ror expropriated from the WC, painted white faces and black lips. Onstage. After a roaring welcome Egill says it's good to be back, but gets the feeling that he always sees the same old faces at the school, doesn't anyone ever graduate? Back at last in the land of the living, Tómas is possessed by savage rhythms and plays crazy things like White Christ- mas on the keyboard while Asgeir goes berserk behind his drums. Something goes out of sync in the sound system, electronic squeals, but is quickly cured. And then, sudden- ly, an invisible line is crossed and the audience is one with the music, one with the Ogres, the hall is transform- ed into a world apart where music has meaning and feelings reign, and the reporter is there for the third time, among the waves of sounds that never want to end. Afterwards everyone is ecstatic; a perfect perfor- mance, that Egill is unbelievable, so in touch, they're completely original, classic, only one letdown — when they stopped. Sitting in their home away from home they talk of past concert tours and the reporter thinks that maybe she chose the wrong trip. Now why wasn't she in the east when Thórdur and Egill rolled around the icy streets making a public disgrace of them- selves in their chequered suits, or on their months-long tour of Scan- dinavia and the Netherlands in a limo playing to packed houses. Oh yes, maybe she should have joined them there instead. Steinunn Sigurdardóttir is a Reyk- javík writer andjournalist. Transl. R. Mellk. Lögberg - Heimskringla Published every Friday by LÖGBERG - HEIMSKRINGLA INCORPQRATED 525 Kylemore Ave., Winnipeg, Manitoba R3L 1B5 Telephone 284-7688 Ncw Office Hours: Monday through Friday 10:00 a.m. - 3 p.m. EDITOR: Jónas Þór BUSINESS MANAGER: Caroline Darragh MAILING: Florence Wagar REPRESENTATIVE IN ICELAND: Magnús Sigurjónsson Umboðsmaður blaðsins á fslandi Skólagerði 69 Kópavogi, Sími 40455 Pósthólf 135 Reykjavík Typesetting, Proofreading and Printing — Typart Ltd. Subscription S25.00 per year — PAYABLE IN ADVANCE $30.00 in Iceland — Second class mailing registration number 1667 — All donations to Lögberg-Heimskringla Inc. are tax deductibie under Canadian Laws.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.