Lögberg-Heimskringla - 19.07.1985, Blaðsíða 4
4-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1985
Ritst) órnargrein
Vönduð dagskrá á Islendingadegi
Framundan er' merkilegasta hátíð
Vestur-íslendinga, sjálfur
Islendingadagurinn. Þessi hátíð á
brátt hundrað ára afmæli í Kanada en
hún hefur verið haldin ár hvert síðan
1890. Þegar litið er aftur í tímann og
dagskrá hátíðarinnar skoðuð sést að
þúsundir hafa lagt henni lið á einn
eða annan hátt. Skemmtiatriði hafa
verið margvísleg, mikið lagt upp úr
söng og ljóðum.
A þessu hefur lítil breyting orðið
eins og sést á grein hér að neðan. Þar
kemur fram að mikið rúm á tónlist
ýmiss komar. Hljóðfæraleikur,
einsöngur, kórsöngur o.s.frv. er
kjarni dgasrárinnar í ár og sér
úrvalsfólk um flutninginn. Það er
gaman til þess að vita að á hátíðinni
kemur fram Karlakórinn Stefnir úr
Mosfellssveit en það ætti að vera
kappsmál Islendingadagsnefndar að
fá ár hvert skemmtikraft frá íslandi.
Það eykur gildi hátíðarinnar og
fjölbreytni dagskrárinnar. Einnig
eflast samskifti Vestur-íslendinga og
frænda þeirra á íslandi til muna fyrir
vikið. Ekki má svo skilja við þátttöku
Islendinga í dagskrá hátíðarinnar án
þess að minnast á Eirík Árna, en
hann er listamaður af íslandi sem
stundað hefur tónlistarnám í
Bandaríkjunum um skeið og mun
dvelja við Tónlistarskóla,
Manitóbaháskóla næsta vetur.
Eiríkur er fjölhæfur listamaður því
hann málar í frístundum, sernur
tónverk o.s.frv. Félög Islendinga í
Vesturheimi ættu að gefa honum
gaum þvf hann væri áreiðanlega til
með að skemmta við ýmiss tækifæri
á komandi vetri.
Skáldin tvö, Kristjana Gunnars og
David Arnason eru sjálfsagði gestir á
Islendingadegi því bæði skrifa vel og
lesa upp skemmtilega. Þá er ekki
síður gaman að ská ný nöfn t.d.
Diedrie Og Linda Collette, Lee
Brandson, og Tristen Tergesen svo
dæmi séu tekin. Hér stíga ungir
Vestur-Islendingar í fyrsta sinn á pall
á íslendingadeginum og skemmta
iöndum sínum. Svona má lengi telja
en rúm leyfir ekki frekari
upptalningu að sinni. Loks er vert að
hvetja alia, unga sem aldna til að
heimsækja Gimli og njóta góðrar
dagskrár.
J.Þ.
Icelandic Festival
Entertainment at this year’s Ice-
landic Festival in Gimli will be more
extensive and more varied than ever.
On Saturday, August 3, the New Ice-
land Music and Poetry event com-
mences in the Gimli Composite High
School at 2:30 p.m. This show
features poets and entertainers with
an Icelandic flavour and includes
David Arnason, Kristjana Gunnars,
Lee Brandson, the Scandinavian
Players, Eiríkur Árni and Diedrie and
Linda Collette. A special movie ver-
sion of W.D. Valgardson's "Gentle
Sinners" made especially for the
Festival will be shown at 4:30 p.m.
in the High School.
On Sunday, August 4, entertain- BILL VALGARDSON
ment begins at 1:30 with a free con- mime and music will take place in
cert by the Fine Country Folk on fhe therPavillion in Gimli Park from 1:30
Main Stage in Gimli Park. This<con- p.m. to 6:00 p.m. on Sunday.
cert will be followed by the New Ice- prior to the Traditional Program on
land Variety Concert featuring the Monday, August 5 entertainment on
fine Country Kids, Len and Karen the Main Stage in the Park starts at
Vopnfjord. Lee Brandson, the Val- i2:00 and will include the Selkirk
gardson sisters, Blair Farago and and District Pipe Band, the Blue Sky
Tristen Tergesen. The very popular Quintet and the Stefndt Male Voice
Folk Concert starts at 6:00 p.m. on choir from Reykjavík, Iceland. This
Sunday in Girnli Park and will be big- choir from Iceland will give a one
ger and better than ever. Entertain- hour mini-concert at 4:00 p.m. fol-
ers this year will include among Iowing the Traditional Program. The
others, Glen McCabe, Fin Jan, Easy 2nd Annual Gimli Variety Show fea-
T's, Dave McLean and Gord Kidder turing Gimli area entertainers takes
and the Valgardson Sisters. Qff at 5;0o p.m. on the Main Stage.
Younger children will have their The entertainment filled weekend
own day this year at the Festival. comes to its traditional close with the
Kidstuff, a program featuring special Community Sing-Song in the Park
children's entertainment, arts, crafts, starting at 7:30 p.m.
Lögberg - Heimskringla
Published every Friday by
LÖGBERG - HEIMSKRINGLA INCORPORATED
525 Kylemore Ave., Winnipeg, Manitoba R3L 1B5
Telephone 284-7688
New Office Hours: Monday through Friday 10:00 a.m. • 3 p.m.
EDITOR: Jónas Þór
BUSINESS MANAGER: Carolinc Darragh MAILING: Florence Wagar
REPRESENTATIVE IN ICELAND: Magnús Sigurjónsson
Umboðsmaður blaðsins á Islandi Skólagerði 69 Kópavogi, Sími 40455
Pósthólf 135 Reykjavík
Typesetting, Proofreading and Printing — Typart Ltd.
Subscription $25.00 per year — PAYABLE IN ADVANCE
$30.00 in Iceland
— Second class mailing regjstration number 1667 —
All donations to Lögberg-Heimskringla Inc. are tax deductible under Canadian Laws.
MT. ESJA
Summer climbers near the top of majestic Mt. Esja, across the fjord
from Reykjavík, can dry off later. The island in the foreground is
Videy, once the site of a monastery founded in AD 1226.