Lögberg-Heimskringla - 07.03.1986, Blaðsíða 2

Lögberg-Heimskringla - 07.03.1986, Blaðsíða 2
2-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1986 Children's Corner Barnahornið Icelandic Lessons Now what is this? The Corner has yet to receive its first letter and it is quite a while since it was born. This is very disappointing. You surely must have something to tell us and/or a picture or a drawing to show. Well, this will be the last part of the Icelandic alphabet and here goes: I am ý and I sound like the ee in feet. I am þ and I sound like the th in words like think. I am æ and I sould like the i in like. I am ö and am the last letter in the alphabet. I sound like the u in turn or the i in the word bird. Next week we will begin putting all these letters together in words and then form short sentences. You must be thinking about spring. In some parts of Canada temperatures have risen and kids already are outside enjoying early spring. Here is a pic- ture taken at the íslendingadagurinn (the Icelandic Festival) at Gimli a few years ago. Maybe you recognize some of these kids. Lesson 8 We have in past weeks studied some of the most important parts of Icelandic grammar. They are the definite article, cases and personal pronouns. This week we will ex- amine one of the most important verbs, að vera (to be), and how it's conjugated with the personal pronouns. English Icelandic (Singular) I am Ég er you are þú ert He is Hann er She is Hún er It is það er að lesa (reading) (Plural) We are við erum you are þið eruð they are þeir eru þær eru þau er Let us quickly compare English to Icelandic. You notice very little dif- Þekkirðu höfundinn? Jú, þú áttir kollgátuna. Það var Guttormur J. Guttormsson sem orti vísuna í síðasta þætti. Hún er reyndar fyrsta erindið í kvæði hans "Fýlupokinn". Árið 1963 ferðaðist skáldið til íslands og þá skrifaði Helgi Sæmundsson eftirfarandi um Guttorm í Alþýðublaðið: "Guttormur hugsar iðulega austur um haf í ljóði, en hann yrkir líka oft um fósturjörð sína, Nýja ísland. Ber Henni söguna af karlmannlegri hreinskilni. Kvæði hans um baráttu frumbýlingsáranna þarf varla að kynna, en af þeim ber sennilega San- dy Bar hæst. Guttormur man glöggt þraut foreldra sinna og samferðamanna þeirra heiman af íslandi. Sjálfur hefir hann átt við fátækt að stríða, unnið hörðum höndum langan dag og verið úti í misjöfnum veðrum. Ails þess gætir í ljóðum hans, en Guttormur yrkir líka um frjósemd og mildi Kanada, sléttuna, sem hefur brauðfætt hann, vatnið og bjartan morgun, fagurt hádegi og blítt kvöld. Jafnframt eru á skáldhörpu hans strengir, sem túlka fjalladyn, stormaþyt og vatnagang, æsta hríð, dimma nótt og vindbarinn skóg." Varla er hægt að skilja við Guttorm án þess að geta fyndni hans. Hann verður að teljast eitt snjall- asta kímniskáld Vest.ur-íslendinga. Og hver er næstur? Andið hljótt — og hlustið djúpt, hlustið — ótal sálir mæla — grafir opnast, líða ljúft ljósir svipir — hjartað gljúpt snertir tvinnuð sorg og sæla. Hér er mót á helfum stað, hér er stór og mikil saga skráð á sérhvert skógarblað. — Skilji fólkið, stækkar það heilög ritning reynsludaga. ference. But as you form a sentence — Eg er að lesa (I am reading) — you see a difference. The infinitive of a verb in Icelandic corresponds to the present continuous in English (að lesa = reading). From the table above you see how easy it is to form a simple sentence in Icelandic. You start the sentence with any of the personal pronouns, use the corresponding form of the verb vera, and finally add the infinitive with the connect- ing word að. Here are some verbs, which have occurred in previous lessons. Practise forming sentences in the manner des- cribed above. Að kyssa — að stökkva — að tala — að bjarga. Exercise: Við erum að fara til hennar — Hún er að elda mat handa okkur — Þeir eru að horfa á sjónvarpinu en en þær eru að baka kökur — Þið eruð ekki hrædd — Jón og guðrún eru að lesa, þau fara brððum að sofa. Translate into Eng- lish. Then change singular, personal pronouns to plural. Example: Við erum becomes ég er. Remember, you must also change the verb. Vocabulary: að fara — to go; að elda — to cook; mat (from maturj — food, meal; handa — for; að horfa á — to watch; sjónvarpinu (from sjónvarpið) — TV; að baka — to bake; kökur (from kaka) — cake; brædd (of hræddur) — scared; að lesa — to read; bráðum — soon; að sofa — to sleep. Last week's problem: Okkur: Acc., ykkar: gen. (remember prep til always governs gen.) Þeim: at (the verb að leiðast takes dat.), þá: acc (prep. um governs acc) Ég:nom; þig:acc; Við:nom; honum: dat (verb að óska takes dat) Þær: acc. (verb að vanta takes acc); okkur:dat.; þú:nom. NOTICE OF ANNUAL MEETING ICELANDIC NATIONAL LEAGUE — ANNUAL CONFERENCE APRIL 4, 5 & 6, 1986 Biltmore Hotel, 395 Kingsway, Vancouver, B.C. THEME: SAMVINNA - Working Together AGENDA Friday: 4:00 — Registration 5;00 — Presidents’ meeting; Chapter Presidents and Executive Social evening — Hosted by the B.C. chapter Saturday: 8:30-9:30 — Late registration, coffee 9:30 — President’s Address 9:45 — Delegates Briefing 10:00-12:00 — Workshop (all conference attendees); Developing Stronger Ties — Elva Simundsson, coordinator 12:00-2:00 — Lunch; Address — Robert Asgeirsson, Pres., Icelandic Canadian Club of B.C. 2:00-4:00 — Workshop A (option); Media — Make them work for you — Bob Asgeirsson or: Workshop B (option); Program Develop- ment: Language and Culture 4:00-5:00 — Provincial Planning Sessions. Delegates meet by province. 6:00 — Cocktail hour 7:00 — Dinner — Dance Sunday: 9:00-1:00 — Business Meeting; Election of officers Saga Tours Presents The Icelandic National League Convention Western Canada Group Excursion 2-9 April, 1986 On April 5-6. 1986. the lcelandic National League Annual Convention will be held in Vancouver. B.C.. for the first time. To commemorate this event. Saga Tours Inc.. has design- eda special “railway excursion" to and from the convention for residents of Manitoba and surrounding areas. This excursion will leave Winnipeg on the evening of ÍVednesday. 2 April: and ivill return on Wednesday- moming, 9 April. This excursion includes round trip travel aboard a modem VIA RAIL daycoach. featur ing a "circle tour" of Western Canada. Excursion guides will co-ordinate group activities on board the train. Participants will travel as a group — a relaxing way to see the splen- dours of our country in the company of friends. both old and new. Sleeping car accommodations are available for an extra charge. One way or delayed retum fares may also be arranged (extra charge). For a complete brochure. or to make your reservations (Deadline 1 March. 1986). please contact: Saga Tours Inc., Box 213, St. James P.O., Winnipeg MB R3J 3R4 or Eric Jonasson (204) 885-5792 This space made available courtesy Neil Bardal Inc. Family Funeral Counsellors 984 Portage Ave., 786-4716

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.