Lögberg-Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1986næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Lögberg-Heimskringla - 16.05.1986, Blaðsíða 4

Lögberg-Heimskringla - 16.05.1986, Blaðsíða 4
4-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1986 Ritstj órnargrein Afmælisblaðið Lesendum Lögbergs-Heimskrínglu er flestum kunnugt um það að í september á þessu ári verða eitthundrað ár liðin frá stofnun Heimskringlu, Afmæli blaðsins verður minnst á margvíslegan máta en einn þeirra er umfangsmikið afmælisblað. Það mun koma út í byrjun september og verður fyrsta blaðið eftir sumarleyfi. Um þessar mundir vinnur blaðstjórn að þessari útáfu og hefur þegar nálgast ritfært fólk, bæði hér vestra og á Islandi. Þetta fólk hefur verið beðið um að ekkert af efni þessa afmælisrits hafi birst áður á prenti heldur skal það flutt í fyrsta sinn í Lögbergi-Heimskringlu. A þessu stigi málsins er of snemmt að fjalla frekar um efni blaðsins. Það er á því stigi að best er minnst um það að segja. Hins vegar eru lesendur blaðsins hvattir til að láta í sér heyra. Tillög- ur þeirra verða allar grandskoðaðar, vegnar og metnar áður en þær verða samþykktar eða þeim hafnað. Nú þegar hafa fjölmargir látið í sér heyra og kannski væri ekki úr vegi að birta af og til merkilegar uppástungur og gera þannig öðrum lesendum kleift að kanna þær og segja álit sitt á þeim. Það skal tekið fram að blaðið er ekki að auglýsa eftir efni heldur kanna áhuga lesenda og heyra þeirra hugmyndir. Ein sú hugmynd er skotið hefur upp kollinum er grein um fyrri ritstjóra. Þessu hefur gefinn gaumur en í hvaða mynd þessháttar grein yrði ætti að vera er enn nokkuð óljóst. Gaman væri að birta myndir af sem flestum og örstutta umfjöllun en vera má að slík uppsetning tæki óþarflega mikið rúm. Annar kostur er einfaldlega sá að nefna alla ritstjórana og tímabil þau er þeir stýrðu blaðinu. Þessu er kastað fram af þeim tilgangi að sýna lesendum hver vandi er fyrir höndum. Mergur málsins er nefnulega sá að þetta afmælisblað verður að vera sérlega vel úr garði gert, bæði hvað varðar útlit svo og efni. Að öllum líkindum verður á næstu mánuðum gerð betri grein fyrir undirbúningi þessa sérstæða afmælisblaðs svo og öðrum þáttum afmælishátíðarinnar. En hér skal staðar numið að sinni. J.Þ. Mývatn: Enchanted Lake Mývatn in northern Iceland, a lake of unsurpassed beauty and haven for countless wildfowl and other bird life from spring through autumn, is in- variably top' priority on every tourist's "hit" list. Many organized tours stop at the lake, but over- nighters — at Hotels Reykjahlíd and Reynihlíd, the spacious campground or the summer hotel at Skútustadir — can do no better than participating in the guided 8-hour Grand Mývatn tour offered by Eldá (660 Reykjahlíd, Lake Mývatn, tel (9) 6-44220). Between 1 June and 10 September, Eldá's comfortable coach departs from Hotel Reynihlíd at 8:30 a.m. each Tuesday, Thursday and Sunday. If requested in advance, passengers will also be picked up at Skútustadir on the lake's opposite shore. This tour is in two parts with a lunch break, and either half can be taken independently if coach seating is available. Bring hiking boots, because this is more than just looking out the coach window! Morning walks are made at the Grjótagjá hot water caves, the bizarre lava formations of Dim- muborgir (Black Castles), the Skútustadagígar pseudocraters, pro- tected wildfowl nesting areas and along the river Lazá. In between stops you will see every fascinating angle of the irregularly-shaped, island-studded lake and the moun- tains and craters that encircle it. Húsavík, with an excellent harbour and thriving fishing industry, lies just north of Iceland's foremost salmon river, Laxá. Stamp collectors will recognize the church at the right. After lunch (not included in tour price) comes the heavy drama, in par- ticular four locations: the boiling, bubbling solfataras at Mt. Námafjall, the huge geothermal plant beneath Mt. Krafla, the explosive crater Stóra Víti, and finally a walk right up to the "warm" lava at Leirhnjúkur amid small craters, mud pots and wildflowers. Eldá offers two other tours worth mentioning, the 10-hour Northern Highlights and 13-hour Arctic Circle. The latter, departing Hotel Reynihlíd at 8:30 a.m. every Saturday from 14 June to 23 August, is the only tour operating in Iceland which visits the remote northeast coast. Highlights are two national parks at Jökulsá Canyon and Ásbyrgi, three stunning waterfalls including Dettifoss (the largest in Europe), the bird refuge and marshlands across Melrakkaslét- ta, and the remote fishing town Raufarhöfn. A walk along Hraun- hafnartangi, the northernmost point of mainland Iceland, entitles pas- sengers to an Arctic Circle certificate. Northern Highlights covers part of the above, but stops short of Melrak- kaslétta. More time is spent bird- watching, and places of interest, in addition to the national parks, in- clude Hljódaklettar (Echo Rocks), the Tjörnes Peninsula fossil beds, Hveravellir hot springs, and the“ fishing town Húsavík with one of the most attractive churches in the coun- try. This tour departs at 8:30 a.m. every Monday, Wednesday and Fri- day from 15 June to 10 September. Children aged 4 to 11 pay only half- price on all Eldá toursrand a 10% dis- count is available to holders of the Omnibus and Full-Circle Passports. Lögberg - Heimskringla Published every Friday by LÖBERG - HEIMSKRINGLA INCORPORATED 525 Kylemore Ave., Winnipeg, Manitoba R3L 1B5 Telephone 284-7688 New Office Hours: Monday through Friday 10:00 a.m. - 3 p.m. EDITOR: Jónas !>ór BUSINESS MANAGER: Caroline Darragh MAILING: Florence Wagar REPRESENTATIVE IN ICELAND: Magnús Sigurjónsson Umboðsmaður blaðsins á íslandi Skólagerði 69 Kópavogi, Sími 40455 Pósthólf 135 Reykjavík Typesetting, Proofreading and Printing — Typart Ltd. Subscription $25.00 per year — PAYABLE IN ADVANCE $30.00 in Iceland — Second class mailing registration number 1667 — All donations to Logberg-Heimskringta Inc. are tax dcductiblc undcr Canadian Laws. Life's New Energy This is nine teen-eighty six And I am rather in a fix I must be getting old I fear I haven't made a poem this year. My inspirations come less often How to nab them? I've forgotten . . . I only know they've come to be Throughout my life a part of me. I may be getting somewhat slow Though far from being dead you know, So let me sing again the praise Of coming spring and summer days. When April showers moist the earth And give to all a newborn birth 'Tis then my heart begins to thump Awakens from its winter slump. When spring is here and every bird With all its music can be heard And every flower blooming wild Enchants the heart of every child, 'Tis then we all feel young again And no one suffers any pain — No matter what our age may be We thrill to life’s new energy. — Gus Sigurdson

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað: 18. tölublað (16.05.1986)
https://timarit.is/issue/164357

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

18. tölublað (16.05.1986)

Aðgerðir: