Lögberg-Heimskringla - 01.05.1992, Qupperneq 12
12« Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 1. maí 1992
Hulda Karen Daníelsdóttlr
Þaðer orðið langt síðan ég hef
spjallað við lesendur, en nú mun
þaðstanda tilbótameðhækkandi
sól oghlýnandi veðri. Mérfínnst
það eiga vel við að byrja Spjallið
á því að ræða lítillega um jólin,
svona rétt á eftir páska.
Aldrei þessu vant fékk ég ekki
íslenskar bækur í jólagjöf, en ég fékk
íslensk dagatöl og frábæra ullarsokka.
Við fengum öll ullarsokka prjónaða á
prjónastofu í Vík í Mýrdal. Sokkamir
eru svo fallegir þar sem þeir liggja,
marglitir.efst á skörinni þegar upp
stigann er komið — og sniðið á þeim er
svo skemmtilegt að þeir sem koma bara
hálfa leið upp stigann, eins og t.d. konan
sem rukkar fyrir dagblaðið, hljóta að
halda að hér búi fjölskylda álfa. Systir
mín sagði í jólakortinu sem fylgdi
sokkunum að við þyrftum að skreppa í
Víkina næst þegar ég kæmi heim. Mig
hafði alltaf dreymt um að horfa á
Reynisdranga og brimið á svartri
ströndinni þar, en nú dreymir mig líka
um að koma við á prjónastofunni og
kaupa sokka.
„Fékkstu dagatal í jólagjöf?" spurði
vinkona mín, ein af fáum íslenskum
sem ekki eru fluttar aftur heim. Þegar ég
játti því sagði hún ,,ég líka. Það er svo
skrýtið með þessi íslensku dagatöl, eins
og þau eru nú falleg, að það er hvergi á
þeim pláss til að skrifa neitt sér til
minnis,“ hélt hún áfram. ,,Og þegar ég
hafði orð á þessu við systur mína, sem
býr heima, þá kom bara þögn í símann.
Ég spurði ertu þarna og hún svaraði ,já‘,
en að hún skildi ekki almennilega hvað
ég ætti við þegar ég talaði um að skrifa
á dagatöl, svo að ég varð að útskýra
þetta fýrir henni. Ég sagði: æ, þú veist.
Fara með strákinn í júdó, keyra þá yngri
í píanótíma, á ljósálfafund, í fimleika
o.s. frv. Það kom aftur þögn og hún
sagði, með hálfgerðum þótta, svei mér
þá, það skrifaraldreineinnneitthér.‘“
Vinkona mín og ég héldum áfram að
tala um þetta. Hún þekkir konu sem
þarf að vakna fyrir allar aldir á
laugardögum og sunnudögum, sem eru
einu frídagamir hennar, til að keyra son
sinn í hokký, og ég þekki eina sem
keyrir sinn son í sund klukkan 6 annan
hvem morgun. Okkur kom saman um
að svona hefði þetta ekki verið þegar
við vorum að alast upp á íslandi, en við
vissum ekki hvort ástandið þar í dag
GENGISSKRÁNING Nt. 072 13. apríl 1992 Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 0S.15 Kaup Sala Gengi
Dollan bC.91000 59,07000 59.27000
S;c-rlp. • OA 99490 '04.37 700 102.99600
K in ooliéi: 49 óiPOO 49,73700 49.86700
' f 9.25750 9,28260 9,29470
NofSk kr 9,16030 9.18520 9.18240
Sænsk kr 9.94 700 9.94390 9,92950
Finn. mark 13.17750 13.21330 13.20930
Fi franki 10,61010 10.63890 10.63330
Bolg. franki '..74470 1,74940 1.75200
Sv, franki 36.98740 39,09330 39,69250
Holl. gyllin' ^ 1.89060 31.97730 32,03350
Pýskt mark 35.90430 36,00180 36.07430
ít lira 0.04769 0,04782 0.04781
Austuir sch 6,10040 5.11430 5.12490
Port. escurJo 0.41830 0.4 1940 0.41830
Sp. peseti 0.5/280 0,57440 0.57020
Jap. jen 0.44243 0.44364 0,44589
írskt pund 95,74 100 96.00100 96.07700
SDR (Sérst.) 80.97120 81.19110 81.29350
ECU, evr.m 73.5 5 67Q 73.71640 73.71410
Trjllgónyi fynr simsvan genn .iptii solugengi mars t skiúíiinijcjf oí 62 3< <0 S|álfvirkur
Styrkur til náms á íslandi
Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að veita stúdent eða
kandídat af íslenskum ættum, búsettum í Kanada eða Bandaríkjunum,
styrk til náms í íslenskum fræðum viö heimspekideild Háskóia íslands
háskólaárið 1992-93. Nemur styrkur þessi 400.000 ísl. kr. Styrkurinn
er miðaður við að nægi fyrir fæði og húsnæði. Námsmanninum mun
verða útvegað húsnæði á stúdentagarði gegn venjulegu gjaldi sem
greiðist af styrknum.
Styrkþegi þarf að vera kominn til Reykjavíkur 1. september
1992 og stunda nám til 1. maí 1993. Kynning á náminu fer fram í
Háskóla íslands 2. september n.k. og inntökupróf verða haldin dagana
3. og 4. september.
Umsóknarfrestur rennur út 5. maí, 1992.
Sendið umsókr.ir til
Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi,
699 Carter Avenue, Winnipeg, MB Canada R3M 2C3
204 - 284-5686
væri svipað og hér.
Við vinkonurnar skiptum um
umræðuefni og töluðum um týnda
sokka sem við töldum þurrkarann
hreinlega éta, og hún trúði mér fyrir því
að fólk, eins og hún sjálf, sem ætti
dætur, þyrfti að kaupa um 20 hárbursta
á ári því þeir hyrfu alltaf jafnharðan.
Framhald í næsta blaði
Að undanfömuhöíum við neyðsttil
að láta auglýsingar á baksíðu vegna
plássleysis inn í blaðinu og hefur því
lítið svigrúm verið fyrir íslenskt efni.
Ástandið er svipað í þessu blaði, en
stendur þó til bóta.
r- = ===== —
Betel Home Foundation - Chapei Fund
Donation:
In Memory of Helga Stinson Bill & Hilda Erlendson, Gimli, MB 10.00
i
Betel Home Foundation - Building & Memorial Fund
Donation:
In Memory o/Morden (Ducky) Skinner
Mr. Bamey Jorginson, Selkirk, MB.......................25.00
Kris & Nina Magnusson, Winnipeg, MB ....................5.00
Miss D. Gregory, Winnipeg, MB .........................25.00
Nellie Douglas, Winnipeg, MB............................5.00
Mr. Bob Jefferson, Selkirk, MB.........................10.00
Mr. & Mrs. Gordon R. MacKenzie, Winnipeg, MB...........50.00
Sheilah Clarke, Texas, U.S.A...........................10.00
Mr. & Mrs. Gordon Walterson, Selkirk, MB...............25.00
Mary E. Skinner, Winnipeg, MB..........................25.00
Ruth & Andy MacKenzie, Winnipeg, MB....................10.00
Mrs. Maude E. Gordon, Selkirk, MB .....................25.00
Sydney Sarbit, Winnipeg, MB............................50.00
In Memory of Johann Olafson
Mr. & Mrs. W. Janzen, Selkirk, MB......................25.00
Mr. & Mrs. D. Thurston, Clandeboye, MB.................20.00
Gwen Sigurdson, Selkirk, MB............................20.00
Keith & Darlene Goodman, Winnipeg, MB..................10.00
Lome & Anne Kurbis, Selkirk, MB........................25.00
Alex Swanson, Selkirk, MB..............................50.00
Marion M. Cox, Winnipeg, MB............................25.00
Mr. & Mrs. W. Stevenson, Selkirk, MB...................20.00
Margaret Hannesson & Family, Delta, BC.................30.00
Mr. & Mrs. T.L. Couture, Selkirk, MB...................20.00
Wilfred & Dora Helgason, Selkirk, MB...................20.00
Helga & Helgi Tomasson, Hecla Island, MB...............40.00
In Memory ofWinston Herget
Rhoda Herget & Family, Gimli, MB......................100.00
Jerry & Muriel Popiel, Winnipeg, MB ...................50.00
Kelly & Deanna Moss, Winnipeg, MB......................25.00
Mrs. Lela McQuade, Gimli, MB...........................50.00
Leonard, David & Joy Bates, Winnipeg, MB...............50.00
John & Winnifred Anderson, Gimli, MB...................25.00
Ada Dodds, Dick & Bev Paulley, Winnipeg, MB............20.00
Edward & Gwen Wilcock, Gimli, MB.......................10.00
In Memory ofMorden (Ducky) Skinner 8l Kathlyn Sprowl
Mrs. Pat Thorsteinson, Selkirk, MB.....................30.00
In Memory of Kathlyn Sprowl
Mr. & Mrs. Ray Schalla, Oakbank, MB ...................20.00
In Memory of Monk Magas
Norman & Marje Popowich, Winnipeg, MB..................25.00
Gwen & Steve Popowich, Lockport, MB;
Mary & Nick Senkiw, Winnipeg, MB;
Eva & Dave Beach, Winnipeg, MB;
Pauline Lysak, Winnipeg, MB;
Rose Popbwich, Winnipeg, MB..............................50.00
Raymond & Bemice Kolbuch & Family, Winnipeg, MB..........25.00
- - -------------------------------------------------- ---------»
ICELfiNDIC EXERCISE
WSKWú A %Cx A9
Á StfAvfeotfSYöWOV/,
(7. A&Ú/ýór-tfs-o/f
©KAiASto VR4 \\mmo.) /ýáoTAQCiVA9
? V4V 4vA$P <&*/
ALtfA* wira^
(
A É& t$) SttíA
'VíOllR 'UlíMtíVO \fjA
„ Mím,\iWklKÆRo Í.VA
rmim. úiji)út o im>A^
1) How should I address the audience at the candidacy assembly for the primary elections,
girls?-Should I say my beloved or my darlings or even my dear countrymen?
2) Talk from the
heart, Gvendur!
That's always the
most effective! —
— Use the address
which you feel fits
the voters best!
Santas! (Something like, “Jólasveinar"
can be interpreted "clowns".)