Lögberg-Heimskringla - 06.11.1992, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 06.11.1992, Blaðsíða 8
8 • Logberg-Heimskringla • Föstudagur 6. nóvember 1992 Eftlr Blrgfr Brynjólfsson By Birglr Brynjólfsson The Jón Sigurðsson Chapter IODE has published the book Veterans of Icelaadic Descent World War H— containing war.service records, brief biographicai and genealogical sketch- es of over 2000 Canadian and American Veterans of Icelandic descent — More than 1500 complete with photographs. A supplement is now in preparation to include any veterans unfortunately missed. Please call us with any information you can provide — Johanna Wilson (204) 453-2538, Dora Sigurdson (204) 783-2723, or Dee Dee Westdal (204)475-8064. on um frið fyllti hjörtu manna 11. nóvember 1918 þegar fjögurra ára Heimsstyrjöld lauk. Alltof margir syrgðu fallna ættingja og vini, aðrir biðu óþreyjufullir þeirra sem höfðu farið til að berjast á fjarlægum vígstöðvum og voru nú á heimleið. Friður var kominn á, sem skildi endast um alla framtíð, — eða til hvers hafði verið barist. Svo margir höfðu fallið, aðrir særst þeim sárum sem fylgdu þeim til æfiloka. Þessi friður entist í 28 ár, sem er ekki langu tími í sögu mannkyns, brotinn þegar herir Þjóðverja flæddu yfir Póland 2. september 1939. Önnur styrjöld var hafin, sem reyndist jafnvel hörmulegri en sú fyrri, þar sem tækni manna til tortímingar hafði fleygt framm. Aftur voru ungir menn og konur kölluð til vopna, og aftur máttu mæður, feður og börn sjá þá sem voru í blóma lífsins hverfa til fjarlægra vígstöðva til að berjast fyrir voninni um frið. Fyrir marga var þetta síðasta kveðjustundin, aldrei mundu augu mætast eða hjörtu gleðjast við endurfundi. Þeirri styrjöld lauk ekki endanlega fyrr en í ágúst 1945. Aftur var syrgt og aftur var glaðst yfir heimkomu þeirra er komist höfðu af eftir þann hildarleik. Friður að nýju, friður sem skyl- di endast, — eða til hvers hafði verið barist. Ætla mætti að______________________________ mannkynið hefði eitthvað lært og að friðurinn, sem svo margir létu líf sitt fyrir, yrði varan- legur. Því miður reyndist svo ekki, því ekki var áratugur liðinn áður en aftur var kallað til vopna og nú til Kóreu, síðan Víetnam, þá barátta innan ríkja í mið- ameríku, svo Iran- Iraq o.fl.o.fl. Lítum á heiminn í dag, hvað er um að vera í þeim löndum sem nýlega hafa losnað undan viðjum kom- múnisma, og á hvern hátt ógnar það öðrum hlutum heims og þá sérstaklega Evrópu. Höfum við ekkert lært nema það að fynna upp nýja í tækni til að tortíma hvort öðru. Hvaða öfl eru það í heiminum sem hrinda okkur aftur og aftur út á barm tortímingar. Við minnumst þeirra sem gáfu líf sitt til að við mættum njóta þess sem allt mannkyn þráir, en virðist ekki bera gæfu til að halda í, — frið á jörðu. Skuld okkar við þau verður aldrei greidd fyrr en mannkyndið finnur leið til að lifa saman í sátt, skylningi og umburðarlyndi, annars verða orðin ,,Að Við Aldrei Gleymum" aðeins orðin tóm. Strlóinu Lokió — The War is Over Lögberg, November 1918 & PQbefQ • - NoHkirálíuilriéimi lokið ra*fc skiíyrðuUuin oppgjóí t'tóðvffia ope for peace filled peoples’ hearts November llth, 1918, when a four-year- long world war came to an end. Far too many moumed fallen relatives and friends, others anxiously awaited those who had gone to fight on foreign battlefíelds and were now on their way home. Peace was on, that was to last forever — or for what else had they been fighting for. So many had lost their lives, others carried wounds for the rest of their lives. This peace lasted 28 years, which is not a long time in the history of mankind, broken when German armies ran over Poland September 2nd, 1939. Another war had started, which proved itself to be even more dismal than the previous one as man’s technology for destruction had advanced. Again young men and women were called to arms, again mothers, fathers and chil- dren had to see those in their prime of life go to far-away battlefields to fight for the hope of peace. For many it was the last farewell, never again would eyes meet or hearts be filled with joy at reunion. This war did not come to a complete end until August, 1945. Again hearts were filled with sor- row and again joy filled the hearts of those that welcomed back loved ones who had survived the terrors of war. Peace again, peace that would last __________ — or for what else had pQbefQ \\*** s**. HVRRAHAFSSTHliMNU LOKIíi með alcerðri uppgjóf japana Noröurálfustríöinu lokiö meö skilyröislausri uppgjöf Þjóöverja Northern hemispherical war is over Germans surrender unconditionally — Lögberg, May 1945 Kyrrahafstilöinu lokiö meö algjörri uppgjöf Japana — Pacific war is over with Japan’s complete surrender Lögberg, August 1945 they been fighting for. One cóuld expect that something would have been leamed and that the peace that so many had laid down their lives for would last. Regrettably it was not to be; not even a decade had gone by before the call to arms went out, now for Korea, then Vietnam, since then a conflict in Central America, then on to the Iran-Iraq war and on and on. Let’s take a close look at the world today. What is happening in the countries that have just freed them- selves from the bondage of Com- munism, and what threat is that to other parts of the world and in particular Europe. Have we learned nothing other than to develop more efficient weaponry to destroy one another? What powers are at play that throw us over and over again to the brink of distinction? We remember those who gave their lives so that we might enjoy what all mankind desires but does not seem to be able to hold on to — peace on earth. Our debt to them will never be paid until mankind finds a way to live in agreement, understanding and tolerance: otherwise the words “Lest We Forget” will have little meaning.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.