Lögberg-Heimskringla - 02.09.1994, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 02.09.1994, Blaðsíða 8
8 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 2. september 1994 Bam-Bams (Bam-Bam) The Hollywood production of the raotion picture “The Flintstones” premiered on May 27th in the USA. At that time it had already brought 100 million dollars into the producers’ coffers. Along with the film all ldnds of promotional material con- nected to the film’s personalities has been poured on the market. The faces of Icelandic twin boys adom both the film and the promotional material. The twins, Hlynur and Marinó Sigurdssons, together play the part of Bam-Bam, who is an adopted son of Bamey and Betty, best friends of Fred and Wilma Flintstone. The twins arrived in Iceland for a few weeks’ holiday along with their parents and sisters, and will attend a special premier night on]uly 3. The six year old twins have obviously not let all the hoopla go to their heads. They are a bit mischieveous, but shy- ness lies just beneath the surface. Marinó and Hlynur were chosen from many hundreds of twins who applied. “The boys now have their toe in the doorway to the film industiy, and in case of other offers, we will look at them very carefully with their welfare and happiness in mind”, said Sigurður Ómar Sigurðsson, a computer expert and the boys’ father. “Everything is o.k. as long as they enjoy this. This has been an interesting experience for the whole family and we would have allowed them to do this without pay. The message of the film is really that friendship is worth more than money.” tórmyndin Steinaldarmennimir var frumsýnd í Bandaríkjunum 27. maí síðastliðinn og hafði þegar síðast fréttist aflað aðstandendum sínum um 100 milljóna dollara í tekjur. Auk myndarinnar hefur verið steypt á markaðinn öllum þeim varningi sem nöfnum tjáir að nefna í tengslum við persónur hennar. Andlit íslen- skra tvíbura prýða bæði myndina og sölu- vaminginn. Bræðurnir Hlynur og Marinó Sigurðssynir leika í sameiningu hlutverk Bam-Bams í Steinaldar-mönnum, en hann er fóstursonur Bameys og Bettýar, vinahjóna Freds og Wilmu Flintstone. Tvíburamir komu í nokkurra vikna frí til íslands 16. júní sl. ásamt foreldrum sínum og systmm, og verða viðstaddir sérstaka forsýningu myndarinnar 3. júlí næstkomandi. Strákamir eru sex ára gam- lir og hafa greinilega ekki látið umstangið og athyglina stíga sér til höfuðs, þeir eru miklir prakkarar en þó stutt í feimnina. Móðir drengjanna segir að þeim hafi aldrei fundist sem þeir væru að vinna, allt hafi verið eins og samfelldur leikur og þegar annar þeirra fann til þreytu var kallað á hinn. Marínó og Hlynur voru valdir úr hópi fleiri hundruð tvíbura.”Drengirnir eru því komnir með tærnar í dyragættina í kvikmynda- heiminum og fái þeir fleiri tilboð munum ReyHJavík Arl Faatival: The Reykjavík Art Festival is an annual event where some of the best known names in the music world appear. Among those appearing this year were, Vladimir Ashkenazy, as an honoured guest. His concert at Háskólabíó was sold out and he was enthusi- astically cheered following his concert. The artist played, among other things, two sonatas by Beethoven opus 31 nr. 1 and 2, sonata nr. 8 by Prokofjev and pieces from Romeo and Juliet. K r i s t j á n Jóhannsson, opera singer, was also on hand, seen here practicing at Laugardalshöll accompanied by the Reykjavík Symphony Orchestra, conducted by Rico Saccani. He sang many of the best known tenor arias from the operas. His concert also sold out. Then there was Björk Guðmundsdóttir (at present the best kown Icelander). She held a successful con- cert at Laugardalshöllin on June I9th, with over five thousand fans in atten- dance. The audience was particularly happy about the fact that Björk sang in Icelandic. Earlier in the day visitors watched Björk parachute onto the artificial turf in Laugardalur, where she sang. Among the guests at her concert at Laugar- dalshöll was President Vigdís Finnbogadóttir. Afterwards the President visited with Björk back stage for awhile and thanked her for an enjoy- able concert. On the pic- ture with Björk are her par- ents and President Vigdís Finnbogadóttir. við skoða þau vandlega en með hag og hamingju þeirra í huga fyrst og fremst,” segir Sigurður Ómar Sigurðsson, tölvufræðingur og faðir strákanna.”Meðan þeir hafa gaman af þessu er allt í lagi, og við hefðum í raun leyft þeim að vera í myndinni án borgunar, vegna þess hversu skemmtileg reynsla þetta ævintýri var fyrir alla fjölskylduna. Boðskapur myndarinnar er raunar sá að vináttan sé miklu meira virði en peningar.”

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.