Lögberg-Heimskringla - 25.04.2003, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 25.04.2003, Blaðsíða 8
page 8 • Lögberg-Heimskringla • Friday, 25 April 2003 Halldóra Petrína Bjarnason and Gudmundur Matthías Bjarnason Quietude Halldóra Petrína Bjarnason Here on the sands of Loni Beach with the summer cottages drowsing in the shade of the trees on my left and on my right lies the enormous Lake Winnipeg stretching east and north, on and on to merge with the vaporous clouds in the misty haze of the horizon. I lay half buried in the sand with a newspaper as my pillow and covered with a blanket woven of sunlight and fresh air. There was not a sound of the busy world around, no motor homs, train whistles or sirens. Not even a child’s cry to mar the peace of this lovely August aftemoon. The sky above so clear and blue, so clean looking that it was hard to believe that it had ever been sullied by storm Friður og ró Halldóra Petrína Bjarnason Hér lagði ég mig útaf á vatnsbakkanum á Lóni, hálf grafin ofan í sandinn með dagblað fyrir kodda, undir ábreiðu sem ofin var úr sólskini og fersku lofti. Mér til vinstri hliðar voru sumarheimili Winnipegbúa sem sýndust öll dotta í skugga trjánna, enn til hægri hliðar var hið stóra Winnipegvatn sem teygðist eins langt og augað eigir austur og norður þar til það sameinast skýjabólstmm sem sýnast synda á sjóndeildarhringnum í móðu fjarlægðarinnar. Allt var kyrrt og hljótt í kringum mig. Enginn bíll pípaði eða þaut frammhjá. Enginn sporvagn hringdi eða urgaði á teinunum. Ekkert loftfar bmnaði um loftið með sínum gauragangi og enginn slökkvuliðsvagn þeysti skræk- jandi framhjá. Ekki einu sinni clouds. Now, across their immense azure depths sailed little fleecy white clouds look- ing like tufts of cotton caught by the breeze and wafted across the sky from the cloud bank over the lake in the north- east, toward the sun, catching a bit of sunshine here and there on its way. Or might they be the prayers of mankind borne by the power of faith from the misty haze of the world and its troubles to the Throne of God catching a glow of hope from the sunshine of His Word. I lay there pondering along this line of thought, until my reverie was broken by the soft sweet song of a bird. Had the birds been indulging in an early aftemoon rest period like the members of the summer colony up by the highway or had I, a product of their machine age, bamsgrátur né hlátur rauf þessa heilögu þögn þennan kyrra ágúst dag. Himinninn var svo dásam- lega heiður og blár að erfitt var að trúa að illviðris ský hefðu nokkum tíma hulið hið stillta hvolf og ollið áyggju eða tjóni nokkurstaðar. Dálitlu seinna sáust svolitlir skýjahnoðrar líða just been deaf to the beautiful softness of their music, and were my ears just getting attuned to the voices of nature. Be that as it may, now I lis- tened attentively to the birds as they chirped, called, chattered um hið hreina hvolf eins og svolitlir ullarhnoðrar sem and- varinn hefði losað úr ský- jabakkanum í norðaustrinu og væm nú á leiðinni til sólarinnar og væm allir reiðubúnir að ná í einsaka sólargeisla sér til gamans á leiðinni. Eða gætu það verið bænir mannanna, bomar af krafti trúarinnar úr þoku og and sang as though they would split their little throats in the effort of communicating to the whole world their joy in living. The woodpecker tapping his best, the frogs in the pond, the squirrels running up and down skýjabakka veraldarinnar og hennar vandræðum upp. til hásætis alföðurins er hefðu náð í glampa vonarinnar úr sólskini guðs orða? Ég lá þarna í þessum hugleiðingum nokkuð lengi. Allt í einu rankaði ég við mér, við að heyra fuglasöng svo blíðan og fagran. I byrjun var hann lítið meir en tíst en hann óx og varð svo dýrðlega fagur að hann fyllti bæði eyru og huga minn. Ég fór að hugsa um hvort fuglamir hefðu verið að fá sér hádegis dúr eins og fólkið sem bjó í sumar heimilunum upp við brautina, eða hafði ég sem var vön við hávaða og þys veral- darinnar ekki tekið eftir þessum indæla fuglasöng. Hvort af þessu var sannleikurinn vissi ég alls ekki. En ég fór að hlusta með mikilli eftirtekt og varð strax hugfangin af að heyra fuglana kalla hver til annars, stundum með ánægju og kæti í röddinni, stundum með þótta og gargi og stundum fóm þeir að syngja svo blítt og sætt að dásamlegt var að heyra. Stundum var söngurinn svo Arnason Funeral Service Ltd. f ARBORG PHARMACY Serving interlake Area *** Pharmacist: V. T. Eyolfson Chapels at Lundar and Ashern Store Hours: Mon. - Sat. 9 a.m. - 6 p.m. Fri. 9 a.m. - 8 p.m. lst Avenue N., Ashern Telephone: 768-2072 Box 640, Arborg, MB ROC 0A0 Ph: 376-5153 J the trees adding their voices, and the leaves rustling in the breeze completed this most wonderful orchestra of nature, so masterfully conducted by the wind in perfect harmony with the heavy roll of the lake, the joyous splash of the waves as the little wavelets came dancing into shore curtsying and following back again to join the waves. Thank God for moments like these, which to the ordi- nary person, living in the midst of the hurry and scurry of this mechanical work-a-day age of ours is like an oasis in the desert to the tired traveller. Never to be forgotten and never to lose one iota of its power to soothe and comfort us regardless of the roughness or noise of our joumey through life. © This material may not be reproduced in any way without the permission of HPB family sterkur og skær að undur var að litlu hálsamir sprungu ekki af áreynslunni að lýsa ánægju sinni og lífsgleði. Froskarnir fóru að tísta. Woodpeckers slógu takt á sinn hátt. íkomar hlupu upp og ofan eftir trjánum og lögðu til rödd sína á sinn hátt. Laufin á trjánum iðuðu í blænum sem undirspil í þessari hljómsveit náttúrunnar sem stjómað var af vindinum í aljöru samræmi við niðinn í vatninu. Þar hoppuðu öldurnar og skvömpuðu og bukkuðu sig svo og kysstu sandinn og skunduðu síðan hlæjandi út í vatnið afur. Guði sé lof fyrir svona stundir þegar fólk sem lifir í nútíðar hraða og flýtir á þessari véla og hávaða öld, fær tækifæri að njóta þeirra. Það lyftir af þeim áhyggjum, kvíða og sorgum, þó ekki sé nema um stundarkom. Þessar stundir em eins og gróðurblettur í kringum vatnslynd sem þreyttur og þyrstur ferðamaður finnur í eyðimörkinni, sem veitir honum svölun og endurnýjar kraftana svo hann getur haldið áfram. Þær, þó stuttar séu, gleymast aldrei og svalandi og uppbygg- jandi áhrif þeirra lifa lengi í mannssálinni. © This material may not be reproduced in any way without the permission of HPB family <m ih unn* fiin* im mi ww&i m m rwfkr NHWRihm « riru \ nn wwinMh

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.