Alþýðublaðið - 01.10.1960, Page 2
~v
! íWtstJórar: Gisli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit-
' artjómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri:
íöjörgvin Guömundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíu. ;
214 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis-
4fata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausaselu kr. 3,00 eint.
•íftgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjórl: Sverrlr Kjartansson.
Furöuleg ráðstöðun
kaupmonna í Reykjavík
Kx4UPMENN hafa ákveðið að hætta að selja
kartöfiur frá og með n.k. mánudegi. Segja þeir á
stæðuna þá, að mikill halli sé á kartöfluviðskiptun
' um vegna kostnaðar við að vigta kartöflurnar og
koma þeim í umbúðir. Þessi ákvörðun kaupmanna
Tnmi vekja furðu neytenda. Þarf ekki að lýsa því ó
‘ tiágræði, er það mun hafa í för með sér fyrir al
•rneiming að þurfa nú að sækja allar kartöflur í
• Grænmetisverzlun landbúnaðarins. Bitnar ráðstöf
unþessi að sjálfsögðu verst á fjölskyldum þeim, er
ekki hafa yfir bíl að ráða, þar eð ekki er unnt að
æflazt til þess að húsbóndinn eða húsmóðirin taki
fcartdflupokann á bakið. Breyting þessi er spor
'sffu-r á bak. Þróunin stefnir í þá áft að auka þjón
ustuna við neytendur en ekki á þá leið að draga
júr henni og valda neytendum óþægindum eins og
jþe.iji ráðstöfun kaupmanna hlýtur að gera.
1 Lrm ástæðuna fyrir ráðstöfun þessari er það að
segja, að enda þótt kaupmenn græði ef til vill ekki
a k:- ríöfluviðskiptunum, ná þeir því vafalaust upp
á vtéskiptum með aðrar vörur. Og kaupmenn verða
eíitciig að hafa neytendur í huga. Þeir mega ekki
''hugsa eingöngu um sjálfa s-ig. Kartöflur eru svo
rmkil nauðsynjavara, að enginn kaupmaður getur
í rauninni látið sig hana vanta vilji hann veita
■neytendum einhverja þjónustu.
.bvo virðist sem kaupmenn hafi verið heldur fljóf
ir ;i sér með ákvörðun í þessu máli. Það mun hafa
staðíð til, að Grænmetisverzlun landbúnaðarins
kærni sér upp pökkunarstöð til þess að pakka kart
; öffíim, svo að kaupmenn þyrftu ekki að sjá um pökk
- ttrtma. Nú upplýsir forstjóri Grænmetisverzlunar
landbúnaðarins, að pökkunarvélin sé til og unnt sé
cö ihefja pökkun-eftir 10—12 daga. Að vísu mun
-deáa vera um það hvor aðilinn eiga að bera pökk
unárkostnaðinn, Grænmetisverzlunin eða kaup
rner,!i. En greinilegt er, að ekki hefur verið reynt
seíii skyldi að leysa þetta mál á farsælan hátt.
Neytendasamtökin ættu að taka þetta mál til sín
og reyna að fá lausn á því neytendum í hag. Verð
ur því ekki trúað að Grænmetisverzlunin og kaup
igeti ekki komizt að samkomulagi um að
leysá þetta vandamál á hagkvæman hátt.
Áskriftarsími
Alþýðublaðsins
Veturlibi sýnir
á Selfossi
VETURLIÐI Gunnarsson —
listmálari, opnar málverka-
sýningu í húsakynnum Kaup-
félags Árnesinga á Selfossi í
dag. Sýningin er opnuð kl. 2
síðdegis.
Sýningin verður aðeins opin
í tvo daga, í dag og á morgun,
sunnudag, þá frá kl. 1—11 s.d.
Á sýningunni eru um 80
myndir, bæði vatnslita- og olíu-
málverk.
Tveir í skógi
Á 'VEGUM Félags íslenzkra
leikara sýnir Leikflokkur Þor-
steins Ö. Stephensen gaman-
leikinn „Tveir í skógi“ í Aust-
urbæjarbíói í kvöld kl. 11.30,
Húsfyllir hefur verið á öll-
um sýningum flokksins í Iðnó.
Ágóðinn af þessari sýningu
rennur í styrktarsjóð Félags ís-
lenzkra leikara.
í flokknum eru auk Þorsteins
Ö. Stephensen, Helgi Skúlason,
Helga Bachmann og Knútur
Magnússon.
inus
Úf um glugga
ÞAÐ slys varð að Berg-
staðastræti'45 í gærdag, að 2ja
ára barn, Þó.rhallur Steinsson,
féll niður á götu úr glugga af
annarri hæð.
Var sjúkrabíll þegar kvadd-
ur á vettvang og Þórhallur
litli fluttur á Slysavarðstofuna
Þaðan var hann fluttur á
Landakot.
Um meiðsli hans er Alþýðu-
blaðinu ekki að fulJu kunnugt,
en talið var, að hann hefði
ef til vill höfuðkúuubrotnað.
ÁRIÐ 1955 tók til starfa
nefnd við Háskóla íslands, sem
annast skyldi útgáfur á hand-
ritum, svo og ljósprentanir
þeirra. í nefndinni eiga sæti
prófessorarnir Alexander Jó-
hannesson, Einar 1. Sveinsson,
Ólafur Lárusson og Þorkell Jó-
hannesson. Ríkissjóður veitir
100 þús. kr. árlega til útgáfu-
kostnaðar.
Nefndin kvaddi blaðamenn á
sinn fund í gær og skýrði frá
útgáfustarfseminni, en komin
er út ný bók á vegum nefndar-
innar. Er það Dínus saga
drambláta, sem Jónas Krist-
jánsson cand. mag, hefur búið
til prentunar. Einar Ól. Sveins-
son próf, hafði orð fyrir nefna-
armönnum. Hann kvað nefnd-
ina hafa hug á að gefa út ó-
prentaða riddarasögur, sem ail-
mikið væri til af óprentað og
nálega ókunnugt að efni, og
væri Dínus saga drambláta
fyrsta bindið í þeiri’a flokki.
Próf. Einar kvað þessa ridd-
arasögu hafa notið vinsælda,
enda væri hún á köflum kven-
samlega rituð. Hér vær.i um
eins nákvæma, vísindalega út-
gáfu að ræða og unnt væri að
gefa út. Sú stefna hefði nú ver-
ið tekin við útgáfu handrita, að
öli handrit væri könnuð oð það
valið úr, sem gildi hefur fyrir
textann. Væri það gríðarlega
mikið verk og útgáfan mjög
dýr, en unnt væri að byggja
aðrar útgáfur á þessari.
Jónas Kristjánsson kvað Dín-
us sögu drambláta vera til í
Námskeið handa-
vinnukennara
þrem gerðum. Sú elzta þeirra
er skinnhandrita frá 15. öld,
cem varðveitt er í 8 blöðum í
Árnasafni. í útgáfu handrita-
nefndar eu prentaðar tvær eldri
gerðirnar. Dínus saga dramb-
iáta er prentuð í 1500 eintökum
í Prentsmiðjunni Hólum. Mun
Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
sem sér um dreifingu og sölu,
senda menntastofnunum um
allan heim auglýsingapésa um
bókina, þar sem segir og frá
fyrri og fyrirhuguðum útgáfum
nefndarinnar.
Handritanefnd hefur gefið út
íslendingabók og Skarðsbók. í
undirbúningi er útgáfa á rím-
um fyrir siðaskipti og verður þá
byrjað, þar sem Fnnur Jónsson
hætti. Er allmikið af rímnabók-
menntum enn ókunnugt ai-
menningi. Loks má geta þess,
r.ð nefndin hefur í huga að gefa
út bindi með sýnishornum ís-
lenzkra handrita. Vonast er til
að hafizt verði handa á næsta
ári, en annars er undirbúningur
skammt á veg kominn. — a.
! i
er 14900
DAGANA 20.—28. þ. m. var
lialdið á vegum fræðslumála-
stjórnarinnar námskeið fyrir
handavlinnukennara í skólum
og kennara, er starfa á vegum
félagasamtaka. Námskeiðið var
sett í Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar þann 20. þ. m. Þátttak-
endur á námskeiðinu voru 98.
Þar af voru 70 handavinnu-
kennarar við skóla.
Kennslan fór fram í hús-
r.æði Handavinnudeildar
Kennaraskólans, barnaskóla
Austurbæjar og gagnfræða-
skóla Verknáms. Undirbúning
og stjórn námskeiðsins höfðu á
hendi þeir Páll Aðaísteinsson,
námsstjóri verknáms og Jón
Pálsson, tómstundaráðunautur.
Margir kennarar kenndu á
námskeiðinu, og voru kennslu-
greinar margar.
í sambandi við námskeiðið
kynnti Jón Pálsson, tómstunda-
ráðunautur, tómstundastarf og
efnisvörur. Einnig flutti Bragi
Friðriksson, framkvæmdastjóri
æskulýðsráðs, erindi. Síðasta
dag námskeiðsins sýndi og
kynnti námsstjóri Verknáms,
handavinnukennurum teikn-
igar í skólasmíði sem eru í þann
veginn að koma út á vegum
Ríkisúígáfu námsbóka, en að
tilhlutan námsstjórans.
Mikill áhugi ríkti á nám-
skeiði þessu og er þess vænst
afí árangur komi fram í fjöl-
breyttari handavinnu- og tóm-
stundaiðju í skólum og vinnu-
stofu félagssamtaka. Kennarar,
sem kenndu á námskeiðinu
voru þessir; Gunnar Klængs-
son, Ingibjörg Hannesdóttir,
Guðrún^ Júlíusdóttir, Ragn-
hildur Ólafsdóttir. Guðmundur
Ólafsson og Sigurður Ólafsaon.
Forstöðumenn námskeiðsins
þakka öllum þeim, sem hlut
eiga að því að þetta fjölbreytta
námskeið komst á.
Aðalfundur
FUJ í
Keflavík
AÐALFUNDUR FUJ
í Keflavík verður haldinn
nk. fimmtudag'skvöld kl.
8,30 e. h. í Vörubílstöð-
inni. Á fundinum fara
fram venjuleg aðalfund-
arstörf, en auk þess verða
kjörnir fulltrúar á 18.
þing SUJ.
$
Abalfundur
FUJ í
Hafnarfirði
aðalfundur fuj
í Hafnarfirðj verður
h’aldinn nk. mánudagslvv.
kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu
við Strandgötu. Á fundin-
um fara fram venjuleg
aðalfundarstörf og eru fé
-lagar hvattir til þess að
fjölmenna.
ÍÁt Jkt,; 196»
AlþýiðúblaUia