Alþýðublaðið - 01.10.1960, Qupperneq 4
,,'FRÁ. Fræðslumálaskrifstof-
jinm Umsóknarírestur um
áður auglýstar kennarastöður
við ih írnaskólann á a, b, c o.
í,. frv'. (stafrófið dugar senni-
l.ega ekkj til) er framlengdur
iil ... Sömuleiðis er umsókn
í'rfre.itur framlengdur um eft
itifarandi skólastjórastöður .. .
<1 frv.“
, Ettthvað á þessa leið dynja
auglýsingarnar frá Fræðslu-
srrálaskrifstofunni í eyrum út
varpshiustenda ’kvöld eftir
■kvnlíí og oftast án árangurs.
Ivennira vantar hér, kennara
v 'vantar þar, oe kennari fæst
' ekk; íieins staðar. Kennara-
, eijlau. er viðurkennd stað-
reynd, víðast viðurkennt
vanriamál, — en hvað er gert
og b.vað verður ger.t til úrbóta,
frað er spurning, sem ósvarað
er í dag.
Eúi 'spurning kviknar af
anrmrri. Og þróun síðustu ára
í þessum efnum bendir ótví-
•'ætt til þess, að verði ekki taf
arlaust eitthvað gert til ‘þess
nð gera kjör kennara bæri-
legrt, þá geti svo farið að fyr- .
irbærið kennari finnist aðsins
i þjóðsögum komandi tíma, og
lítiU hnokki stingi vísifingri
-í munninn og spyrji í djúpri
áhyglí: Kennari, hvað er nú
það9
Eit áður en tí1- þpss kemur
vserx ekki úr vegi, að íslenzka
fjjó'ðfélagið kisgi þessari
■-spuruingu og leggu:- síðan á
tneltuna eitt audartak með
■ fianj í maganum,
Kennari? Já, það er maður
, inn, sem tekur við börnunum
okkar og kennir þeim lestur,
. skríft, reikninff og margt og
(raargt fleira, sem á að koma
að gagni síðar á UísJeið-
Hörður Zóphóníasson:
inni, — maðurinn, sem í vax-
andi mæli á að móta þau og
mynda.
Kennari, það er maðurinn,
sem foreldrai hengja uppeld-
■isskyldUr sínar á, æ meira
með hverju ári, sem iiður í
okkar sífellt í ríkara mæli
heimilislausa þjóðfélagi.
Það er kennarinn, sem næst
foreldrunum mótar íramtíð
þjóðarinnar í höndum sínum,
það er hann, sem fjöidi for-
eldra segir að sé númer eitt í
uppeldinu, þegar vandræði o«
losarabrag æskunnar ber á
góma.
Þegar íslenzka þjóðin átti í
,sínu harðasta brauðstriti, gaf
hún hestinum sínum virðing-
arheitið „þarfasti þjónninn‘\.
Síðan hafa þjóðfélagshættir
okkar mjög breytzt, svo að í
dag er ekki fjarri lagi að taka
þetta virðingarheiti af hinni
blessuðu skepnu og færa yfir
á aðra, þ e. a. s. kennarinn
gæti vel í dag verið nefndur.
„þarfasti þjónninn<£.
En hvað er þá að segja um
þennan „þarfasta þjón“ þjóð-
félagsins í dag, kennarann?
Eigum við ekki nóg af slíkum
gripum til þeirra verkefna,
sem framundan eru?
Nei, og jú. Við eigum þá að
vísu nóga til í landinu, en
ekki nægilega marga í aktygj-
um fræðslumálastjórnarinnar.
Og hvernig skyldi nú standa
á því? Skyldi það kannski
stafa af þjóðrækni eða fast-
heldur á gamlar venjur?
Löngum meðan hesturinn
■bar með ré.ttu nafnið „þarfasti
þjónninn“ þóttu það búhygg-
indi að bera moðið og úrhrak-
ið úr heyinu í stallinn, af því
að hesturinn var góðlynd
skepna og nægjusöm. Og nú
þegar kennarinn er orðinn
„þarfasti þjónninn“, ber ís-
lezka ríkið moðið og rekjurn-
ai i stall hans og segir honum
að verða að góðu.
Kennari með fjögurra ára
ur arsi
ÞiEGAR Dag Hammar-
í.kj-old var kosinn eftirmaður
Tryg'gve Lie sem fram-
. kvæ-mdastjóri Sameinuðu
þjéðanna árið 1953, b.jóst eng-
i.nn við því, að þessi sænski
. emliættismaður mundi nokk-
m fíinni' verða jafn umdeild-
ur og hinn ákveðni fyrir-
rénnari hans.
Enginn bjóst við, að hann
anundi einn góðan veðurdag
standa í ræðustól Allsherjar-
þingsins og verja starfa sinn
■og vísa kröftuglyga á bug
1 öllum ásökunum andstæð-
! inga sinna.
Tryggve Lie hætti' áliti
I sínu og starfa síns tif þess að
reyna að jafna alþjóðlegar
d ilur og hlaut fyrir and-
stöðu Sovétríkjanna. Hann
; varð að segja af sér þar eð
hann studdi áðgerðir Sam-
einuðu þjóðanna í Kóreu.
j Það var því méðal annars
til þess að koma í veg fyrir
svipaðar deilur að hinn þaui-
áefði diplómat var kjörinn í
embætti framkvæmdarstjóra.
Hann var talinn meistari í að
Hammarsk j öld
ná samkomulagi og koma á
sættum meðal manna. Einnig
var búizt við, að hann legðí
nám að baki eftir landspróf
(þá er hann oftast þar stadd-
ur á lífsleiðinni, að hann er
að staðfesta ráð sitt og stofna
heimili, með námsskuldirnar
einar í vasanum sem búsílag)
fær allra náðarsamlegast heil
ar 3850 kr. frá íslenzka ríkinu
imánaðarlega til þess að lifa af.
Til endurgjalds á hann að
skila 36 kennslustundum á
viku í skólanum. Hann þarf
að undirbúa sig heima fyrir
hverja einustu kennslustund
o2 ef vel á að verá mun ekki
veita af öðrum eins fíma til
þess. Þá er og bæði almenn-
ingur og kennarar mjög skiixi
ingsríkir á þá siðferðisskyldu
kennara, að taka sér góðan
tíma til að hlúa að félagsmál
um æskunnar, og þannig end-
ist varla langur vinnudagur
kennarans til að gera þessum
hlutum skil. Þegar þetta starf
er svo þannig launað og met-
ið, hlýtur ungi kennarinn að
vera bæði hrærður og þakk-
látur í huga, er hann réttir
fagnandi hendur á móti mán
aðarhýrunni sinni, 3850 krón
um, takk.
Þannig er íslenzk kennara-
stétt horfelld í dag, eins og
hesturinn áöur, og af sömu
búhyggindunum. Hestinum til
bjargar komu dýraverndunar-
félög og síðan, sem afleiðing'
af því, dýraverndunarlög, en
ekki er sjáanlegt að neitt slíkt
komi íslenzka kennaranum til
bjargar. Hann virðist eiga að
horfalla á akri ísienzkrar
menningar við stall íslenzka
ríkisins.
Og ef svo heldur fram sem
horfir, þá kunna þeir tímar að
koma, að lítill íslenzkur labba
kútur togi í pilsfald móður
sinnar með spurn í augum
og segi: Mamma. — Kennari,
hvað er nú það?
Og svarið verður þá: Þao
voru menn, sem íslenzka rík-
ið hafði ekki efni á að láta
lifa.
Hörður Zóphóníasson.
höfuðáherzlu á daglegan
rekstur jjamtakanna, en brátt
varð ljóst, að á rólegan máta
var hann ákveðinn í að vera
sjálfstæður og óháður í starfi
En hann var meiri' dipló-
mat en Lie og vann mikið
starf í kyrrþey við að sætta
andstæð öfl. Lengi vel tóksf
honum að vinna þannig að
ekki kom til neinna árekstra.
Hann vann almenna virðinau
fyrir störf sín og andstæð-
ingar hans höiðu hægt um
sig.
Fyrsta meiriháttar starf
hans var förin til Kína árið
1955. Fékk hann því til leiðar
komið, að Pekingstjórnin
sleppti ellefu bandarískum
flugmönnum, sem hún hafði
í haldi.
Árið 1956 fór Hammar-
skjöjld m nálægari' Austur-
landa og reyndi að efla vopna
hlé ísraelsmanna og Araba.
Þegar Bretar, Frakkar og
ísraelsmenn réðust inn í Eg-
yptaland 1956 kom hanja á
vopnahléi og stofnaði gæslu-
sveitir Sameinuðu þjóðanna,
sem eru fyrsti vísirinn að ai-
þjóðlegum lögreglusveitum.
Er Hammarskjöld féUst á
það 1958, að gegna starfi sínu
annað kjörtímabil gerði' hann
lýðum ljóst, að hann' ætlaði
að halda áfram að vinna að
því, að embættið væri sjálf-
stætt og hann r.<(pndi gera
það, sem nauðsynlegt væri
til þess að tryggja öryggi og
frið.
Það var 1958, að Sovét-
stjórnin fór að mögla yfir að-
gerðum Hammarskjölds. Hun
var andstæð ákvörðun hans
um fjölgun gæzluliðs SÞ í
Líbanon og stuðningi hans
við tillögu Bandaríkjamanna
um eftirlit út loftl á norður-
hveli jarðar.
En andstaða Sovétstjórnar-
innar var lítt áberandi fyrr
en í sambandi við Kongó-
málið Er hann fór til Kongó
í fyrra mánuði, gagnrýndi
Framhald á 14 síðu.
WWMMWWMWWWWWWmMMMMttMMWWWMWMWWMMIMMMMWHWWWwwtMW
1, okt. 1960
Alþýðufoíaðið