Alþýðublaðið - 01.10.1960, Síða 5

Alþýðublaðið - 01.10.1960, Síða 5
- segir Þjóð- leikhússtjóri ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ á ekki að vera fyrir nokkra útvalda, heldur fyrir fjöldann, Sagði þjcðleikhússtjóri í viðtali við blaðamenn í gær, Þess vegna Verður leikhúsið að taka fil sýninga létf verk ásamt hinum sígildu verkum. Reynslan hef- ur sýnt, að það er aðeins til- töluil.ejga fámennur hópur manna, sem sækir klassisku leikritin. 'Þjóðleikhússtjóri sagði, að ekki væru nema 1500—2000 manns sem sæju flest leikrit er sýnd væru. En það væru ekki nema 1—2 leikrit, sem fengju verulega góða aðsókn á BB ísafirði, 30. sept. FLUGVÖLLURINN á Skip- cyri við ísafjörð verður tekinn í notkun bráðlega. Búið er að ganga frá 1100 metra langri flugbraut, en áformað er að Jeggja þarna 1400 metra langa braut. í dag kom hingað Douglas- flugvél frá Flugfélagi íslands til að reyna flugbrautina. í flugvélinni voru sex flugmenn Flugfélagsins, þar á meðal Jó- hannes Snorrason, flugstjóri. Flugvélin settist hvað eftir ©nnað á flugvöllinn og í öll ekiptin tókst bæði lending og aðflug ágætlega. Flugmennirn- ir telja brautina góða. Heyrzt hefur, að flugvöllur- inn verði formlega opnaður til umferðar á sunnudaginn, að viðstöddum ýmsum helztu for- vígismönnum flugmálanna. Með opnun ílugvallarins er mikilvægum áfanga náð í sam- göngumálum ísafjarðar. B. S. ári'. Á sl. vetri voru það t. d. Kardimommubærinn og Teng- dasonur óskast. Sóttu um 30 þús. rajanns Kardimommubæ- inn. Um 20 þúsundir manna sóttu Tengdasonur óskast. — Hins vegar sóttu ekki nema 12—1300 manns Júlíus Cæsar og 13—1400 manns sáu Blóð- brullaupið. ENGILL, HORFÐU HEIM. Þjóðleikhússtjóri sagði, að í vetur mundi Þjóðleikhúsið halda sömu stefnu og áður og sýna bæði' létt verk og sígild. Fyrsta nýja viðfangsefnið verður „Engill, horfðu heim“ (Look Homeward, Angel) eftir Ketty Frings. Leikritið er byggt á ævisögu Thomas Wolfs. Verður það frumsýnt næstk. fimmtudagskvöld. Þjóðleikhús stjóri sagði, að hér væri' um mjög gott verk að ræða, sem gengið hefði mikið erlendis. ■— Var það frumsýnt haustið 1957 á Broadway Óg gekk þar 1 tvö ár. Þýðandi leikritsins er Jón- as Kristjánsson cand. mag, en leikstjóri er Baldvin Halldórs son. Með aðalhlutverkin fara Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Róbert Arnfinnsson, Þau leika hjónin, en synína tvo leika þeir Jón Sigurbjörnsson og Gunnar Eyjólfsson. AUs eru um 20 leikendur í leikritinu. fremur tilraunaverkið Nas- hyrningurinn dítir rúmensk.a höfundinn Ionesco, en það er mjög umdeilt.verk og nýstár- legt sem sýnt hefur verið víða um heim. TVEIR SÖNGLEIKIR. Að lokum gat þjóðleikhús- stjóri þess, að sýndir yrðu 2 söngleikir í vetur. Verða það Sígaunabarnið eftir Strauss og Don Pasquale eftir Donnizetti í íslenzkri þýðingu Egils Bjarnasonar. í því munu m. a. syngja þeir Guðmundur Jóns- son og Guðmundur Guðjóns- son. Tvö íslenzk leikrit liggja nú hjá Þjóðleikhúsinu í athugun, en ekki hefur veri'ð afráðið enn hvort þau verða tekin til sýninga. ÞÓRHALLUR Ásgeirsson er einn meðal nýrra framkvæmda- stjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ans. TVO ELDRI VERK LEIKHÚSSINS SÝND. Þá sagði' þjóðleikhústjsóri, työ af eldri leikritum leik- hússins yrðu sýnd að nýju í vetur. Eru það Ást og stjórn- mál og í Skálholti eftir Guð- mund Kamban. Þá verður auk þess tekið til meðferðar í vet- ur nýtt dramatískt verk, Þjón- ar drottins eftir Axel Kielland. Er það byggt á Helandersmá!- inu, sem kom fyrir í Svíþjóð fyrir nokkrum árum. Þá verð- ur sýnt leikritið Two for the Seesaw eftir bandaríska Ieik- ritaskáldið William Gibson. Ennfremur verður sýnt í vet ur gamanleikritið Eiginmaður í öngum sínum (George Daud- i'n) eftir Moliére, en Emil Eyj- ólfsson hefur þýtt það. Hér er um stutt verk að ræða, en hing að mun koma sænskur leik- stjóri, Hans Dalin, og gera úr verkinu heilkvöldssýningu. Þá ! verður sýnt leikritið Taste of Honey (Hunangsilmur) eftir hina 19 ára gömlu ensku skáld konu, Hhelagh Delaney. Enn- Á MORGUN er 22. berkla- vamíirdagurinn:, l>á verðla seld um land allt merki SÍBS og blaðið KeykjahUHhir, sem komið er út í 14. sinn. Merkin eru 41 þúsund talsins ®g í þeim er að finna 6 happörættisvinn- inga, eins og águr. Eru það heimilistæki að verðmæti sam tals um 37 500 kr. Við fáum aldrei fullþakkað hvað þjóðin er örlát við okk- ur á berklavarnardögunum, sagði Þórður Benediktsson- framkvæmdastjóri SÍBS, á blaðamannafundi í gær. Ef til vill munu einhverjir spyrja, hvers vegna berklavarnardag- urinn sé haldinn árlega enn, þar sem berklar séu ekki leng ur í tölu þjóðarplága, vegna vísindalega skipulagðrar bar- áttu, sem er einsdæmi í ver- öldinni, sagði Þórður. Svar- aði hann þeirri spurningu með því að vitna í ummæli dr. Sig- urðar Sigurðssonar landlækn- is þess efnis, að hafa yrði hug íast, að sýkingarhætían minnk aði ekki að sama skapj og smi'tunarstöðum fækkaUi <>g andvaraleysi í baráttunni gegiv berklum væri stórhætfnlegtj LAGABREYTING í SÍBS. Yfirlæknir og framkv.r.tjéri vinnuheimilis SÍBS að Reykja lundi, Otldur Ólafssom, rkýrði frá lagabreytingu, er ram- þykkt var á 12. þingj SIES 4 sumar. Samkvæmt þeim éiga fleiri en berklasjúklingar kost á aðstoð sambandsirfs t-g rná þar fyrst nefna sjúklinga, sem þjást af hjarta- og æöasjúk- dómum, lungnasjúkdómux.n 03 astma o. fl. Þörf þessa fólk* er mikil, enda fer því i'jöig- andi, en b e r klasj ú ki m gum fækkandi örar en gert yar ráj fyrir, er Reykjalunöur var- skipulagður af miklum stór- hug árin 1943—44. YerkeíníiJ er mikið og verður %rst oS fremst lögð áherzla á íélag3'- lega aðstoð við þetta í&lk, sýo og verklegt nám. Nær 3f'0Ö ör- yrkjar eru á fulium bóíum hér lendis og munu ura 4tt%, þeirra eiga rétt á aðiiö að Sf- BS eftir lagabreytinguna MÚLALUNDUR, Kjartan Gmðnason, tfjórnar- formaður Múialunds, sagSi frá rekstri vinnuheimi'lisins að Ármúla 16. í maí sý hóast starf semin þar í 125 ferm. húp- næði,. en um þessar mu»dir ér starfsemin að flytja í nýtt hús, þrjár 300 ferm. hæfín, sem byrjað var að reisa sl. haust. 35 manns vinna að Múla áS framleiðslu ýmis smávar.tiihgs úr plasti, svo og skjóiiatnaði úr plastbornum dúk. Er 'bvergi nærri unnt að sinna eftirspurrk eftir framleiðslu vinmfbæiis- ins. 60—70 manns eru á bið- lista eftir vinnu þarna ng nit fyrst er von um að erithv^íj rætist úr fyrir hluta þei'ría, bíða, Að lokum slíýrði GuSmuníI* ur Löve, íélagsmáianrf ttrúk SÍBS frá þeirri félagKÍfegu hjálp, sem sambanðiS veitir fólki, sem útskrifast heíi.i.r a£ Reykjalundi. Er sú íyrir- greiðsla einkum fólgin 1 htve<r un atvinnu o. þ. h., en oft ge.t- ur tekið nokkurn tíma að íinna vinnu við hvers hæfi, -eins og vonlegt er. Frá vinnuheimtti SIBS að Armúla 16. Viðræður Framhald af 1. sdðn. 'Viðræðurnar eiga ac- hefjast- kl. 11 árdegis í dag. Aö sjálf- sögðu er engin leið að gis.M á, hve lengi þær kunna að standa. Þess má að lokuna geta, aö-Al- þýðusamband íslands ht i'ur útifund á Lækjartorgi í tia 5 um landhelgismálið, — 1. okt. ISt'Ö' |> Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.