Alþýðublaðið - 01.10.1960, Side 11
Bikarkeppni K. S. /.:
Þrir leikir
um helgina
ar sigruðu ísfirðinga og mætt
ust því í úrslitaleik að nýju,
— í fyrstu bikarkeppni KSÍ.
Má þá búast bið, ag KR-íng-
ar reyni að hefna fyrir úrslit-
i'n í I. deild og leikurinn yrði
án efa hinn fjörugastit
En allt getur skeð í knatt
spyrnu og enginn skyldi
reikna sér sigur fyrr en að
leik loknum. Hins vegar eru
þessar vangaveltur settar
fram í því skyni að beina á-
huga almennings að bikar-
keppninni, sem getur orðið
hin skemmtilegasta. Að lok-
um. skal þess getið, að leikj-
um verður framlengt, ef jafn
tefli er eftir 90 mínútur, því
að um útsláttarkeppni er að
ræða.
x 9.
Hafnfirðingar
eru sigursælir
Nýlega háðu Hafnarfjörður
og Keflavík bæjarkeppni í
knattspyrnu. Leikurinn fór
fram í Hafnarfirði og lauk
með öruggum sigri Hafnfirð-
inga — 4 mörk gegn 1. í fyrri
hálfleik skoruðu Hafnfirðing-
ar 3 mörk, en Keflvíkingar
England og
leika í dag
í dag leika England og N,-
írland í Belfast_ Leik Totten
hams og Manchester Utd. hef
ur verið frestað til 10. okt.
þar eð tveir snjalhr leik-
menn eru úr hvoru liði í
landsliðunum.
Landslið Englands í dag:
Sprogett, Sheff. W., Arm-
field, Blackp., Monei, Middl-
esb., Robson, West Brom.,
Swan, Shelf, W., Flowers,
Wolves, Douglas, Blackb.,
Greaves, Chelsen, Smith, Tot-
tenh., Haynes, Fulh., Charlt-
on, Manch Utd.
Landslið Norður-írlands:
Greeg, Manch. Utd., Keith,
Newc., Éider, Burnl., Blanch
flower, Tott., Forde, Ards,
Peacock, Celt., Bingham, Lut„
Mciroy, Burnl., Mcadams,
Roit., Dougan, Blackb. Mc-
’.and Aston Vi'.
ekkert. Bergþór Jónsson skor
aði þrjú mörk í leiknum —>
hat trick — og Ragnar bróðir
hans eitt.
Þetta er í annað sinn, sem
þessir kaupstaðir þreyta
bæjakeppni í knattspyrnu, en
í fyrra sigruðu Keflvíkingar.
— Áður en aðalleikurinn fór
fram léku 4. fl. sömu staða og
varð jafntefli, 0:0. Komu þar
fram margir efnilegir leik-
menn í báðum flokkum.
Að leikjum loknum var
haldið kaffisamsæti í Alþýðu-
húsinu. Albert Guðmundsscn,
varaformaður Kuattspyrnu-
ráðs Hafnarfjarðar ávarpaði
leikmenn og þakkaði þeim
fyrir leikinn. Hann lagði á-
Framhald á 10. síðu.
erlendis
Hér eru úrslit í nokkrum
knattspyrnuleikjum:
Pólland og Frakkland gerðu
jafntefli í Varsjá 2 gegn 2. —
í Gautaborg sigraði Stævnet
úrvalslið Gautaborgar 2—1.
Keppnin um Evrópubikarinn:
IFK/Malmö — Helsinki IFK
2—þ Uipest, Ungverjalandi
— Rauðastjarnan, Júgóslavím
2—1.
sá, sem sigrar í þei'm leik,
mætir ísfirðingum í undan-
úrslitum sunnudaginn 9. okt.
í hinum riðlinum eru: tA,
Fram, Valur og ÍBK. ASal-
keppnin í þeim riðli hefst á
morgun kl. 2 á Melavellin-
um. Fýrst leika Akurnesmg-
ar og Keflvíkingar, en strax
á eftir Fram og Válur. Sig-
urvegarar í þeim leikjum
mætast síðan í undanúrslit-
um 9. okt.
Telja má víst, að KR-ing-
ar sigri Hafnfirðinga í dag og
Akurnesingar Keflvíkinga á
morgun, en erfiðara er að
spá um úrsli't milli Fram og
Vals^ Gerum samt ráð fyrir,
að Valur vinni (þeir hafa sýnt
framför eftir því, sem liðið
hefur á sumarið, en slíkt verð
ur varla sagt um Fram) og
mæti Akurnesingum í und-
anúrslitum.
Þá mundu flestir telja leik
ina í undanúrslitum fara á
þann veg, að Akurnesi’ngar
ingar sigruðu Val og KR-ing
NÚ um helgina fiara fram
þrír leikir í bikarkeppni KSÍ.
sem dregizt hefur mjög á
langinn vegna utanfarar lands
liðsins til írlands og úrslita
Ieiksins í I. deild. Gert hafði
verið ráð fyrir úrslitum í bik-
arkeppninni 9. ókt., en þau
munu ekki fást fyrr en 15.
október.
Einn leíkur hefur þegar
farið fram 1 aðalkeppninni:
ísafjörður si'graði Þrótt (b) 4
gegn 3 og mun því leika í
undanúrslitum. Liðum í bik-
arkeppninni er skipt í tvo
riðla. Auk ÍBÍ og Þróttar (b
KR og ÍBH í sama riðli.
KR og Hafnfirðingar leika
í dag kl. 5 á Melavellinum, og
ingjusamar
BIKARKEPPNI KSÍ
heldur áfram af fullum
krafti um helgina. Einn
leikur fer fram í dag og
tveir á morgun. — Mynd-
in er frá kappleik í Laug-
ardalnum í sumar.
Stúlkan tU vinstri heií'-
ir Carol Quinton og er
ensk. Hún varð önnur í
80 m grindahlaupi á OL.
í Róm. Það er Mary Big-
nal, Englandi, sem er að
ósk'a henni til hamingju.
— 1. okt. 1960 JJ,
Alþýðublaðið