Alþýðublaðið - 01.10.1960, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 01.10.1960, Qupperneq 13
ENGIN svertingjasöng- kona eða skemmtikraftur sem Eartha Kitt hefur náð eins mikilli frægð og hin gamalkunna Josephine Bak- er. Eartha Kitt er stödd í London um þessar mundir og er ráðin til að skemmta í kabarett er nefnist „Talk of the íown“. Pakkar hún gest um í liúsíð og hún er umtais. efnið sem stendur í London. Eartha er ráðin í 8 vikur að- skemmtistað þessum í Lond on, hún kom þar fyrst 1948 með dansflokki hinnar þekktu amerísku danskenn ara Dunham. Var hún ein af þeim er dönsuðu þar. En langt hefur hún komist síð- an, orðin frf»® kvikmynda- stjarna og hljómplötusöng- kona. Við munum sjálfsagt eftir laginu „€‘est Si Bon“, en það lag var mikið óska- lag hér um það leiti er jsað. kom fram með Eartha. Með Earthu Kitt kom maður hennar til London. sem er hvítur og heitir William Mc Donald. Þau giftu sig í júní. Eartha Kitt er sögð mikil málamanneskja og syngur á 9 tungumálum eða talar. F.erðast hefur hún mikið og sungið víðsvegar og oftast sungið á tungu þess lands er húii hefur sungið í t. d. nýlega heimsótti hún fsrael og urðu áheyrendur mjög hissa, er hún tók að syngja sönglög og dægurlög á He- brezku en það er mál þess lands. Skemmtiiskrá eða söngskrá Eartha er miög f jöl breytt nú, syngur hún allt frá blués til óperu. Eartha Kitt hefur mjög sérstaka rörid og hefur túfkunarhæfi leikar hennar notið sín vel í frönskúm lögum. Minn- umst við með ánægju lagsins „Under he Bridges of Par- ís“. Eartha McDonald, eins og hún heitir í dag á eftir að skemmta í mörg ár enn og isjálfságt kemur alltaf eitihvað á óvart. IWWWWMMWWWWMWWWWWWWWMMMWWWMUWIWW Fraimóknarhúsið leigt og reka það tveir fram- sæknir ungir menn. Ætla þeir að reka það sem opið hús eða „restaurant“. Hafa þeir ráð- ið til sín Lúdó-sextettinn og pg Stefán Jónsson, auk þess munu þeir hafa í hyggju að ráða erlenda skemmtikrafta. Opna þeir reksturinn föstu- daginn 7. okt. Vincent, sá er gerði lagið „Be Bopalula" frægt, varð fyrir miklum skakkaföllum í Bretlandi ný- lega. Hpfur sungið inn á plötu lag, er lyftir honum upp, og lagið er „Pistol Packin Momma“, þetta gamla góða. Til sveitarstjórinn frægi, hefur fengið boð um að heimsækja Rússa með hljómsveit sína, en hún er ein þezta jazzhljóm sveit í heimi. Ted Heath hef- ur margoft heimsótt Banda- ríkin, og fengið lofsamlega dóma þar, og mun fara þangað í febrúar á næsta ári. Ted segist hafa áhuga á að heim- sækja öll þau lönd er geta tekið við hans mönnum og músik. & hjá K. K. Óðinn Valdimarsson er að Ijúka söng sínum hjá K. K. sextettinuk, en hann hefur sungið þar nú í rúmt ár. Óð fnn mun syngja í Lídó frá 1. október um óákveðinn tíma. Hæffir 'VERÐLAUNALÖG á hljóm plötum. Lögin eru tangoinn HALLÓ og valsinn BERG- MÁL hins liðna eftir Tólfta Hulda Emilsdóttir September. Voru þau kynnt fyrst í danslagakeppni S K T Utgefandi þessara hljóm- platna er TÓNABANDIÐ Reykjavík. Standa að því nokkrir tónlistarmenn i Reykjavík, var stofnað fyrir tæpum tveimur árum. Lögin eru tvísöngslög og sungin af þeim Sigurði Ólafssyni og Huldu Emils, undirleik ann- ast hljómsveit undir stjórn Carls Billieh píanóleikara. — Upptöku annaðist Ríkisút- varpið. Hljómplöturnar eru framleiddar í Danmörku. —• Hljómplötudeild Fálkans rr.un annast dreyfingu. Nokkuð er langt síðan lög eftir Tólfta September hafa verið leikin á hljómplötu, en lög hans hafa yfirleitt náð miklum vinsæld- um og ættu þessi lög að gera það einnig. Einnig er langt síðan að Sigurður Ólafsson hefur sungið á plötu og þá það í fyrsta sinn er Hulda Emils syngur á hljómplötu, en söngur Huldu er einkum tengdur S K T, því hún hef- ur sungið þar í nokkrum keppnum. Umrædd hljóm- plata er væntanleg í október. .. Sigurður Ólafsson CONNY OG PETER 'Vinsælir söngv ara eru hinir ungu kvikmynda leikara Conny og Peter, kvik- myndin — sem Austurbæiarbíó sýnir um þessar mundir virðist ætla að verða metmynd hér — eins og annars- staðar í Evrópu þar sem hún hef- ur verið sýnd. Conny og Peter eru frísklegir uríglingar, sem sýna skemmtileg an leik, auk þess að þau syngjavel og fágað, Conny er þýzk en Peter austurrískur. Þau hafa leikið í mörgum kvikmyndum saman. Ég lield að alhr er sjá þessa mynd fái góða kvöldskemmtun. Ritstjórr Haukur Morthens, Fuhár Þorláksson, gítarleik- EfPlJÍ arj( tók sér far með Gullfossi sl. laugardag til Lith. Þaðan fer hann til Spán- ar til að ljúka námi í gítar- leik. Hann hefur dvalið nokk- ur ár á Spáni, nú síðast lék hann með hljómsveit Svavars Gests í Sjálfstæðishúsinu. áneffo Fynice!!o woodmær er bendluð hefur verið mikið við Paul Anka, segir í blaðaviðtali, að ekki sé annað milli hennar og Pauls Anka nema það að þau séu eins og bróðir og systir. — 1. okt. 1960 13 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.