Alþýðublaðið - 01.10.1960, Síða 14
Frí ökuferð
Framhald af 16. síðu.
iwenn hafa óskað eftir að
kaupa einhvern ákveðinn bíl,
en jafnframt fengið væntan-
legan seljanda til að aka sér
austur fyrir fjalf þeirra er-
irnda iað sækja peninga, án
þess að þær ferðir bæru ann-
an árangur en þann, að
skemmta þeim, sem þurfti svo
langt eftir því fé sem ekki var
til.
Alþýðublaðið hefur eftir
góðum heimildum, lað fljót-
lega hafi verið séð fyrir þess
um leka, og nú eigi það sér
ekki stað, að menn geti á
þennan hátt orðið sér úti um
fría bíltúra.
Miöstjórn ASÍ
Framhald af 16. síðu.
ekki á meðlimaskrá Dagsbrún-
ar af einhverjum furðulegum
ástæðum, enda hefur Dags-
brúnarstjórnin jafnan farið
nreð meðlimaskrá félagsins
eins o£ leyniskjal.
Eftir þessa niðurstöðu á
rannsókninni, sem Alþýðu-
sambandið lét fram fara, var
óhjákvæmilegt fyrir mið-
stjórnina að fyrirskipa lalls-
herjaratkvæðagreiðslu, ef
hún vill halda virðingu sinni
oS fylgja grundvallarreglum
lýðræðis. En hvað skeður: —
Alþýðusambandsstjórnin
Jeggur blessun sína yfir það
ofbeldi að 300 manns á Dags-
hrúnarfundi kjósi fulltrúa til
Alþýðusambandsþings fyrir
3400 meðlimi.
Kastljós....
Framhald af 4. síðu.
hann bæði Belgíumenn og
Rússa fyrir íhlutun þar,
Skyndiliega b'Iossaði' gremja
vegna sjálfstæðis hans upp og
Krústjov bar íram hina fárán
Jegu tillögu sína um að emb-
ætti hans skyldi lagt niður og
í staðinn skipað þriggja
manna framkvæmdaráð, en
slíkt myndi hafa í för með
sér algera lömun samtaka í
öllum mikilsvarðandi mái-
um.
Dag Hammarskjöld er 55
ára að aldri, unglegur og
frísklegur. Hann er ókvænt-
ur, les franskar bókmenníir
Og stundar fjallagöngur og
skíðaferðir. Hann er meðlim
ur sænsku akademíunnar
Sem framkvæmdarstjóri
Sameinuðu þjóðanna hefur
hann 55000 dollara skattfrí
laun á ári. Hann hefur til um
ráða 18 herbergja íbúð í New
York, og sveitasetur skammt
frá New York, þar sem hann
eyðir ílestum frístundum sín
um.
Dag Hammarskjöld er af
góðum ættum, faðir hans var
forsætisráðherra í fyrri heim
styrjöldinni. Hann er doktor
í hagfræði og vann árum
saman í sænska fjármálaráðu
neytinu og síðar utanríkis-
ráðuneytinu.
Austurbæjarbíó! Félag íslenzkra leikara!
LeikfSokkur Þorsfeins 0, Stephensen
sýnir .gamanleikmn í
Tveir í skógi
í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
Ágóðinn rennur í styrktarsjóð Félags íslenzkra leikara.
Þar sem Landssamband íslenzkra verzlunarmanna hef
ur sótt um inngöngu í Alþýðusamband íslands og þarf
því að vera við því búið að mæta á þingi Alþýðusam
bandsins með fulltrúa sína, en kosningu til þingsins
skal lokið 9. október n.k., þá hefur stjórn L.Í.V. ákveð
ið að fram skuli fara allsherjaratkvæðagreiðsla um
kjör 33 fulltrúa og jafnmarga til vara á 27 _ þing A1
þýðusambands ísiands.
Framboðslistum skal skilað í skrifstofu Verzlunar
mannafélags Reykjavíkur eigi síðar en kl. 2 e. h. mánu
daginn 3. október n.k.
Kjörstjórn.
MELAVÖLLUR
Bíkarkeppni KSÍ
í dag kl. 17 keppa:
K.R. — Hafnfirðingar
Dómari: Jörundur Þorsteinsson.
Mótanefndin.
Frá Ðanssköla
Hermanns Ragnars
Skírteini verða afhent í
Skátaheimilinu við Snorra
braut í dag, laugardaginn
1. okt. frá kl. 2—5 e.h,,
sunnudaginn 2. okt. og mánudaginn 3. okt. frá kl,
2—6 e. h. báða dagana.
Kennsla hefst þriðjudaginn 4. október.
Áskriftarsíminn er J4900
laugardagur ]
Slysavarosi«M«u,
er opin allan soiarixrmgum
Læknavörður fyrlr vltjanir
er á sama stað kl. 18—8. Síml
15030
• -----------------------»
Eimskipafélag
íslarés hf.
30, sept
Detti:oss kom til
Rvíkur í gær frá
N.Y. Fjallfoss
kom til Lysekil
28.9. fer þaðan til Gravarna,
Gautaborgar, Antwerpen,
Hull og Rvíkur. Goðafoss
fór frá Siglufirði um há-
degi í dag til Akureyrar,
Raufarhafnar, Siglufjarðar
og Austfjarðahafna. Gull-
foss er í Khöfn. Lagarfoss
fer frá Rvík kl.’20 í kvöld
30.9. til Hafnarfjarðar, Ve.
og Keflavíkur, Reykjafoss
fór frá Gdynia 28.9. til Hel
sinki, Ventspils og Riga. —
Selfoss fór frá London í
gærkvöldl 29.9. til Rotter-
dam, Bremen og Hamborg-
ar. Tröllafoss fer frá Hafn
arfirði í kvöld 30.9. til Vets
rnannaeyja og Keflavíkur.
Tungufoss fór frá Rotter-
dam í gærkveldi 29.9. til
Hull og Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS.
1. okt. — Hvassafell fer
í dag árdegis frá Aabo til
Hangö og Helsinki, Arnar-
fell fer í dag frá Khöfn til
Rvíkur. Jökulfell er í Rvík.
Dísarfell losar á Húnaflóa
höfnum. Litlafell fer í dag
frá Rvík til Akureyrar. —
Helgafell er í Onega. Ham-
rafell átti að fara í gær frá
Hamborg áleiðis til Onega.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á austfjörðum á
suðurleið. Esja kom til R-
víkur í nótt að vestan úr
hringferð. Herðubreið fór
frá Reykjavík síðdegis í
gær austur um land í hring
ferð. Skjaldbreið er vænt-
anleg til Rvíkur í dag frá
Breiðafirði. Þyrill er á leið
frá Rvík til Bergen Herj-
ólfur fer frá Vestm.eyjum
í kvöld kl, 22 áleiðis til
Rvíkur
Hafskip h.f.
Laxá hefur væntanlega
farið frá Lúbeck í gær á-
leiðis til Stettin.
Jöklar h.f.
LangjökuU lestar í dag á
Akranesi og í Keflavík. —
Vatnajökull fór frá Kefla-
vík 28. f. m. á leið til Len-
ingrad.
Dansk kvindeklub.
Fundur verður haldinn í
Dansk kvindeklub þriðju-
daginn 4. október kl. 8,30
eh í Tjarnarkaffi, uppi.
Loftleiðir h.f.
Leifur Eiríks-
son er væntan-
legur kl. 6,45
frá N.Y. Fer til
Osló og Helsing
fors kl. 8,15. —•
Hekla er væntanleg kl. 19
frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Gautaborg. Fer tii
N.Y. kl. 20,30 — Leifur Ei-
ríksson er væntanlegur kl.
01,45 frá Helsingfors og Os-
lo. Fer til New York kl.
33,15.
Fríkirkjan.
Messa kl. 2. — Séra Þor-
steinn Björnsson.
Hallgrímskirkja.
Messað kl. 11 fh. Séra
Sigurjón Þ. Árnason. —■
Messað kl. 2 eb. Séra Jakob
Jónsson. RæðuefrJi: Harm,-
ur og huggun.
Dómkirkjan.
Messa kl, 11 árdegis. —<
Séra Jón Auðuns. Messa
kl. 5 e. h. Séra Óskar J,
Þorláksson
Neskirkja,
Messa kl. 11 árdegis. —
Séra Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 eh. (Ath.
breyttan messutímp). Séra
Garðar Svavarsson.
Kaþólska kirkjan,
Lágmessa kl. 8,30 árd.
Hámessa og préd.ikun kl. 10
árd.
Bústaðasókn.
Messa f Háagerðisskóla
kl. 2 e. h. Séra/ Gunnar
Árnason
Laugardagur
1. október.
12.50 Óskalög
sjúklinga —•
(Bryndís Sig-
urjónsdóttir).
19.00 Tóm-
stundaþáttur
barna og ungl-
inga (Jón
Pálsson). 20,30
Tónlelkar: Sinfonie Espag-
nole eftir Lalo (Arthur
Grumiaux fiðluleikari og
Lamoureux-hlj ómsveitin
leika, Jean Fournet stjórn-
ar). 21.00 Leikrit: Sannleik
urinn er sagna beztur, gam-
anleikur eftir John Mortim
er, í þýðingu Gissurar Ó.
Erlingssonar. ■—■ Leikstjóri
Helgi Skúlason. 22.10 Dans
lög, 24,00 Dagskrárlok.
LAUSN Heilabrjóts:
Poki fullur af mjöli er
þyngri en þrír pokar.
14 i. okt. 1960 — Alþýðublaðið