Alþýðublaðið - 02.10.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1960, Blaðsíða 1
 mmMt ' ' V, J: Mynd Jjessi var tekin á Reykjavíkurflugvelli í fyrrakvöld við komu brezku viðræðunefndar- innar, er ræða mun um fiskveiðideiluna við ís- lendinga. Henrik Sv. ráðu- neytisstjóri í utanrikis- ráðuneýtinu, til vinstri, tók á móti nefndinni. Með honum á myndinni er Sir Patrick Reilly, aðstoðar- utanríkisráðherra, en hann er formaður brezku ncfndai'innar. Hæfta oð höndia við A-ÞjóBverja Bonn, 30. sept. (NTB-Reuter). Vestur-þýzka stjórnin hefur sagt upp viðskiptasamningi sínum við Austur-Þýzkaland. Frétt um þetta var birt eftir fpnd í verzlunarmálaráðuneyt- inu í Bonn, en þann fund sátu foimenn alira Isingílokkanna. ÁKVEÐIÐ hefur verið að hætta siglingum ís lenzkra togara til Englands fyrst um sinn. Er það Félag íslenzkra hotnvörpu skipaeigenda sem tekið hefur þessa ákvörðun. Togarinn Gylfi seldi afla sinn í Grimsby í gær morgun, 1704 kitt fyrir 7550 serlingspund. Gekk salan vel fyrir sig og olli ekki neinum átökum. Enn fremur seldi báturinn Stef án Ben í Aberdeen í gær rúmar 35 lestir fyrir 1850 pund og er það mjög lé leg sala. Sigli einhverjir íslenzk ir togarar til Englands á næstunni, er það gegn vilja FIB. ÝMISLEGT bendir til þess, að síldin sé að koma í Flóann sagði Sturlaugur Böðvarsson útgerðarmað ur á Akranesi, er blaðið ræddi við hann í gær. Tog arinn Jón Þorláksson sá talsverða síld 60—70 míi ur út af Snæfellsnesi fyrir viku og í gær fékk Víðir II 'síld í hringnót 12—14 míl ur frá Jökli. Sturlauigur sagði, að síldin væri að vísu enn það langt frá Akranesi, að erfitt væri að senda bátana svo langt, en þó vært það gerlegt í góðu veðri. Undanfarið hafa Akranesbátar hins vegar verið á línuveiðum og aflað vel. Má búast við, að þeir hefji síldvei'ðar bráðlega og þá bæði hringnót og reknet VÍÐIR FEKK 60 TUNN- UR. Sandgerði í gær. — Víðir II. fór út með hringnót í gær- kvöldi til síldveiða. í dag frétt ist, að hann hefði fengið 60 Beinir skattar í visiföiuna KAUPLAGSNEFND hefur ákveðið lað breyta úlreikningi yísitölu framfærslukostnaðar þannig, að beinir skattar verði taldir með í útgjöldum vísitölii f jölskyldunnar frá og með grunntíma vísitölunnar 1. mai'z 1959. Þessi ákvörðun er afleiðing grundvallarbreyií|ngar þeirra á jSkattakerfinu, 'sem ákveðin var á síðasta þingi Söluskatt- urinn olli' verðhækkunum, sem komu fram í vísitölu fram- 'færslukostnaðar, en lækkun tekjuskatts- o g útsvarsstigs. hafði ekki áhrif á vísitöluna, eins og hún hefur verið reikn- uð. Þar sem greinargerð Hag- s,íþfunnar barst blaðinu í gær skömmu áður en það fór £ prentun, er ekki unnt að birta hana í heild fyrr en í næsta tunnur og vaafi 4 leið inn ti'l blaði Þess skai þó geti'ð, að Sandgerðis með aflann_ Má vísitala framfærslukostnaðar , búast við, að fleiri bátar hefji lækkar úr 104 stigum 1. ágúst | veiðar á næstujmi. í 101 stig. 1. sept, 1960, Harður árekstur Mjög harður árekstur varð um klukkan þrjú í gær á mót um Suðurlandsvegar og Vest- urlandsvegiar rétf fyrir neða an Árbæ. Lenti þar saman tveim bifreiðum, vörubifreið frá Eggerti Kristjánssyni og gamaHi Austin sendiferðabjf- reið. Hjón sem voru í sendi- ferðabifreiðinni slösuðust mjög mikið. Framh. á 4. eíð’u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.