Alþýðublaðið - 12.10.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.10.1960, Blaðsíða 5
sem við dómsuppsögn hafa eigi náð 22 ára aldri, 3 AÐALFANGELSI í athugasemdum við frum- varpið eru toirt höfuðatriðin í lagafrumvörp ÚTBÝTT var á 'alþingi í gær tveimur stjórnarfrumvörpum greinargerð sakadómara um #m fangelsi: Frumvarpi til laga framkymmjl.ir f fangelsismál- þau fullnægjandi. stöðum: Hafnarfirði, Keflavíkurflugvelli, nesi, Stykkishólmi, Siglufirði, Þórshöfn stöðum. Sum þessara fangelsa eru ekki fullgerð. Úr því þarf að toæta. Að því loknu teliast Keflavík, Borgar- ísafirði, og Egils- sim ríkisfangelsi og vinnuhæli, og frumvarpi til laga um hér- aðsfangelsj. Eru frumvörpin samin á grundvelli tillagna, sem Valdimar Stefánsson saka dómari hefur gert til úrbóta í Jiessiun efnum, en hann kynnti ísér fangelsismál á Norðurlönd- nm fyrr á þessu ári. Frumvarpið um ríkisfangelsi og vinnuhæli er í 9 greinum. 3Þar er Sert ráð fyrir, að ríkið. skuli eiga og reka þessi fang- elsi: 1. Ríkisfangelsi í Reykja- vík eða nágrenni. 2. Vinnuhæli. B. Unglingafangelsi. Ríkisfang elsið skal rúma 100 fanga og skiptast í þessár deildir: E’.n- angrunarfangelsi, öryggisgæzlu deild, geðveilladeild, kvenna- íangelsi og gæzluvarðhald. í vinnuhælinu að Litla-Hrauni skal vera rúm fyrir 60 fanga og 'oks skal stofna í sveií ung- lingafangelsi fyrir 25 fanga, um landsins. Gert er ráð fyrir þremur aðalfangelsum: Ung- lingafangelsi fyrir 25 fanga verði byggt í sveit, en í grennd við kaupstað eða kauptún. Vinnuhæli ríkisins, sem nú 3. Fangelsi eru enn fremur á: Akranest, Sauðárkróki, Ak- ureyri og i Vestmannaeyjum, en ófullnægjandi, einkum á Akureyri og í Vestmannaeyjum gersamlega óviðunandi. í Vest'- rumar 29 fanga, verði áfram að mannaeyjum þarf að bæta við | Litla-Hrauni; en baett' við það fangelsið svo það taki 12—15 I 31 klefa, svo það rúmi alls 60 j fanga og mun væntanleg henni fanga. Ríkisfangelsi verði byggt Iegast að byggja ,hæð ofan á nú | i utjaðri Reykjavíkur eða næsta Verandi fangelsi. Á hinum stöð j unum þarf að byggja ný fang- UM þessar mundir er Rikísút- varpið að takla í notktm sjö nýj- ar endurvarpsstöðvar á Austur- landi. Rekur Ríkisútvarpið þá alls tíu endurvarpssfcöSvar, atik aðalstöðvai'innar á Yatnsenda- hæð við Reykjavík. Truflanir hafa lengi undan- farið verið á hlustun víða á Austurlandi af völdúm er- lendra stöðva, og heíur útvarp- ið leitað ýmissa ráða til úrbóta. Nú á að vera ráðin bót! á þessu með nýjuendurvarpsstöðvunum og hefur verið unnið að þessu með samvinnu Landssínians og útvarpsins. Landssíminn hefur láiið út- vaxpiúu í té rásir til. Uutninggr á útvarpsefninu frá R.("/kjavík og að Höín i Hornaflrði: Eiðum og í sjö kauptún eystva. Þar fiafa svo nýju endurvarpsstöðv arnar verið reistjar. Þ-að eru 50 watta rtoð',/ar, og rru þær þessar: Ðjúpivogur 1484 1> rið/sek. 102 m. Breiðdalsvík 1412 k.rið /sek. 212 m. Stöovarljörður 1545 k.rið/sek. 194 m. Fáskrúðs fjörður 1484 k.rið/sek. 202 m. Reyðarfjörður 1520 k xið/sek. 187,4 m. Eskifjörður 1510 k.rið /sek. 188 m. Neskaupstaður 1412 k.rið/.sek. 212 ra. nágrenni og þar verði 100 klef ár. Um leið og ríkisfangelsið taki til starfa, verði hegning- arhúsið við Skólavörðustíg lagt niður. HÉRAÐSFANGELSI 1. Byggð verði allt að 60 klefa fangageymsla í Reykja- vík í stlað núverandi lögreglu- stöðvarkjalalra. . Leysist við byggingu nýrrar lögreglustöðv- ar. 2. Fangelsi eru á þessum efni fii gerlaeyðingar OLÍUFÉLAGH) h.f. hefurlað segja um framtíðargildi nú ákveðið að flytja til lands- ins nýtt gerla- og lykteyðandi efni til hreinsunar á vinnslu- stöðvum og fiskiskipum. Efni þeíta er þýzkt og nefnist TEG- 051. Það er viðurkennt í Þýzkalandi, Danmörku og Nor- egi. Efni þetta mun einnig hafa verfð reynt eitthvað hér á landi, en það verður notað líkt og Perhloronið, sem hingað til hefur ráðið lögum og lofum í baráttunni við gerlana. Mikill áhugi ríkir nú fvrir auknu hreinlæti í kringum fiskinn, og vilja nú margir leggja hönd á plóginn til að það geti orðið sem mest og bezt. Mestur áhugi ríkir nú fyrir áformunum um uppsetningu á klórblöndutækjum í frystihús. Það hefur nú gerzt, að búið er að setja upp slíkt tæki í ís- birninum í Reykjavík og hjá Ú. A. á Akureyri. Notkun tækj anna spáir góðu, þótt lengri tími þurfi að líða til að hægt sé slíkra tækja. Klórblöndutæki voru einnig sett í samband við sjódælu á togaranum Aski og þykja þau hafa sannað ágæti sitt. Krist- inn Magnússon, tækniverk- fræðingur hjá SH dvelst nú í Englandj og kynnir sér frekar þessi tæki, sem þar eru fram- leidd. elsi í stað þeirra, sem fyrir eru: Á Akureyri 12—-15 klefa og á Akranesi og - Sauðárkróki 6—8 klefa. 4. í undirþúningi er viðun- andi lausn fangelsamája á þess um stöðum: Húsavík og Nes- kaupstað. 5. Byggja þarf ný fangelsj-á þessum stöðum: Raufarhöfn og Seyðisfirði 10—12 klefa á hvor um stöð, Selfossi um 8 klefa_ Minni fangelsi, 4 klefa, á þess- um stöðum: Grindavík, Sand- gerðj, Hellissandi, Ölafsvík, Grafarnesi, Patreksfirði, Bol- ungarvík, Blönduósi, Ólafsfirði, Eskifirði, 'Höfn í Hornafirði og Þingvöllum. Álitamál er hvar brýnust sé þörfin til úrbóta í héraðsfang- elsamálunum utan Reykjavík- ur, Hygg ég, segir sakadómari í greinargerðinni, að á þessum stöðum sé skjótastra aðgcrða þörf; Vestmannaeyjum, Óiafs- vík, Akureyri, Raufarhöfn og Seyðisfirði. í afhugasemdum við frum- varp um héraðsfangelsi segir m. a-: „Er í frumvarpj þessu íjallað um þau fangelsi, sem Framhald á 10, síðu. Á DAGSKRÁ Sameímaífe al- þingis í gær voru aðeins kosn- ingar í fastanefndir samkvænat 16. gr. þingskapa, svo eg kosn- ing þingfararkaupsnefndlar. — SjálfkjöriS varg í aílar nefml- irnar, þar sem fram koma list- ar með nöfnum jafnmargra og kjósa átti. í fjárveitinganefnd: Af A-lista: Magnús Jónsson, .Jónas G Rafnár, Guðlaugur Gíslason, Jón Árnason og Birgir Fixrns- son. Af B-lista: Halldór Ásgrímsson, Hall- dór E. Sigurðsson og Garðar Halldórsson. Af C-lista: Karl Guðjónsson. í utanríkismálanefncl: Af A-lista: Jóhann Hafstein, Gíslj Jóns- son, Birgir Kjaran og Emil Jónsson. Af B-lista: Hermann Jónasson og Þórar inn Þórarinsson. Af C-lista: Finnbogi R. Varamenn í Valdernarsson. nefnd.ma vori* kjörnir: ólafur Thors, Bjarni Benediktsson, Gunnar Thor- oddsen, Gylfi Þ. Gíslason, Ey- steinn Jónsson, Gíslj Guð- mundsson og Einar Chgoirss.oa í allsherjarnefntl: Af A-lista: Gísli Jónsson, Gunnar Gísla son, Pétur S'igurðsson og Bene dikt Gröndal. Af B-lista: Gísli Guðmundsson og Björrk Pálsson. Af C-lista: Hannibal 'Valdimariíson. í þingfararkaupsíieínrf: Af A-lista: Kjartan J. Jóhannsson, Ein- ar Ingimundarson og Eggert G. Þorsteinsson. Af B-lista: Halldór Ásgrímsson, Af C-lista: Gunnar Jóhannsson. ÞÆGILEGWR VÖRUVAG NÚ eru þeír í Englandi farníi að fram- lesða vagna, sem með auðvelclrmv hættt geta veríð hvoi’t tveggja: va&aam fyrir- venjulega vegj cg járnbrauátirvagnar. Þessi-r vagnar. eig'a að flyta ,vmr, og þegar það hentar beíur eru Jw-"r hengd- . ir aftan, í eímlestír, en þegar kema þart’ vörunni vömnni út vegi, þar sem cf til vill er engin. j.áriíbraut, má hongja.vþá aftan s dráttarbíl. Skipíi er njn- hjól á. hálfri amnarrii roíaútu. AJþýðuMaðiS 12. okt. 1860 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.