Alþýðublaðið - 23.10.1960, Qupperneq 1
41. árg. — Sunnudagur 23. október 1960 — 241. tbl.
enn léleg
AKRANESI, 22. okt. — Litil
veiðj v;ar í nótt. Snurpubátarn-
ir fengu ekkert, svo og sumir
réknetabátarnir, en sumir fengu
sæmilegan afia. Von er á tveim
ur bátum inn í dag, Sigi'únu
nieð ca. 100 tunnur og Reyni
nieð 40—50 tunnur,
Víðir II. og Guðmundur Þórð-
arson. sem eru báðir með hring
nót, fengu eitthvað af síld i
nótt. .
Snurpubátarnir eru á svæð-
inu 40—50 mílur út af Jökb, en
reknetabátarnir halda sig enn
suður undir Eldey.
10—11 bátar héðan eru byrj-
aðir síldveiðar, en fleiri eru að
útbúa sig. Keilir, Ásbjörn og
Sigurvon verða væntanJega
næstir tip að byrja.
Um 6—7 bátar héðan verða
með reknet.
með hringnót í vetur, en hinir
Keflavík. —• Um 10 bátar eru
byrjaðir á síld, en aflf hefur
verið ákaflega lélegur enn.
Fyrsta síldin barst. hingað á
miðvikudagsmorgun, 110 tunn-
ur, sem Askur fékk í reknet.
■Morguninn efti'r kom Kópur
með 130 tunnur, sem höfðu
veiðzt í snurpu. Eiginlega er
ekki gagn af neina annarrí
hverri nótt, því að langt er á
mi’ðin.
í gær kom Askur inn með 64
tunnur, Heimir með 50 og 2—3
bátar með minna. í nótt var
skársti afli reknetabátanna 50
—60 tunnur
HWMMUWMMMVMHIHIUU
UM eittleytið í fyrrinótt;
var lögreglan kvödd í Vonar-
stræti til að skakka ryskingar
milli tveggja manna. Annar
maðurinn hafði fengið slæmt
högg í magann og var fluttur í
Slysavarðstofuna, þar sem
hann lá um nóttina.
Síðar um nóttina eða um
fimmleytið var lögreglan kvödd
að húsi við Hverfisgötu, en þar
hafði maður nokkur ráðist á
fyrrverandi vinkonu sína. Lög
reglan fjarlægði hinn óvel-
komna gest án tafar.
í fyrrdag féll maður af
vinnupalli við húsið númer 56
við Gnoðavog. Var hann flutt
ur í Slysavarðstofuna, og það
an í Landakotsspítala. Hafði
hann meðal annars hælbrotnað.
í gærdag voru bókaðir 5 á
rekstrar hjá lögreglunni er
blaðið fór í prentun.
’WASHINGTON, 22. okt.
(NTB/REUTER). Hið mikla
bandaríska talsímafélag, Ame-
rican Telephone and Tele-
raph, sótti í dag til Bandaríkja
stjórnar um leyfi til að senda
á loft „skiptborð“ í gervin-
hnetti umhverfis jörðu.
ÞESSI Alþýðublaðs-
var tekin fyrir nokkrum
dögum á gatnamótum
Stakkahlíðar og Miklu-
brautar. Börnin á mynd-
inni, eru að bíða eftir að
hlé verfji á umferffinni,
svo að þau komizt yfir.
En eins og mörgum er
kunnugt, er mikil og þung
umferð um Miklubraut.
Þykir það vítavert kæru-
leysi yfirvaldanna að af-
marka ekki gangbraut yfir
götuna, með tilliti til þess
að skóli og verzlanir eru
staðsett þarna við gatna-
mótin.
MMMMMtMMMMMMMMMMW
Bátar hætta
með dragnót
Innbrot í
Keflavík
Keflavík 22. okt.
BROTIZT var inn í Kauþ-
félaff Suðurnesja, Hafnar
stræti 30, aðfaranótt fimmtu-
dags. Stolið var nokkrumi
kartonum af sígarettum, kon-
fektskössum, fatnaði o. fl.
Verðmæti þýfisins nemur
mörgumi þúsundum króna.
Emifremur var brotizt inn
í hraðfrystihúsið Jökul h.f. að
faranótt föstudags. Var farið
inn á skrifstofur fyrirtækisins
og stolið 4 þúsund krónum í
peningum.
Bæði þessi innbrotsmál eru
nú í rannsókn. — H. G.
DRAGNÓTAVjEIÐI IýkSerðina um dragnótaveiðar með
ur um næstu mánaðamót. því að toga fyrir lauSu
I þetta sinn verður ekki
hægt að framlengja veiði
tímann, því lögin banna
dragnótaveiðar eftir 31.
október.
Alþýðublaðið skýrði frá því
fyrir skömmu, að ellefu Vest-
mannaeyjabátar hefðu verið
sviptir leyfi til dragnótaveiða,
þar sem þeir hefðu brotið reglu
Samkvæmt upplýsingum frá
sjávarútvegsmálaráðuneytinu í
gær hafa samtals þrettán drag-
nótahátar veri'ð sviptir leyfum
til veiðanna, ellefu fyrrnefndir
Vestmannaeyjabátrr, einn af
Faxaflóasvæðinu og einn á Aust
urlandssvæðinu.
Afli dragnótabátanna hefur
yfirlei'tt verið heldur rýr. Hefur
það valdið mörgum vonbrigð-
um, því búizt var við góðri
veiði með þessari veiðiaðferð,
einkum eftir friðun landhelg-
innar Dragnótaveiðarnar hafa
þá orðið góð búbót fyrir marga
útgerðarstaði.
Ungverjaland
Leipzig, 21. okt.
í fimrntu umferð tefldi ísland.
við Ungverjaland, sem hefur
hlotið 2 vinninga gegn 0.
Arinbjörn á jafnteflislíkur
í biðskák við Szabo, Portisch.
vann Ólaf, Barcza á betra í bið
skák við Kára, og Bilek vann.
Guðmund.
PÓST- og símamálastjórnin
mun gefa út tvö frímerki hinn
29. nóvember nk. Á frímerkjun
um verða myndir af íslenzkum
blómum.
HLERAÐ
Blaðið hef ur hlerað —■
að skólastýra Kvennaskól-
ans í Reykjavík hafi lát-
ið taka niður alla spegla
í skólanum.