Alþýðublaðið - 23.10.1960, Qupperneq 2
£Ce®GÖEG£©CG>
j Jtttntjórar: Glsll J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — rulltrúar rlt-
i ítjómar: Sigvaldi Hjílatsrsson og IndriSi G. Þorsteinsson. — Fréttastjórl:
:-HJÖrgvin GuSmondsson. — Símar: 14900 — 14902 — 14903. Auglýsingasiw:
-114 906. — ASsetur: AiþýöuhúsiS. — PrentsmiSja AlþýðublaSsins. Hverfis-
' lWita 8—10. — Áskriftargjald: kr. 43,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint.
;®4gefandi: Alþýðuflokkurinu. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson.
DAGUR DAGS
J FIMMTÁN ÁR eru ekki langur tími, og varla
3 við að búast, að Sameinuðu þjóðirnar hafi ger-
i breytt mannkyninu á svo stuttu aldursskeiði. Hug
3 sjón bandamanna, sem skópu þessi alþjóðlegu sam
| tök upp ur rústum heimsstyrjaldar, var og er
„] göfug. Hún er það, sem koma skal: heimsríki frið
1 ar og velmegunar, þar sem allsherjarþing setur
í lög, alþjóðlegt framkvæmdavald stjómar, en al-
þjóðadómstóll dæmir. I slíkum heimi er ekkert
j rúm fyrir einræði eða yfirráðahneigð, þjóðernis
1 dramb eða þröngsýni.
Til skamms tíma hafa Sameinuðu þjóðirnar
j verið vonin ein, máttvana í reynd. En á skömm-
j tim tíma hefur þetta breytzt. í Súezdeilunni vott
j aði fyrir möguleikum bandalagsins til að ganga á
\ milli stríðandi herja og halda frið. í Kongó mynd
1 aðist púðurtunna, sem vel gat valdið heimsstyrj-
1 öld, en að minnsta kosti borgarastyrjöld, þar sem
i milljónir Afríkumanna hefðu látið lífið. Þegar
íj Belgíumenn skyndilega létu þessa nýlendu lausa,
1 myndaðist tómarúm, þar sem Rússar ætluðu að
i fiytja inn og tryggja sér stóráhrif í miðri Afríku.
4 Þar var ein heimsveldisstefnan að reyna að taka
1 við, er annari lauk.
j Undir stjórn Dags Hammarskjöld tókst Samein
i uðu þjóðunum að forða vandræðum. Milljónum
1 rnannslífa var bjargað og átök stórveldanna um
-i
i Kongó fyrirbyggð. Hinar smærri þjóðir heims sáu
j draum rætast, en stórveldin horfðust í augu við
nýtt vald, sem gat stöðvað þau: vald samtakanna.
i Sameinuðu þjóðirnar urðu skyndilega mikilvæg
1 miðstöð heimsmála, og Krústjov viðurkenndi
1 þetta á stundinni með því að fara sjálfur til alls
I herjarþingsins í New York. Hann ætlaði sér per-
■ sónulega annað hvort að leggja undir sig Sam-
i -einuðu þjóðirnar eða eyðileggja þær. Það sýndi
1 framkoma hans öll og.tillögur hans um nýja, mátt
; lausa stjórn bandalagsins.
Krúsíjov tókst ekki þetta áform sitt. Styrkur
} Hammarskjölds, er meiri en nokkru sinni. Þeíta
: er styrkur friðar og réttlætis, sem er kommúnista
j ríkjunum óþægilegur, af því að þeirra áform
1 ganga í þveröfuga átt. Hms vegar er þessi nýi
1 styrkur SÞ lýðræðisríkjum fagnaðarefni, því tak
■! mark þeirra er hið sama og takmark SÞ.
Þessi tíðindi gera dag Sameinuðu þjóðanna á
: -morgun sérstakan merkisdag, sem gefur tilefni til
: nýrra vona um hugsjónina, sem endurfæddist í
■ rústum seinustu styrjaldar, um frið og farsæld í
heiminum, kunni enn að rætast á vegum Samein
u.ðu þjóðanna.
Áskriftarsíminn er 14900
* 2| %r19a-:AlW»SH>í. •
ALLAR þjóðir eiga sérstaka
árlega hátíðisdaga ‘þegar þær
minnast með virðingu þeirra
nafna og dáða, sem slegið hafa
ijóma- á þjóðarsöguna. Öll trú-
arbrögð eiga sína helgidaga,
sem knýta trúbræðurna traust
ari böndum þegar þeir eru
hátíðlegir haldnir. Slíkir dag-
ar eru oft helgaðir af alda-
gömlu ihelgihaldi og eiga sér
djúpar rætur í félagslegri og
andlegri samvitund mann-
kynsins.
Á síðustu árum hefur nýr
hát’íðisdagur bætzt í dagatalið.
Uppruni hans er alþjóðlegur
og hann er hátíðlegur haldinn
af gervöllu mannkyni. Hann
er ekki séreign neinnar þjóð-
ar, en allar þjóðir eiga þátt í
honum. Hann heiðrar og er
heiðraður af þjóðum, sem játa
. margvísleg trúarbrögð og hafa
sundurleit lífsviðhorf, en
hann sker sig úr að því leyti
að hann leggur áherzlu á bönd
in, sem tengja þær saman.
Þetta er hátíðisdagur, sem öll
lönd og allar þjóðir geta sam
einazt um — Dagur Samein-
uðu þjóðanna.
Viðburðurinn, sem minnzt
er þennan dag er staðfesting
iStofnskrár Sameinuðu þjóð-
anna 24. október 1945. Stað-
festing stofnskrárinnar og
stofnsetning Sameinuðu þjóð-
anna urðu upphafið að mesta
og víðtækasta átaki þjóða
'heimsins til að uppræta styrj
aldir og vinna í sameiningu
að varanlegum friði,
Það sem einkenndi uppháf
Sameinuðu þjóðanna var ó-
venjulegur samhugur stofn-
endanna, og hornsteinarni’r
voru félagsandi og þegnskap-
ur. Eins og önnur mannleg
viðleitni hefur stofnunin sína
annmarka, en fimmtán ára
reynsla hefur staðfest hi’n göf
ugu markmið hennar og árétt
að nauðsynina á alþjóðiegu
samstarfi til að ná þessum
markmiðum.
Þessi fyrstu fimmtán ár
hafa ekki verið auðveld. Fyr-
irheitin um samhug og sam-
starf stórveldanna létu á stund
um í minni pokann fyrir tor
tryggni „kalda stríðsins“.
Meira og minna duldar við-
sjár þjóða á milli urðu stund-
um að brennandi báli hernað-
ar og hermdarverka. Hið
mikla djúp milli iðnvæddra
og vanþróaðra ríkja — sern
enn er óbrúað -—• hefur skap-
að efnahagsvandamál með ó-
fyrirsjáanlegum afleiðingum
Hin öra þróun ósjálfstæðra
ríkja, einkum í Afríku, í átt
til fullveldis samkvæmt á-
kvæðum Stofnskrár Samein-
uðu þjóðanna hefur einnig
skapað margvísleg vandamál
aðhæfingar, bæði að því er
snertir ríki'n, sem áður fóru
með stjórn á þessum svæðum
og eins hvað snertir hin nyju
ríki, sem nú verða að horfast
í augu við það verkefni að
byggja stjórnarfarslegan cg
efnahagslegan grundvöll und-
ir hið nýíengna sjálfstæði. Gíf
urleg fólksfjölgun, sem ekki á
sér neinar hliðstæður í sög-
unni, hefur margfaldað erfið-
leikana við að leysa aldagöm
ul vandamál mi'lljóna manna,
sem lifa við sárasta skort á
matvælum, heilsuvernd, hús-
næði og menntunarmöguleik-
um. Sá ávinningur, sem mann
kynið gæti haft af beizlun
kjarnorkunnar og öðrum
merkilegum uppgötvunum vís
indanna, er yfirskyggður af
ógnun um algera eyðingu
menningarinnar, verði þessar
uppgötvanir ekki' hagnýttar í
þágu friðarins,
Hlutlaust mat á staðreynd-
unum fimmtán árum eftir að
■stofnskráin gekk í gildi sýnir,
að heimurinn þarfnast Sam-
einuðu þjóðanna nú fremur en
nokkru sinni fyrr Sú stað-
reynd að ekki hefur tekizt að
ari þátttöku að fagna rneðal
rí-kja heimsins. Meðlimirnir
hafa aukizt úr 51 árið 1945
upp í 82. Á þessu ári fá all-
mörg ný ríki upptöku í sam-
tökin,, jafnskjótt og þau hafa
öðlazt formlegt sjálfstæði sitt.
Hver nýr meðlimur eykur sið
ferðisstyrk samtakanna og
auðgar sameiginlega reyr.slu
þeirra.
Það er góð sönnun fyriþ líf-
rænu eðli Sameinuðu þjóð-
anna að reynzt hefur auðvelt
að aðhæfa starfskraíta þeirra
og aðferðir að síbreytilegri
þróun í alþjóðamálum. Á hin-
um pólitíska vettvangi hafa
þær tekið upp mjög sveigan-
iega meðferð deilumála. Auk
hinna almennu umræðna og
stöðugu samskipta sendiherr-
anna á Aðalstöðvunum hefur
framkvæmdastjóranum ný-
lega verið fengið nýtt hlut-
verk: hann hefur verið gerður
óháður fulltrúi samtakanna í
heild isem sáttasemjari’ í deilu
málum, og er meginverkefni
hans að vaka yfir því að á-
ÞETTA er í Guatenialaborg, Þar er verið að gera merkilega til*
raun með að gefa skólabörnum vítamín. I»að er liður í baráttu
SÞ gegn skorti.
framkvæma ölf ákvæði stoín-
skrárinnar vegna stöðugrar
tortryggni rýrir ekki gilcli
hennar, heldur áréttar hún
mikilvægi Sameinuðu þjóð-
anna, sem eru tengiliður og
vettvangur viðræðna, bæði
ifyrir opnum tjöldum og lukt-
um dyrum, og geta þannig
dregið úr viðsjám og komið í
veg fyrir alvarlega árekstra án
þess að orðstír og sjálfsálit
deiluaðila verði fyri’r verulegu
hnjaski. Þær eru hentugasta
tæki mannkynsins til að draga
úr ófriðarhættunni.
Sjálf á stofnuni'n æ víðtæk-
kvæði og markmið stofnskrár
innar séu í heiðri ;höfð.
Á efnahagssviðinu hafa
óhlutdrægar rannsóknir,
skýrslugerð og áætlanir Sam-
einuðu þjóðanna skapað
grundvöll, sem byggja má á
heilbrigða efnahagsstefnu ein
stakra ríkja éða ríkjasamtaka.
Þó Tæknihjálp Sameinuðu
þjóðanna sé enn takmörkuð í
samanburði við tækniaðstoð
ýmissa ríkja, hefur hún samt
látið margt gott af sér leioa,
matvælagjöfum og hjúkruna?
starfi’ Barnahjálparinnar. og'
Framhald af 10. síðu. j