Alþýðublaðið - 23.10.1960, Side 3
Öflun láns-
fjár til Hval-
fjarbavegar
PÉTUR Pétursson hefur end-
urflutt á alþingi frumvarp til
lag:a um eftirlit með liappdrætt
um og almennum f jársofnunum,
svo og tillögu til þingsályktun
ar um öflun lánsfjár til Hval-
f jaiðarvegar
Tillagan er á þessa leið:
,,Alþingi ályktar að skora á
ríkistsjórnina að athuga mögu-
leika til að ljúka vegariagningu
fýrir Hvalfjörð og gera veginn
hæfa undirstöðu undir varan-
légt sliWag“.
VIN, 22 okt. STJÓRNAR-
KREPPÁ er skollin á í Aust
urríki. Raab kanslari baðst í
dag lausnar fyrir sig og ráðu
neyti sitt, en Schárf forseti
neitaði að taka lausnarbeiðn
ina til greina.
Raab er kanslari samsteypu
stjórnar Þjóðarflokksins
Jafnaðarmanna. Raab er i
Þjóðarflokknum. Þessir tveir
flokkar eru álíka sterkir á
þingi og ráða yfir miklum
meirihluta á þingi.
Raab kvað flokkana ekki
háfa komizt að samkomulagi
um hvernig afla skuli fjár tii
aukins ellistyrks í Austurríki.
Vilja Jafnaðarmenn að það
verði gert með hærri sköttum
en Þjóðarflokkurinn fara aðr
ar leiðir.
Nixon og Kennedy
deila hart um Kú
New York, 22. október. hagsþvingunum gegn Kúbu að
Nixon og Kennedy, frambjóð- önnur ríki Mið- og Suður-Ame
endur stærstu flokkanna í ríku gerðu slíkt hið sama.
Bandaríkjunum, háðu fjórða
og síðasta sjónvarpseinvígi Þeir frambjóðendurnir þykja
sitt í gærkvöldi. Urðu með enSir sérstakir ræðuskörungar,
þeim harðar deilur um af- en eru rosk,r vo1 að sér um
stöðu Bandaríkjastjórnar til 011 mél> sem á góma ber.
Kúbu. Kvaðst Nixon mundu i Skoðanakannanir
styðja flokk þeirra Kúbu-
manna, sem berjast gegn Ca-
stro og yrði að kollvarpa þar
kömmúnistum.
Kennedy aftur á móti kvaðst
því aðeins mundu beita efna-
Bílastríðið
AÐ gefnu tilefni viíl utan
ríkisráðuneytið ‘taka fram
eftirfarandi:
Borizt hefuf kvörtun frá bif
reiðastjórafélaginu „Fylki“,
og tveimur bifreiðastöðvum í
Keflavík vegna þess, að
skemmtistaður undirf oring j a
(N. C. O. Club) á Keflavíkur.
flugvelli hefur tekið í notkun
Volkswagenbifreið til þess að
aka meðlimum til og frá
klúbbnum. Með þessu telja of
angreindir aðilar að gengið
hafi verið inn á starfssvið
leigubifreiðastjóra á Keflavik
urflugvelli.
Laust fyrir miðnætti s; 1,-
þriðjudag barst íslenzku lög
reglunni kæra frá nokkrum
leigubifreiðastjórum yfir
akstri umræddrar Volkswagen
bifreiðar og fór lögreglan á
vettvang. Við athugun kom í
ljós, að í skoðunarvottorði bif
réiðarinnar var aðeins gert
ráð fyrir einum farþega, og
ennfremur að hún var skráð
á JO-númer, enda þótt hún
væri eign skemmtiblúbbs und
irforingja. Er fyrirsvarsmönn
um klúbbsins var bent á þetta
atriði, tóku þeir bifreiðina úr
umferð þar. til næsta dag, er
hún hafð verið skráð á VL-
númer.
Frh. á 5. síðu.
virðast
benda til þess, að Kennedy
hafi örlítið meiri möguleika
til þess að hfjóta kosningu
eins og stendur, en margt get-
22.
ur breytzt fram á kosningadag
og fjöldi kjósenda er óákveð-
inn eða neitar að láta uppi
hvorn þeir ætla að kjósa. ■
Nýi tog-
arinn
HÉR er hann sá nýjasti
af togurum okkar íslend-
inga, Víkingur, rennilegur
var hann, er hann skreið
inn á Akranesliöfn. Akur-
nesingar mega vera stolt-
if af þessu nýja skipi
sínu,
wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwt
Kópavogskirkja
orðin fokheld
LOKIÐ er nú við að steypa
upp hina nýju kirkju í Kópa
vogskaupstað. Framkvæmdir
við kirkjubygginguna hófust í
maimánuði sl. og hafa þær
jgengið eftir áætlun síðan, bæði
livað tíma og verð snertir,
að því er séra Gunnar Árna
son tjáði blaðinu í gær,
Eins Og fyrr segir, hefur
NÆSTKOMANDI miðviku-
dag kl. 2 síðdegis verður 22.
Iðnþing íslendinga sett í Tjarn
arkaffi. Á því verða rædd
helztu málefni iðnaðarins eins i kirkjan nú verið steypt upp,
og iðnfræðsla skatta- ogl m því verki lauk sl þriðju
tollamal, lanamaL osfry. Einn-- Er kirkjan þá orðin fok
xg verður skyrt fra starfsemii , fj ... ,,' . -
Landssambands iðnaðar-i held H braðabxrgða.
manna síðasta starfsár. 1 Hornsteinn að kirkjunni
FUJ í HAFNARFIRÐI
HELDUR DANSLEIK
FÉLAG ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði efnir tij dansleiks
í Alþýðuhúsinu í kvöld, sunnudagskvöld, klukkan 9. ORAN-
j kvartettínn leikur. — Fimm fyrstu pörin fá ókeypis aðgang.
1 NEFNDIN.
verður væntanlega lagður eft
ir mánaðamótin, en að því
búnu verður hlé á fram-
kvæmdum við kirkjubygging
una yfir veturinn.
Með vorinu verður hafizt
handa að nýju. Þá verður m.
a. komið fyrir stórum, tvö-
földum gluggum í báðum bog
um kirkjunnar. Yerður Kópa-
vogskirkja sérstaklega fögur
á að líta að, kvöldlagi, þegar
Ijós hafa verið tendruð.
Kirkjan stendur á Borgum,
en svo kallast háhæðin á
Digranesshálsinum, rétt sunn
an við Reykj anesbraut. Gert
er ráð fyrir, að Kópavogs-
kirkja, sem mun rúma tæp
lega 300 manns, verði 2—3
ái- í smíðum enn, áður en hún
verður fullgerð.
Séra Gunnar sagði blaðinu
að lokum, að kirkjunni væru
alltaf öðru hvoru að berast
góðar gjafir
Alþýðublaðið — 23. okt. 1960 3