Alþýðublaðið - 23.10.1960, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 23.10.1960, Qupperneq 4
; KOSNINGARBARÁTTAN i í Bantíaríkjurram er nú að ná ' fcámarki, enda er aðeins hálf í «r mánuður íil síefnu. Hinn 8. nóvember kjósa Banda- ! ríkjamenn forseta til næstu fjögurra ára, 26 ríkisstjóra, 32 öklungadeiSdarþingmenn ' og alia þingirenn fulltrúa- * deildarinnar, 437 að tölu. Að ! auki verða kjörnir fjölmarg- 1 ir ernbætt:smenn hinna ein stöku i-íkja, dómarar, borgar- * stiórar o<y aðrir sveita- stjórnafulltrúar. Það eru forsetakosningarn ' ar, og að vissu marki þing- ’ kosningarnar, sem mesta at ' hygli vekja, nú eiæs og endra nær. Forseti Bandaríkjanna ■ er einn voldugasti og áhriia j mesti maður heims, og þar ; af leiðir að miklu varðar, ; kver í embætti hans er valinn. f Frambjóðendur til forseta- ■ fejörs eru fimm, en aðeins tveir koma tií greina, John 1 F. Kennedy, frambjóðandi ‘ Ðemókrata, og Richard M. ; Nixon, frambjóðandi Repú- i blikana. Annar hvor 'þeirra ’ verður kjörinn næsti forseti Bandaríkjanna, -—■ — en 1 enginn getur enn um það spáð hvor verður fjmir val- * inu. SkoðanaJvannanir virð i ast benda til þess, að cvenju * stór hópur sé enn óákveðinn eða neiti að segja hvorn fram 1 ibjóðandann hann stýður. Sumir telja að þetta giidi 1 um allt að fjórðungi kjós- ! enda. Demókratar 'eru áll mi-klu fjölmennari en ítepúblikanar og munu vafa lítíð halda meirihluta sínum 1 í báðum deildum þingsins. ' En við forsetakjörið eru flobksböndin ótrygg og Eis : -enhower va-r til dæmis kos xnn með gífurlegum meiri- hluta þrátt fyrir, að Repú iblikanar töpuðu miklu fylgi úm sama leytí. Ef Nixon æíl ■ár sér að vinna verður hann •að höggva langt inn í raðir Demókrata og frjálslyndra. ' Er kosningabaráttan hófst hafði Nixon greinilega yfir burði yfir keppinaut sinn. Altir Bandaríkjame'nn þekktu hann vegna starfa hans sem varaforsetí og ,,eldhúsdeilur‘; hans við Krústojvs ollu miklu um það, að flokkur hans ákvað að bjcða hann fram. Nixon hafði farið víða í erindum Eisenhowers og sýnt, að hann var harður baráttumaður, hafði mikla þekkingu á bandariskum stjórnmálum og alþjóðamál- dm, en forustuhæfni hans draga margir í efa, Kennedy aftur á rnóti var lítt þekktur utan- öldunga deildarinnar, enda þótt hin harða barátta hans fyrir að ■hljóta útnefninu Demókrata hafi vakið á honum tals verða athygli. Harrn er auk þess mjög unglegur, og auk þess er hann kaþólskrar trú- ar, en það hefði fyrir nokkr um árum þátt með eindæm um að slíkur maður hefði möguleika á að hljóta forseta embættið. Nixcn miðar kosningabar áttuna sína við, að sýna aú hann búi yfir ríkri reynslu í- stjórnmálum vegna starfa slnna hjá Eisenhower —Nix on stjórninni“, Að öðru leyti ■er Nixon óákveðinn í afstöð unni til fléstra mála, talar mest um „sterka stjórn“, öflugan forustumann og nokkuð þykir á því bera, að hann hagi máli sínu eftir því við hvern hann talar. Nixon er baráttumaður og vel að sér í refjum stjórnmálanna, ekki síður en Kennedy, og notar sér öll meðul til að afla atkvæða. Kennedy leggur höfuðá- herziu á að endurvekja sam starf það, sem Roosevelt tókst að koma á milli frjáls lyndra í hinum stóru iðnað arborgum nokkurra ríkjanna og íhaldsamra Demókrata í suðurríkjunum, og bænda og verkamanna. Hann einbeitir sér sjálíur að norðurríkjun um en Lyndon B. Johnson, varaforsetaefni Demókrata annast baráttuna í suðurríkj unum, Emnig hefur Kennedy ferðast vítt og breitt úm landbúnaðarhéruðin í mið- ríkjunum, sem eru höfuðvígi Repúblikana, en margir bændur eru óánægðir með stefnu flokksins í landbún aðarmálum. Trúarbrögð Kennedys hafa mjög verið til umræðu í kosnmgabaráttunni og hef ur hann svarað öllum spurn ingum um þau hreinskilnis lega hvenær sem þau heíur horið. á góma. Ekki er ólík- legt að kaþálskir menn kjósi Nixon. hann í stórum stíl en aftur á móti tapar hann leinhverju af afkvæðum mótmælenda vegna trúar sinnar. Nú er hafin víðtæk herferð ýmissa mótmælendaformgja gegn Kennedy og frægur guðfræð ingur þeirra Norman Vincent Peale gekk svo langt, að halda fram opmberlega;, að ó ráðlegt væri að kjósa kaþólsk an mann í forsetaembættið þar eð þá hefði páfinn feng ið 'öruggt tangarhalda á ■Bandaríkj unum. Síðan tók Peale orð sín aftur og hvað það hafa verið „heimskulegt11 af sér að taka þátt í haturs herferðinni gegn Kennedy og sýndi sá gamli klerkur þar með, að máttur jákvæþr ar hugsunar er mikill. Hvað er það svo, sem þess- um tveimur ágætu stjórn- .málamönnum ber á milli? Því er ekki auðsvarað. Mörk in milli flokkanna eru óskýr í augum útlendinga, stefnu skrár þeirra ieru nauðalíkar og málflutningur sörnuleiðis. Demókratar hafa barizt fyrir auknum ríkisafskiiptum af ýmsum málum en Repúblik anar eru eldheitir stuðnings- menn frjáls framtaks. Það þarf þó ekki að taka fram, að hið kapitaliska hagkerfi er hsiiagt í augum beggja flokkanna. Utanríkismálin eru hið eina, sem teljandi deilum hefur valdið í kappræðum þeirra frambjóðendanna, og þá einkum afstaðan til eyj- anna Quemoy og Matsu und an Kínaströnd. Kennedy lét svo um mælt, að ekki ætti að leggja áherzlu á að verja þessar eyjar en Nixon kvað það skyldu Bndaríkja- manna að verja þær hvað, sem það kostaði. Báðir slógu þó síðar af ummælum sín. um og virðast vera sam- mála um, að þær skuli að eins varðar ef kommúnistar reyndu að taka þær í sam bandi við innrás á Fórmósu. Kennedy hefur gert það að einu helzta áróðursefni sínu, að undir stjórn Repú íblikana hafa gengi og virð ing Bandaríkjamanna erlend is hrakað að mun og samtím is hafi ekki verið lögð nægi Ieg áherzla á framleiðslu- aukningu heima fyrir og haíi þetta allt verið í hag Rússa., Nixon svarar því til, að virð ing Bandaríkjanna hafi ald- rei verið meiri og gengi þeirra verði aðeins tryggt <ef Republikanar hafi völdin á- fram. Þessar deilur forsetaefn- anna eru ekki stórkostlegar á Framhald á 13. síðu. 4 23. okt. 1960 — Alþýðublaðið il RIGNINGARNAR í sumai virðast ekki hafa haft neiu áhrif á straum ferðamanna um Evrópu, því samkvæmt þeim skýrslum sem fyrir liggja hefur hann orðið eirn meiri en í fyrra. Á Ítalíu var fjöldi þeirra meiri en í fyrra, sumpart vegna olympíuleik- anna, þótt þeir væru hins vegar ekki eins vel sóttir e.ing og gert hafði verið ráð fyrir.' Til Þýzkalands komu um 4 milljónir ferðamanna, Spán- ar nærri 5 milljónir, til Bret- lands um hálf önnur milljón. Mestur var ferðamanna- straumurinn þó til Frakk- lands eða yfir fimm milljón- ir. Hvorki Frakkland né Sviss hafa nokkru sinni veriS jafn vel sótt af ferðamönnum eins og nú í sumar, þrátt fyr- ir allar rigningarnar. Hjálp hðfidð nýjum ríkj- um MEÐAL þeirra mála, sem sumarþing Efnahags- og fé- lagsmálaráðs SÞ íjallaði um, var einróma samþykkt um al- þjóðlegt samstarf til að hiálpa ríkjum sem nýlega hafa hlotið sjálfstæði. í umræðum um þetta mál var hvað eftir ann- að vitnað til hinnar alvarlegu, þróunar, sem hefur átt sér stað í Mið-Afríku. Til grundvallar umræðun- um lá skýrsla frá Dag Hamm- arskjöld framkvæmdastjóra S.Þ., þar sem bent er á, að auka þurfi hjálp S.Þ. á þess- um vettvangi um a. m. k. 2.500.000 dollai'a árlega á næstu árum til að ráða bót á hinum miklu vandamálum þeirra átta Afríkuríkja, seni hafa hlotið eða hljóta fullt sjálfstæði á þessu ári. í ályktun sinni fer Efna- hags- og félagsmálaráðið þess á leif við Hammarskjöld og formann Tækniaðstoðar S.Þ., að þeir geri eins ýtarlegar á- ætlanir og kostur sé um hjálp til þessara átta landa, sem síð- an verði lagðar fyrir Allsherjj arþingið í. haust og fund Tæknihjálparinnar í nóvem- ber.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.