Alþýðublaðið - 23.10.1960, Qupperneq 7
dægurflugur
ÍSLENZK dægurlög, —
sannarlega hefur margt verið
rætt og ritað um þau. Þau
hafa mikið verið gagnrýnd,
einkum þó íslenzkir dægur-
lagatextar — og öft að ó-
sekju.
Það er ekki ýkjamikill
skáldskapur að láta sár ríma
á móti tár, þú á móti nú og
grein á móti ein. Islenzkir
dægurlagatextar eru alls ekki
djúpur skáldskapur, — en það
er furðumargt, sem glevmist,
þegar þeir eru fordæmdir.
Ensku og kanadísku dægur-
lagatextarnir, sem mest eru
brúkaðir til spari- af dægur-
lagasöngvurum, jafnt opin-
þerum sem óopinberum,
standa íslenzku dægurlaga-
textunum sízt framar. Þeir,
sem skilja þá, hafa aðeins
einhvern veginn þá hugmynd,
að vitleysan sé viðunanlegri
á útlenzku, -—- og þeir, sem
ekki skilja upp né niður í því
sem þeir eru að syngja, hirða
lítt um meininguna í Ijóðinu.
Það er áreiðanlega mun
betra að syngja um fossa og
kossa, greinar og einveruj Jóa
°g jeppa eins og ameríska
matbari og „sætar“ drauma-
prinsessur í kátiljákum.
Dægurlög eru lög, — sem
aðeins eru til gamans stutta
stund — eitt dægur, — dæg-
urflugur. Því fer bezt á því,
að ljóðin séu einnig dægur-
flugur, — eitthvað, sem fólkið
skilur, eitthvað um ástina og
hversdagsleikann. — Það hef-
ur ekki þótt svo vel til tak-
ast, þegar ljóð Einars Ben.
og annarra stórskálda hafa
verið tekin til daglegrar
notkunar.
En sannarlega mætti margt
betur fara. — Dægurlaga-
söngurinn mætti vera betri og
umfram allt íslenzkari. —
Hvers vegna þurfa íslending-
ar að apa eftir amerískum
mjálmurum? Slíkt fer ekki vel
á íslandi, — slíkt fer þaðan
af síður vel við íslenzka
tungu. Sænsk dægurlög eru
sungin með sérstökum hreim,
frönsk dægurlög með öðrum,
austurlenzk með enn öðrum.
Svo mætti lengi telja. Hvert
land hefur sinn sérstaka
hreim, sín séreinkenni. Én
íslendingar reyna ekki að
hafa neitt slíkt. Þeir apa að-
eins eftir einhverjum óvönd-
uðum mjálmurum, sem vaxn-
ir eru upp við allt aðrar að-
stæður og syngja fyrir allt
annað fólk.
Frakkar gera t. d. mikið af
því að gera gömul lög að dæg-
urlögum. Gamlar vísur eru
grafnar upp og lögin pússuð
til, svo að þau fái á sig ný-
tízkulegri blæ.
Spánverjar syngja Flamin-
góa, syngja um dauðann og
ástina, einvígi og aðra sæt-
sára atburði, sém töfra áheyr
endur með dularfullri forn-
eskju f nýjum stíl.
Svíar syngja langar vísur-
um manninn, sem veit ekki,
hvernig hann á að fara að því
að biðja elskunnar sinnar og
hinn, sem fer í burtu og bið-
ur elskuna sína að bíða sín.
Norðmenn syngja í nafni
sjómannsins á hafinu, sem
þráir unnustu sína, sem bíður
hans heima.
Og Ameríkanar eiga sín
bómullarekru-ljóð og lög.
Dægurlögin eru að nokkru
leyti þjóðleg, snerta einhvern
streng í brjósti alþýðunnar,
sem þau eru gerð fyrir.
Á íslandi er ekkert slíkt
reynt. Víst eigum við nógan
efnivið. Við eigum íslenzkár
og íslenzkulegar vísur. Ríðum
og ríðum os: rekum yfir
sandinn .... gæti sannarlega
orðið prýðilegt dægurlag.
Og til að byrja með, ætti
Framhald á 14. síSu.
Ný elektronsmásjá
hefur nýlega verið tek--
iní notkun við S't.
Thomas sjúkrahúsið í
London og er hin
fyrsta af ákveðinni
nýrri gerð. Smíði
hennar kostaði um 12t
þús. sterlingspund og
á að notast til rarrn-
sókna á gigtarsjúkdorn
um. Smásjáin stækkar
150 þús. sinnum. Þarni
ig er hægt að stækka
vef, sem er aðeins einn
þúsundasti úr cm. upp-
í fimmtán cm þvermál
í DAG er vetri heilsað. Fyrsti
vetrardagur var aldrei hátíð-
isdagur með íslendingum eins
og sumardagurinn fyrsti var
tif skamms tíma. íslendingar
hafa aldrei' séð ástæðu til að
fagna vetri og látið nægja að
heilsa hækkandi sól um jólin,
og fer þá saman í kristnum sið
fæðingarhátíð frelsarans og
hin forna, rammheiðna sólar-
hátíð. Þannig tengjast siöir og
ævi hverrar nýrrar kynslóðar
er hlaðin ómeðvituðum minj-
um allrar reynslu þjóðflokks-
ins.
Nú á seinni árum hefur ver
ið tekinn upp sá sióur að fagr.a
vetri með einhverjum hætti og
Háskóli íslands er þá opinber-
lega settur, ríkisútivarpið breyt
ir dagskrá sinni og upp er tek-
in „vetrardagskrá“, leng.r; og
viðameiri en „sumardagskrá-
in“. Annars er að bera í bakka
fullan lækinn að gagnrýna út-
varpið, til þess verða nógu
margir og til skamms tíma
hafa sum blöð borgarinanr
haft fasta menn tip að skrifa
lof og last um dagskrá hverr-
ar viku. Þessi' furðulega „gagn
rýni“ virðist helzt hafa þjón-
að þeim fcilgangi að gefa á-
Sigga Vigga
kveðnum mönnum tækifæri
til þess að sýna alþóð hve-
sniðugir þeir séu, að ek.ki
sé ' talað um hversut
næsiiu daga. eða vikur. Slík;.1>
væri jþó þjónusta við lesendur,
þar sem útvarpsgagnrýni blati
anna er ekki annað en útrás
fyrir geðvonzku. Það er mikú)
mein, að enginn skuli sjá' sér
íært að hefja að nýju útgáfu-
Útvarpstíðinda. Útvarpið er
það stór liður í lífi fólksins,
bæði ti'l sjávar og sveita, a'ð-
varla er vansalaust að al-
menningur skuli ekki geta.
með talsverðum fyrirvara
fengið að kynnast) því efr.i, er
flytja á. Kynningarþættir út-
varjsins sjábts eru á óheppi-
legum tíma og ná af ýmsumt
og vandað kynningarrit
ástæðum ekki sama tilgangí
í dagskrá útvarpsins eru oft
og tíðum flutt vönduð og stór-
þeir hafi þroskað met?-
sér næman smekk. Aftur á
móti hefur ekkert dagblað-
haft hugkvæmni til þess að
taka upp kynningarþátt á þvf-
efni, sem flytja á í útvarpið-
fróðleg erindi um margvísleg
efni. Fjölmargir mundi*-
fagna því, að fá þessi erindi
á prenti skömmu eftir að þai>
eru flutt og væru Útvarpstíð—
indi vettvangur fyrir sllkt. ■
Alþýðúblaðið — 23. okt. 1960
Þjóðlegar