Alþýðublaðið - 23.10.1960, Side 8
Skó-
laust
nébel-
skáld ?
Enska skáldið og rithöf-
undurinn Robert Graves,
þjáist af óvenjulegum
sjúkdómi. Hann þolir ekki
að ganga í skóm. Hann
fær krampa í fæturna, ef
hann setur á sig skó, og
þess vegna gengur hann
berfættur, ef mögulegt er.
Þetta gekk auðvitað prýð-
isvel á Mallorea þar, sem
hann hefur búið árum
saman, en um þessar mund
ir er Graves í London og
það vekur talsverða at-
nygli er hann kemur vel
klæddur og virðulegur nið
ur Piccadilly, berfættur.
—■ En hvað á ég að gera?
segir hann. —■ Eg er eng-
inn sérvitringur, en ég vil
heldur vekja athygli' á göt-
um borgarinnar heldur en
kvelja mig á því að ganga
í skóm.
Graves er einn af þeim,
sem nefndur er í sam-
bandi við Nóbelsverðlaun-
in í bókmenntum í ár og
fái hann þau, verður það
sennilega í fyrsta skipti,
sem nokkur tekur á móti
verðlaunum sínum úr
hendi Svíakonungs ber-
fættur og skólaus.
★
Kannski er ekki út vegi
að minna á nokkur ein-
föld, gamalkunn orð, sem
samt virðast ný á hinum
ómannlegu tímum, sem við
lifum á. Maður á að meta
meir sannleik en lýgi, taka
eðlileik fram yfir leikara-
skap og minnast þess, hve
hættulegt er að láta um-
hverfið móta skoðanir sín-
ar. Og það er lífsnauðsyn-
legt að telja eigið mat á
mat á viðfangsefnum
viðfangsefnum hæstarétt.
Paul Reumert.
GINA Lollobrigida,
fegursta kona heims
og eftirlæti ítalíu, er
nú sezt að í Canada.
Canadabúar eru yfir
sig hrifnir af Ginu, og
Gina er snortin af vin-
gjarnleika Toronto-
búa, — en hjónin hafa
ákveðið að búa í Tor-
onto eða búgarði þar
skammt frá.
— Fólkið er alltaf
alúðlegt, segir Gina.
Það spyr mig, hvernig
Milko og drengurinn
hafi það. Það segir mér
að ég muni kunna vel
við mig hérna. Gína og
sem þau búast við tíð-
um ferðum til Evrópu
og heimalands Gínu,
Ítalíu.
Eiginmaður Gínu er
lærður læknir, — en
hann hefur lagt Iæknis
starfið alveg á hilluna
til þess að geta helgað
sig frama konu sinnar
— af lífi og sálu. Hann
er umboðsmaður frúar-
iinnar og auglýsinga-<
stjóri.
— Milko gegnir ald-
rei læknisstörfum
framar, — segir bróðir
hans. — Hann er alltof
hagsýnn til þess.
eiginmaður hennar,
Milko Scofic, kusu To-
rontoborg af því að
bróðir Milko er bú-
settur þar, bróðirinn er
forstjóri gufuskipafé-
lags.
Scofic-hjónin hafa
hugsað sér að búa á bú-
garði nálægt Torontó.
en þeim er skylt að húa
í Kanada einhvern
hluta ársins, ef þau
vilja teljast kanadiskir
borgarar. Þess á milli
búast þau við að dv
ja í New York »
Holly wood, — auk þess
g 23. okt. 1960 — Alþýðublaðið
m
'VIÐ heimsóttum um
daginn vinkonu okkar og
báðum um viðtal. Hún
svaraði engu, bara svaf.
Hægri handleggurinn lá
máttlaus þvert út frá lík-
amanum, •— en vinstri
höndin var kreppt utan
um eitthvað. Við lædd-
umst út úr herberginu og
vildum ekki trufla ung-
frúna, úr því að hún var
sofandi.
Við vorum rétt sezt
fram fyrir og farin að taka
spurningarnar saman í
huganum, þegar Ú . . hú • •
heyrðist innan úr herberg-
inu.
Ungfrúin var auðheyri-
lega á leiðinni frá drauma-
landinu heim í veruleik-
ann.
Viðtal
við
ungfrú
I I B H
-— Úhúhúhúúhúhúhú • •
hrópaði hún upp úr rúm-
inu, innan úr myrkrinu.
’Við rukum inn, kveikt-
um ljós og gripum hana í
fangið.
— Ertu blaut, anginn
litli? Ertu svöng skjóðan
þín, vældum við við ung-
frúna.
— Úhúúhúúhúúú hróp-
aði hún og var farin að
gráta.
— Skömmin þín, litla
kerlingarskömmin þín, —
sögðum við blíðlega. . .
— Úhú • • a • • agg . .
arr, .. sagði ungfrúin og
var farin að háorga. Litlu,
fínu, bláu augun hennar
hurfu milli heitra tár-
votra kinna og ennis. Munn
urinn teygðist út og upp
og varð að stóru gímaldi
neðanvert á andlitinu.
— Svona • • nú er þetta
að verða búið • • bráðum
búið, og þú verður fín og
þurrust af öllum .. . litli
músag’islingurinn þinn!
Litla anganóran! Er mam-
ma þín i leikhúsinu? Er
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
pabbi þinn líka í
inu? Ertu ein í he
Svona, svona. ...
— Úhú, úhú, aa
— Svona litl;
svona. Nú skal_ é
svolítið við þig • •
blaka, álftirnar kv
En ungfrúin g
ekki ánægðan með
einan og út af f
Hún vildi láta hal
og labba með sig
rugga sér og róa
niður, aftur og fra
— Líkar þér b<
na?
— Uhm . . uhm,
ungfrúin og ky
framan.
Svona, litla k
skrukkan, litii st
inn og anganóran
Ætlarðu nú að ve
góð og . ..
— Uhm, uhm,
ungfrúin ánægjv
hélt sér dauðahal
okkar, — með hæ
leggnum, — en
höndin var enn ki
eitthvað Hvað v
með í lófanum? ]
fast, ríghélt — i
svolitla ló af lop
ofan á rúminu sír
— Jæja, hvern
að vera svona lít
stelpa?
— Hún anzar
lítur í kring um s
unni heima hjá sé:
hún hafi aldrei k'
fyrr.
— Segðu ok!
hvernig er að j
þennan syndi
heim? — Þú h
muna það, — þai
stutt síðan þú fæd
—- Hún anzar
hamast við að i
stöðva höfuðið á
liðast dálítið á há
— Heyrðu, hva
þú og þínir líkar
ykkur ekki að lig§
mikið í rúminu?
— Þegar hún æt
að svara neinu,
við svolítið í m
henni, — og þá se
— íhú . . a g:
ba ba •■ og skei
konunglega.
Þá gerðum vi
grimm á svipinn
um með lokaspui
sem hún gat va)
þekkt fyrir að fo:
— Hvernig var
þú fæddist? —
öðru ríki, — eð
engill á himnum?
— Hún leit á oi