Alþýðublaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 10
„Marína", ný skáldsaga éftir séra Jón Thorarensen KOMIN er út ný skáldsaga Hin nýja skáldsaga er frá eftir séra Jón Thorarensen. — svipuðum slóðum og í sama Hún heitir „Marína“ og er út- gefandinn Nesjaútgáfan sf. Bókin er 293 blaðsíður, prentuð í Odda. í bókinni eru nokkrar teikn- ingar, gerðar af Elínu K. Thor- arensen. Hún gerði og kápu- mynd, sem er af stað, er mik- ið kemur við sögu. Séra Jón Thorarensen hefur áður sent frá sér nokkrar bæk- ur. Hann safnaði og ritaði þjóðsagnasafnið Rauðskinnu, er kom út á árinu 1929—1958. Bókina Sjósókn gaf bann út 1945. Þá kom skáldsagan Út- nesjamenn af hans hendi út 1949. Sú bók kom út í tveim útgáfum sama haustið, vakti mikla athygli og hlaut lofsam- lega dóma. anda skrifuð og Útnesjamenn. Séra Jón Thorarensen. Dagur S-Þjóðanna Framh. af 2. síðu. Ásamt hinum nýstofnaða Sér- sjóði hefur hún hjálpað fjölda ríkisstjórna í vanþróuðum löndum til að þjálfa staris- Dagskráin Framhald af 16. siðu. Þá er það þáttur sem nefnist „Yið, sem heima sitjum“ og verður hann' fluttur tvisýár í viku af frú Svövu Jakobsdótt- ur Framhaldsleikritið verður Anna Karenina. Á sunnudögum verður flokkur afmæliserinda útvarpsins: íslandslýsing. Dr. Sig. Þórarinsson hefur skipu- lagt þennan eri'ndaflokk. Nýir skemmtiþættir verða annað veifið, og verður Fiosi Ólafsson með þann fyrsta. Eftir hátíðir kemur Svavar Gests með nýjan þátt, og loks má nefna samtalsþætti, sem Sigurður Benediktsson sér um. í vetur verða flutt sex íslenzk leikrit, eitt í hverjum mánuði. Fyrsta leikritið verður Hrólfur eftir Sigurð Pétursson. Má telja þennan flutning á ísl. leikritum nokkur nýmæli, en áður hefur isl. leikritum, sem flutt haía verið í vetrardagskránni, ekki' verið skipt niður í flokka eins og nú heiur verið gert. Yfir veturinn verða barna- tímar hvern einasta dag, og eru nokkur ár síðan sú regia var tekin upp. Sunnudagstimarnir verða í höndum þriggja aðiia til skiptis. Síðan verða ýmsir barna tímar virka daga. m. a. æv:scgu lestur, tónlistartími, útvarps- saga barnanna, tími yngstu hlustendanna og tímar um iandfræðileg efni. krafta, útvega fjármagn og siðferðilegan stuðning til að bæta efnahagsástandið og lífs- kjörin almennt. Hin alþjóð- lega hjálp, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa umsjón. með, hefur þann mikla kost, að veitandi og þiggjandi vinna saman eins og jafningjar, og að hjálpin sem vei'tt er eða móttekin felur ekki í sér nein- ar pólitískar eða sálrænar skuldbindingar. Á félagsmálasviðinu hefur starísemi Sameinuðu þjóð- anna vakið samvizku heims- ins til viðurkenningar á verð mæti og virðingu hvers ein staklings_ Að tilhlutan Samein uðu þjóðanna var hafizt handa um mesta mannúðarátak í þágu flóttamanna — alþjóð- lega flóttamannaárið Milljón , ir barna hafa notið góðs af nú nýlega hafa Sameinuðu þjóðirnar lýst því yfir í Yfir- lýsingunni um réttindi barns- ins, að mannkynið í heild „eigi barninu oð gjalda allt það bezta, sem það hefur að gefa“. Á fyrstu fimmtán árum sín um hafa Sameinuðu þjóðirnar orðið hluti af því margli'ta klæði, sem nefnt er alþjóðalíf og smátt og smátt eru þær að mynda þar nýtt mynztur, sem kallast þegnskapur mannkyns ins. Þessi ár hafa fært sönnur á gildi stofnunarinnar og þörf aðildarríkjanna fyrir pá þjón- ustu, sem hún getur veitt við varðveizlu friðarins og lausn annarra vandamála álþjóðalífs í anda stofnskrárinnar. Það er af þessum sökum sem við höldum Dag Sameinuðu þjóðanna hátíðlegan — hátíð- isdaginn, sem öll lönd og allar þjóðir geta sameinazt um. 10 .23. okt. 1960 — Alþýðublaðið Nudd Sjúkraleikfimi Stuttbylgjur Hljóðbylgjur Iíáfjallasól Hitalampar Atvinnutæknilegar ráðleggingar o. fl. S S s s s s N s s s s s s s Jón Ásgeirssmv fysieterapeut Hefur opn á Hverfisgölu 14. Viðtalstími 9—6 nema laugardaga 9—2. Tímapantanir í síma 2 31 31. ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Varahlutir nýkomnir Útispeglar fyrir vörubireiðir Útispeglar fyrir fólksbifreiðir Innispeglar fyrir fólksbifr. Aurhlífar fyrir fram og aftur hjól Loftnetsstangir frá kr. 125,00 Loftnetsstangir til endurnýj- unar á brotnum Hvitir gúmmihringir fyrir 13“, 14”, 15” og 16“ felgur Cromaður platkantur Cromaðar felguskálar á 14“ og 15“ felgur Loftdælur Kj arnorkukítti Hljóðkúta-kítti Leður og plasthreinsaravökvi Stuðara-tékkar Gólfmíottu-burstar Garðar Gísfason hf. bifreiðaverzlun S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Nýtízku húsgögn SÓFASETT, mjög falleg, 10 teg. BORÐSTOFUHÚSGÖGN úr eik, tekki og palesander SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN sérlega falleg og vönduð RAÐHÚSGÖGN — mikið eftirsótt Glæsilegt úrval nýtízku húsgagna. Öll okkar húsgögn fást enn með gamla verðinu — Góðir greiðslu- skilmálar HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Brautarholti 2 — Sími 11940.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.