Alþýðublaðið - 09.11.1960, Qupperneq 4
f ÞAÐ er höfuðstaðreynd
; fpýzkra stjórnmála, að krist-
1 cíemókratar hafa unnið allar
kosningar til þingsins í Bonn,
- rúöan það var sett á laggirnar,
en jafnaðarmenn ávallt tapað.
Af þessum sökum hfa krist-
- -demókratar stjórnað landinu
með nokkrum smærri flokk-
: *um, en jafnaðarmenn verið í
ntjórnarandstöðu, að því er
* virzt hefur án mikillar vonar
J' um að komast til valda.
Þrátt fyrir þetta má sjá urn
! allt Vestur-Þýzkaland áber-
1 andi auglýsingaspjöld frá
jafnaðarmönnum, sem á stend
ur: Við stjórnum. Þetta kann
að virðast meira en lítil kok-
hreysti, en svo er ekki. Á
epjaldinu er mynd af fimm
þýzkum forsætisráðherrum,
nem allir eru jafnaðarmenn.
Þetta byggist á þeirri stað-
J reynd, að Vestur-Þýzkaland
sambandslýðveldi 11 ríkja,
sem öll hafa sín þing og sínar
íítjórnir. Þar að auki hefur
Ptjórnskipan Þýzkalands und
ir keisurum, einræðisherrum
Og lýðræðisstjórn jafnt byggzt
rnjög á öflugum sveitastjórn
um. Enda þótt jafnaðarmenn
Yiafi verið stjórnarandstöðu-
fíokkur í sambandsþinginu í
Bonn og ekki átt sæti í sam-
bandsstjórn, eiga þeir for-
nætisráðherra í fimm ríkjum,
ráðherra í tveim til viðbótar,
! cg 70 000 jafnaðarmenn sitja
{ kjörnum ábyrgðarstöðum í
’ sveitastjórnum. Þeir stjórna
eða hafa stjórnað flestum
; stærstu og þekktustu borgum
Þýzkalands: Berlín, Ham-
"j borg, Miinchen, Frankfurt,
Essen, Diisseldorf, Dortmund,
! Hannover, Bremen, Duisburg,
Niirnberg, Wuppertal, Solin-
gen, Darmstadt, Mainz, Heid-
elberg, Kiel, Bremerhaven o.
fi. o. fl.
í kosningunum til sam-
bandsþings 1957, sem voru
taldar mjög mikill ósigur fyr-
ir jafnaðarmenn, fengu þeir
9,5 miiijónir atkvæða, svo hér
er um að ræða voldugan flokk,
Sem eftir hnignun brezka al-
þýðuflokksins verður að telj-
ast forustuflokkur jafnaðar-
stefnunnar i heiminum um
“þessar mundir
Athyglisvert er það. að öll
ríkin nema tvö hafa sam-
steypustjórnir, og virðist þar
gilda svipuð regla og í ís-
lenzkri pólitík, að allir flokk-
ar starfi einhvers’ staðar eða
einhvern tíma með öllum öðr
xim flokkum. I Hamborg (sem
er eitt ríkjanna) hafa jafnað-
armenn einir stjórn undir for
ustu hins aldna og virta Max
Brauer. Hann var, eins og
flestir leiðandi menn flokks-
ins, sem ekki voru í fanga-
búðum, landflótta á Hitlers-
tímanum, og snéri heim frá
Ameríku til að taka -forustu í
uppbyggingu borgarinnar. í
Niðursaxlandi hefur Heinrich
Wilhelm Kopf forsæti í sam-
steypustjórn með kristdemó-
aammwMua—mmm
Willy Brahdt,
gömlu forustumanna þeirra
var horfinn, margir þeirra
látnir í fangabúðum Hitlers.
Nú tóku þeir, sem effir voru,
saman höndum við yngri
menn. Úr fangabúðum komu
menn eins og Kurt Schu-
macher, kvalinn og pyntur, en
með nokkurra ára brennandi
lífskraft eftir í veikum lík-
ama. Úr útlegð komu menn
eins og Ernst Reuter frá Tyrk
landi, en hann varð heims-
frægur borgarstjóri Berlínart
og yngri menn eins og Willy
Brandt frá Norðurlöndum o.
s. frv. Brandt (sem heitir Her-
bert Frahm, en tók núverandi
nafn sitt, er hann var á flótta
undan nazistum) flúði korn-
ungur, dvaldist með jafnaðar-
mönnum á Norðurlöndum og
styrkti þar og þróaði pólitíska
stefnu sína.
í Þýzkalandi, stóð yfirgnæf-
andi meirihluti flokksins að
þeim breytingum, sem nú
hafa verið gerðar. Karl Marx
mundi standa fremstur í
þeim flokki, sem endurskoð-
ar hugsun sína, þegar forsend
ur gerbreytast, segja þeir.
í hinni nýju stefnuskrá
hafa jafnaðarmenn horfig frá
þeirri gömlu kenningu, að
þjóðnýta beri öll höfuð at-
vinnutæki þjóðarinnar. Þeir
be: -’-a' á, að reynslan sýni ljós
leg.:, nj ekki skipti mestu
máli, hver eigi atvinnutækin,
heldur hver stjómi þeim, og
geti ríkið mótað atvinnupóli-
tíkina betur án þjóðnýtingar.
Þá leggja þeir meiri áherzlu
en nokkru sinni á frelsi ein-
staklingsins og lýðræði, og
hafa að sjálfsögðu ítarlega
stefnu í tryggingamálum, þeir
krötum og þýzka flokknum,
en í Hesse er forsætisráðherr-
ann George August Zinn og
stjórnar aðeins með smá-
flokki, flóttamannaflokknum.
í Bremen, sem einnig er eitt
hinna 11 ríkja, hafa jafnaðar
menn hreinan meirihluta en
velja kost samsteypustjórnar
með tveim höfuðflokkum öðr-
um. Þar er á oddinum Wil-
helm Kaisen. í Saar sitia þrír
aðalflokkar enn í samsteypu,
og í Baden-Wúttemberg er
þjóðstjórn stórra flokka og
smárra, fjögurra talsins.
í Norðurrín-'Yestfalíu
stjórna kristdemókratar ein-
ir, enda þótt styrkur jafnað-
armanna sé mikill í Rúhrhér-
aðinu, en í Rín-Pafatinate,
Slésvík-Holsetalandi. og Bæj-
aralandi eru samsteypustjórn
ir án jafnaðarmanna, Þá er
aðeins ótalin Vestur-Berlín,
þar sem jafnaðarmenn hafa
hreinan meirihluta á þingi,
en hafa eins og í Bremen samt
valið samsteypustjórn. Þar er
Wiily Brandt „ríkjandi borg-
arstjóri11 sem jafngildir for-
sætisráðherrastarfi í þeim
ríkjum, sem eru meira en ein
borg.
Þrátt fyrir ofsóknir og bann
nazista voru jafnaðarmenn
fljótir að endurvekja flokk
sinn í rústum styrjaldarinn-
ar 1945. Mikill fjöldi hinna
Schumacher var stórbrot-
inn persónuleiki, sem mótaði
stefnu flokksins strax í beinu
framhaldi af bókstaf hins
gamla sósíalisma fyrri ára.
Hann lagði megináherzlu á
sameiningu Þýzkalands, enda
mörg af virkjum verkalýðs-
hreyfingarinnar og jafnaðar-
stefnunnar á valdi kommún-
ista í Austur-Þýzkalandi. Það
var vegna sameiningarmáls-
ins, sem jafnaðarmenn tóku
hina sérstæðu stefnu í utan-
ríkismálum, og vildu ekki fall
ast á, að Vestur-Þýzkaland
yrði aðili að samtökum vest-
rænna ríkja, þar sem þeir
töldu slíkt mundu tefja fyrir
sameiningu landsins.
Á skömmum tíma reis
flokkur jafnaðarmanna upp
um allt V.-Þýzkaland með
öflugu skipulagi og' stórum
fleiri flokksbundnum mönn-
um og konum en kristdemó-
kratar. Flokkurinn náði marg
þættum áhrifum í sveita-
stjórnum og einstökum ríkj-
um, en mistókst að ná meiri-
hluta og völdum í landinu
öllu.
Vestur-Þýzkaland tók nú
þeim stökkbreytingum, sem
kunnar eru, og jafnaðarmenn
tóku að endurskoða stefnu
sína með tilliti til breyttra
aðstæðna. Enda þótt frum-
kenningar sósíalismans hafi
ávallt átt mjög sterkar rætur
Dr. Vogel,.
legg.ja mikla áherzlu á breytt
viðhorf til kirkjumála, og
loks hafa þeir lært af reynsl-
unnj í sambandi við samein-
ingu Þýzkalands, og styðja
nú fulla aðild að samtökum
vestrænna þjóða.
Jafnaðarmenn hafa vanist
því um allar jarðir," að aðrir
flokkr hafi smám saman látið
af andstöðu sinni við höfuð-
stefnumál jafnaðarhugsjónar-
innar, fulla atvinnu, bein eða
óbein ríkisafskipti af atvinnu
og viðskiptalífi og fullkomið
tryggingakerfi. Það hefur að
vissu leyti dregið úr pólitísk-
um árangri jafnaðarmanna, aö
aðrir flokkar hafa gert mál-
efni þeirra að sínum. Nú hef-
ur þetta gerzt öfugt í Þýzka-
landi, jafnaðarmenn hafa
fært sig nær kristdemókröt-
um, og er hinum síðarnefndu
um og ó.
Jafnframt þessari stefnu-
breytingu hafa jafnaðarmenrí
breytt mjög öllum starfsað-
ferðum og tekið upp marg-
víslega nýja tízku og tækni £
áróðri og öðrum baráttuað-
ferðum. Fjöldi ungra manna
hefur komið fram í röðum
þeirra, þróttmiklir menn sinn
ar samtíðar, sem jafnvel frek
ar en æskumenn þeirra
landa, sem átt hafa blíðari ör-
lög, vilja leysa ný vandamál'
í nýjum anda. Þeir hafa til-
einkað sér kjarna stefnunnar,
mannúðlega lausn samfélags-
ins á vandamálum þegnanna,
fullt einstaklingsfrelsi, fulla
atvinnu og efnahagslegt ör-
yggi samfara möguleikum
hvers til að móta sitt líf að
vild. Þeir vilja lýðræðislega
stjórn á fjármagni og atvinnu
tækjum, sem auðvaldssinnar
ekki þola, og persónulegt
frelsi, sem kommúnisminm
útilokar.
Gott dæmi um þessa kyn-
slóð er 34 ára gamall jafnað-
armaður, dr. Hans-Jochen-
Vogel, sem nýlega vann glæsi
legan sigur með kjöri sem
borgarstjóri í Múnchen.
Hann var unglingur { skóla á
nazistaárunum og var kallað-
ur í herinn síðari stríðsárin,
en var þar undirmaður án á-
byrgðar. Hann er lögfræðing-
ur að mennt, gékk í flokkinn
1950 og valdist til forustu
hinnar yngri kynslóðar, sem
kaus hann með miklum meiri
hluta borgarstjóra. Nú er
þessi þrekvaxni Bæjari tekinn
að beita nýtízku aðferðum til
cð leysa margþætt vandamál
hinnar fögru og auðugu mið-
aldaborgar, Hann og félagar
hans taka það ekki nærri sér,
þótt ndstæðingar þeirra tali
stundum um „hina konung-
legu krata Bæjaralands'1 sök-
um þess, að þeir eru ekki
kreddubundnir eins og sósí-
alistar fortíðarinnar og berj-
ast við vandamál nútíðarinn-
ar en ekki drauga fortíðar-
innar.
Höfuðboðberi hinnar nýjuj
kratakynslóðar er að sjálf-
sögðu Willy Brandt, sem þó
er mikilsverðum áratug eldri
en ‘Vogel, fæddur 1913. Á hon
Um mun hvíla sá vandi að
leiða hinn endurskipulagða
flokk í kosningunum næsta
ár, og erti flestir sammála
um, að varla hefðj flokkur-
inn getað valið sér betri
mann. Hitt er annað mál,
hvort honum tekst að komast
alla leið í kanzlarastólinn í
fyrstu atrennu. Svo mikill
sigur gengi kraftaverki næst,
Framhald á 14. síðu.
JFjórða grein Benedikts Gröndals, ritstjóra um Vesfur-Þýzkaland
9. nóv. 1960
Aiþýðublaðið