Alþýðublaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 7
 v' ■•■ ■ ■ ■ JRÐFARANÓTT 1. nóv- jjjjjpi§k ember 1954 var fyrstu skotunum B £ Alsírstyrjöld- inni skotið. Tveim dögum síð- ar var opinberlega tilkynnt í París, að komið hefði til óeirða í Alsírborg en nú væri allt með friði og spekt á ný. Þessi skot boðuðu upp- baf eihhverrar hörmulegustu styrjaldar síðari ára, styrjald- ar, sem hefur margklofið frönsku þjóðina, fjarlægt N.- Afríkuríkin frá Evrópu og ' kostað hundruð þús- unda mannslífa og valdið ó- lýsanlegum hörmungum allra Alsírbúa. En á þessum sex árum hefur kannski orðið til þjóð í Alsír, fædd af svita, blóði og tárum. Uppreisn öfga- mannanna 1954. varð smám saman að frelsisstríðj múh- ammeðstrúarmanna í Alsír. í Alsír hefur aldrei verið ríki múhammeðstrúarmanna, það var ekki fyrr en Frakkar hófu að setjast þar að á síðari hluta 19. aldar, að hægt er að tala um framfarir þar í landbúnaði og nú er þar mikil starfsemi í sambandi við dýrmæt efni í jörðu. Múhammeðstrúarmertn í landinu eru um níu milljón- ír en fólk af frönskum upp- runa er rúm inilljón. Hinir frönsku ítoúar óttast um sinn bag ef múhammeðstrúarmenn fá öll völd í landinu og hafa hótáð að stofna sérstakt ríki ef með þarf. Alsírmálið er ekki auð-. leyst, allra sízt eftir mistök allra að;la undanfarin ár. De Gaúlle komst til valda sumar- ið 1958. þar eð þjóðin treysti pví, að hann væri eini maður- ínn, sem tryggt gæti frið í Álsír. Alsírska útlagastjórn!n, sem aðsetur hefur í Túnis tók de Gaulle vel í fyrstu og taldi að hann mundi hefja samn- inga við þá. En forsetinn var ekki á bví, að útlagastjórnin væri réttur aðih að slíkum samningum og kvaðst aðeins mundi ræða við hana um vopnablé en ekki hina póli- tísku hlið máls/ns. Um þetta er nú raunverulega deilí, — hvort útlágástjórnin með Fer- hat Abbas í broddi fylkingar er hinn rétti aðili til að ann- ast póhtíska hagsmuni múh- ammeðstrúarmanna í Alsír. — Kommúnistríkin og flest Afr- íkuríkin haf a viðurkennt stjórn Abbas, en franska stjórnin heldur fast við að ein- ungis sé hægt að ræða við hana um vopnahlé. Sjálfur var Ferhat Abbas framan af fylgjandi nánu sambandi viö Frakkland en snerist fyrir 4 árum og berst nú fyrir algeru sjálfstæði. hernaðarsigur yfir trúa á Frökkum og undanfarnar vik- ur hafa beir samið um mikia fjárhags- og hernaðaraðstoð frá Rússum og Kínverjum. — Talið er, að einungis hörð aná- staða Ferhat Abbas hafi hing- að til komið í veg fyrir, að ldn- De Gaulle olli þátta- skilum í Alsírdeilunni er hann lofaði landsmönnum sjálfsá- kvörðunarrétti á síðasta haust.i — og kvaðst mundu virða þann vilja er fram kæmi í frjálsum kosningum. En hann kvað ógerlegt að láta kosning- ar fara fram nema áður væri samið um vopnahlé. í frarn- haldi af þessu loforði komu fulltrúar útlagastjórnarinnar til Frakklands í sumar og hófu viðræður um framtíð Alsír. Viðræðurnar fóru út um þúf- ur vegna óbilgirni beggja að- ila, ekki síður útlagastjórnar- innar en frönsku stjórnarinn- ar. Innan útlagastjórnarinnar urðu þeir menn ofan á, sem verskir „sjálfboðaliðar“ hafi verið fluttir til að taka þáít í bardögum í Alsír. Arabaríkin moka fé í uppreisnarmenn og auk þes snjóta þeir stuðnings fjölmargra vinstri mánna í Frakklandi. Herinn og ýmsir hægri menn í Frakklandi og Alsír eru algerlega mótfalnir hvers konar tilslökunum í Alsír og heimta, að það verði áfram hluti af Frakklandi. Hefur hershöfðingjunum hingað til tekízt að hindra allar tilraun- um de Gaulle til að koma á réttlátum friði í Alsír. Nú, eftir 6 ára baráttu er svo komið, að til úrslita hlýtur að draga. Það er blátt áfram ekki hægt. að halda þessari ægilegu styrjöld áfram öllu lengur. Innanlandsástandið í Frakklandi er slíkt að jaðrar við borgarastyrjöld og hin mikla aðstoð kommúhistaríkj- anna við uppreisnarmenn hef- ur vakið menn á Vesturlönd- um til umhugsunar um þá hættu er stafar af því. að kom- múnistar fái sterka aðstoð í Norður-Afríku. Násóér, for- i ngi Arábahreyfingarinnar 1 ít- ur aukin áhrif Kínver ja í AIs- ír illu auga og hann mun vafa- lítið frekar óska eftir Alsír í sambandi við Frakka en sem hálfgert leppríki kommúnista. í ræðu, sem de Gaulle hélt síðastliðinn föstudag lýsti hann enn einu sinni Alsír- stefnu sinni. Hann forðaðist að minnast á samninga um vopnahlé, og hefur þetta'vak- ið þann orðróm, að Frakkar hyggist gera, einhliða vopna- hlé á næstunni. Niðurstöður de Gaulle eru eftirfarandi: ★ A LANDAMÆRUM Alsír og Túnis hafa Frakk ar reisí ógurlega og rnarg- þætta gaddavírsgirðingu, rafmagn er leitt í hana og torveldar hún ferðir upp- reisnarmanna miiii land- anna en í Túnis hafa þeir mikliar birgðastöðvar. Girð ing þessi er 600 km. á lengd. Efri myndin er af Ferrat Ahbas í hóp kín- verskra kommúnista á Torgi hins himneska frið- ar í Peking á þjóðhátíðar- degi þéirra.. Frá Kín’a kpm Abbas með loforð um um- g fangsmikla aðstoð. MMUWtWUmMHlWUMtÓ 1. Samkomulag um emfalt vopnahié. án ákvæða iuú hvað gera skuli við’ vopn og herlið. !! 2. Samriingar milli Fráícká olj múhamméðstrúarihánna, - þar með taliji útlagastjorn- in í Túhis, 'um hvernig Als- írbúar geti neitt sjáifsá- kvörðunarréttar síns. 3. Atkvæðagreiðsla um, póli,- tiska framtíð Alsír undir eftirliti ýmissa aðila, meðál ánnars útlagastjórnarinnar. Þessi ræða de Gáúlle er í sjálfu sér mikil framför, Framhald á 14. síðu. Alþýðublaðið — 10. nóv. 1960 .jf?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.