Alþýðublaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 11
Fxamhald af 4. síffu. spurningin um það, hvort ræða skyldi málið á Allsherj- arþinginu eða í stjórnmála- nefndinni mundi hann því láta skýrsluna bíða. Wadsworth kvað eðlilegast, að málið fasri fyrst fyrir stjórnmála- nefndina eins og eðlilegast væri um síík pólitísk deilu- mál, sem Kúbumálið væri„ En síðan kæmi málið að sjálf- sögðu einnig fyrir Allsherjar- þingið. Wadsworth sagði, að engin árás væri yfirvofandi frá ' Bandaríkjunum á Kúbu og því lægi ekki lífið við að ræða málið þess vegna. Aug- Ijóst væri einnig að Kúbu- stjórn sjálf tryði ekki full- yrðingum sínum um yfirvof- andi árás, þar eð ef svo hefði verið, mundi hún hafa lagt málið fyrir sjálft Öryggisráð- ið:. • Nokkri;- fleiri fulltrúar tóku til máls ,en - síðan var gengið til atkvæða. Var sam- þykkt að leggja Kúbumálið fyrir stjórnmálánefndina ineð 45 atkvæðum gegn 29, en 18 sátu hjá_ Fulltrúarnir tíndust } úr salnum að fundi loknum. Ég virti'fýrir mér fulltrúa hinna 99 ríkja, sem þáma eiga sæti og segja má, áð von alls heims ins hvíldi á, vonin um að unnt verði að leysa deilumálin ‘frið samlega á vettvangi Samein- uðu þjóðanna og tryggja 'frið i heimínúm. Athyglisvert fannst mér hversu margir fulltrúanna eru þeldökkir. — Fjöldinn allur af kolsvörtum fulltrúum er þarna en eihnig annarra þeldÖkkra manná. En þetta er ekki nemá eðlilegt, þegar þess er gætt, hversu mörg svertingjaríki í Afríku hafa fengiö inngöngu i Sam- einuðu þjóðirnar undanfarið^ 17 ný ríki hafa fengið inn- göngu í SÞ undanfarið. Lang- fjölmennast hinna nýju ríkja er Nigeria með 33,6 millj. én 7. október var það ríki tekið í samtök SIÞ. 15 hinna 'nýju' ríkja voru tekin 20. septem- bér s. 1., er Allsherjarþingið var • sett Stærst þe5rra ríkja. er þá voru tekin inn vat Belg- íska Kongó með 13,8 milj. í- búa. Sem kunnugt er, eru hér tvær sendinefndir frá Kon- gó, — en hvorug þeirra fær að taka þátt í störfum : þingsins. Énn eiga fjölmörg ríki í Afríku eftir. að fá sjálf- stæði og má búast við. að h-n ir þeldökku munu enn sækja mikið á í samtökum Samein- uðu þjóðanna. Augl.ióst er : því,.; áð þeiT munu géta f áðið æ. meiru í .samtökunum á næst unrii og þar með um gang heimsmálanna. smásögur eftir Baldur Óskarsson Nýr höfundur — Jón Ehgilberts myndskreytti Kunnur málári Bók SPm vekur (i<> fleihir 1 viðtali við Jón EnSilberts um myridskreytingar hans MJUH »ern VUItUI lUUllU Ug ueuui. , f bókinni HITABYLGJA eftir Baldur Oskarsson blaða- mann, segir í Þjóðviljanum í gær: „Þegar ég sýndi mó telmyndir í glúgga Málarans fyrir 28 árum, þá skrif- aði maður nokkur í Vísi um þær myndir undir dulnefni og kallaði mig klámhund. Þar á.meðaí var mynd- in Nakin kona við glugga, sem alltaf er dregin fram, þegar á að sýna beztu verk mín. Þetta sagði Jón Engilberts lismálari, er fréttamaður Þjóðviljans spurðist fyrir um myndir hans í ný- útkominni' bók, en þess hefur nokkuð gætt að fólki findist a. m. k. ein myndin jaðra við velsæmisbrot . . . ; — Bókin er nú á bókasýningu í Mílanó. Sumar þessara mynda voru sýndar á sýnirigu. hjá Kammera- terne í Kaupmannahöfn, og úr því að 5000 boðsgesta í hópi broddborgaranna flökraði ékki við þeim, þá skil ég ekki, að íslendingum þyki þær klámfegnar. Állir miklir listamenn eins og t. d, Pi’casso, Edvard- Munch og fleiri hafa teiknað heilar seríur aí ástarat höfnum karls og konu. Hvernig er ekki með högg- myndina Ledu og svanirin, sem Dani'nn Kaj Nieísen gerði? Hún stendur fyrir framan listasafnið í Kaup- mannahöfn og er svo sterk lýsing á ástarsamibandi sem mfest má vera — það fólk sem hneykslast á slífcu hlýt- ur að vera haldið einhverjum heimatrúboðsanda. Myndir mínar eru sniðnar eftir efnl bökárinnar il ' v* i| , | 'ý&l' 1 Þessar umtöiuðu myndir verða sýndar hér innan skamms (frummyndirnar). / bókinni eru þær prenfaðar ó Bókaútgáfan Fróði Er ég hafði virt fyrir mér ( fulltrúaná, skrapp ég upp í ’ skrifstofubygginguna, sem er '40 hæða sjkýjalkljúfur, og hitti þar ívar Guðmundsson, sem nú er blaðafullírúi Bo- lands þingforseta. Sýndi Ivar mér m. a. hvar blaðamenn hafa vinnustofur, aðgang að ritvélum og aðstöðu til þess að skrifa fréttir. þegar eftir fundi. Virðist Öll skipulagning í mjög góðu lagi þarna. 3000 manns vinna hjá SÞ. En talið ■■er,:að 6000 manns komi í bvgg ingu SÞ á degi hverjum. Um það bil 2000 manps fara í kynnisferðir úm bygginguna og ’fundarsali SÞ daglega. ívar er ætíð önmim kafinri einkum þegar fundir Aiisherj þingsins standa_ Hann sagði, að síðari íslenzki fundarham- aririn brotnaði, hefði Boland, þingforseta, borizt 20 hamrar að gjöf. Eru flestir frá ýms- um aðilum í Bandaríkjunum. Enginn þessara 20 hamra verð ur notaður á Allsherjarþing- inu. Þar verður áfram notað- ur íslenzkur hamar og hafa þegar verið gerðar ráðstafan- ir til þess að smíðaður verði hamar í stað bess, er brotnaði. Á méðan notar Boland hamar þann er Rífcharður Jónsson smíðaði og gefin var fyrstu pólitísku nefndinni. Aðalfundur L.Í.Ú. hefst í dag. Aðalfundur Landssamband ísl. útvegsmanna •hefsti.á Reykjavík í dag. Verður fundur settur af formaníd samtakanna, Sverri Júh'ussyni, kl. 2 e. h. í Tjarn- . arcafé. ..■ __; ;■. j ■ Fundinn mundu sækja fulltrúar útvegsmannafélaga úr hinum ýmsu verstöðvum landsins. Helzta verkefni fundarins munu verða auk venju- legra aðalfundarstarfa umræður um ríkjandi v-iðriöRÍ í sjávarútvegsmálum. áugSýsiiipsímn AlþjðublaíUð —. 10. nóv. 1960 t*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.