Alþýðublaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 16
Hermann vildi semjð FRAMSOKN og kommúnistar berjast nú ákafri baráttu gegn nokkurs konar friðsam- lí legri lausn á landhelgisdeilunni, og hafa orð ið um það mái, miklar umræður á alþingi. — Þar hafa komið fram stórathyglisverðar uþplýsingar um þáð, sem gerðist á bak við tjöld vinstristjórnarinnar 1958, og cru aðalatriðin þessi: Staðreyndir um Framsókn 1. Með símskeyti 18. maí 1958 báuð Herman'n Jónasson Atlantshafsbandaiaginu samkomu- lag í landhelgisdeilunni á þessum grundvelli: a) Viðurkennd verði 12 mílna fiskveiðitatakmörk íslánds, b) Grunnlínjim verði breytt, c) Erlend skip megi veiða í þrjú ár á tilteknum svæðum milli 6 og 12 mílna. 2. Reglugerðin með 12 mílna fiskveiðilögsögu var gefin út 30. júní, 1958,. 3. Með símskeyti 22. ágúst 1958 bauð Hermmann Jónassoh Atlantshafsbandalaginu enn samkomulag í landhelgisdeilunni á eftirfarandi grundvelli: a) Viðurkennd verði 12 mílna fiskveiðitakmörk íslands. b) Grunnlínum verði breyltt, c) Erlend skip megi veiða í þfjú ár á ÖLLU svæðinu milli 6 og 12 mílna. Hérmann Jónassón lýsti yfir, !að grunnlín ubreytingar þær, sem hann fór fram á væru þessar einár: Horij-Ásbúðarrif, Langanes-Glettinganes og Siokknes-Ingólfshöfði. , Röksemdir með og á móti þíví að leysa deilúna friðsamlega voru 1958 hinar sömu og þær éru í dag. Þá taldi Hermann rétt að bjóða öðrum þjóðum, þar á nieðal Bretum, sam- komulag. Nú telur hann það-gánga glæpi næsf.- Þá. var Hermann ábyrgur-forsætisráð, herra. Nú er hann óábyrgur stjórnarandstæðingur. Staðreyndir um kommúnista : Þegar landgrunnslögin voru sett 1948. lý sti Einar Olgeirsson því yfir, að við útfærslu fiskveiðilögsögu ber íslendngum að fyígja þeirri stefnu áð athuga undirtektir armarra, áður en frekarj ráðstafnir eru gerðar,. Árið 1960 telur Alþýðubandálagið það svik að athuga undirtektir annarra ríkja. , Árið 1948 yoru.menn að hugsa um vernd fiskimiða við ísland og farsæla lausn þess ^máls. Þá var Atlantshafsbandalagið ekki til. , Áfin 1958,—’60 er ísland gengið. í Atlants hafsbandalagið. Þá er afstaða kommúnista skyndilega öll önnur. Áhugi þeirra á framkvæmd útfærslunnar hefur vikið fyrir áhuga þeirra á illdeilum íslands við aðrar NATOþjóðir. f.vwwwvwwvwvvvwwvwwMwiwMwawmnwwwwvtnwwmwnMMwwvMwá '4, t 5 41. árg. — Fimmtudagur 10. nóvember 1960 — 256. tbl. ara ur ÁTTA ÁRA gamall drengur, Hálfdán Þórir Hálfdánárson, trl heimilis að Fálkagötu 25, Reykjavík, beið bana síðdegis í gær af slysförum, þegar burð- arbiti úr tré féll af fjórðu hæð f höfuð honum. Slysið bar þannig að, að Hálf dán litli var að leik við ný- byggingu að Dunhaga 23. Þar var fullorðinn maður og 15 ára þiltur við vinnu á annarri hæð hússins. Verið var að drága vikur- þlötur uþp á aðrá hæð hússins á fleka. Uppi á fjórðú hæð var .burðarbiti, sém átakið hvíldi á. Þessi biirðarbiti brast skyndi lega og féll niður. Bitinn kom í höfuð Hálfdáni og lézt hann samstundis. Sjúkrabifreið var þegar kölluð á vettvang, ásamt rann söknarlögreglunni. Einnig komu menn frá öryggiseftir- litinu. i poka á klst. AÐ UNDANFÓRNU hafa Reykvíkingar þurft að kaupa allar sínar kartöflur heint frá Grænmetisverzlun landbúnað- arlns, og þá í heilum eða hálf- um sekkjum. Eins og allir vita stafar þetta af misklíð, sem upp tonr ■ milli matvörukaupmanna og grænmetisverzlunarinnar vegna pökkunar á kartöflunum. Kaupmenn töldu það vera orðið svo dýrt að pakka kart- öflunum sjálfír, að álagningin á þeim nægði ekki fyrir pökk- unarkostnaði. Fóru þeir fram á, að álagningin yrði hækkuð, eða að grænmetisverzlunin pakkaði kartöflunum sjálf. Nú hefur Grænmetisverzlun landbúnaðarins gert tilraun til pökkunar með vél, sem hún átti. Hefur það gengið vel, og pakkar vélin um 300 kg, pokum á klukkustund. Notaðir hafa verið plastpokar við þessa til- rauna-pökkun, en þeir þykja ekki nægilega góðir og hefur nú verið gerð pöntun á tvöföld um pappírspokum sams konar og notaðir eru á Norðurlöndum en þeir hafa reynzt mjög vel. Nokkrar fiskbúðir hafa selt þær kartöflur, sem pakkaðar voru. en aðrar verzlanir ekki. Það sem vantar nú til að kart- öflurnar komi í verzlanir, er 'verðlagsgrundvöjllur, og mun verðlagsnefnd koma saman innan skamms til að taka á- kvörðun í málinu. ' Pökkunarvél sú, sem notuð verður, mun ekki hafa undan að pakka fyrir markaðinn, og er talið, að aðra eins þurfi til. 6:—7 manns vinna við pökk- unina. Framhald á 2. síðu. ðlaðið hefur hlerað — að Ingólfur Jónsson, sam- göngumálaráðherra, hafi ekki þegið boð Srgurðar Jóhannssonar vegamála- stjóra, um að vera við- staddur vígslu hinnar nýju brúar á Ytri-Rangá um síðustu helgi, en með opn- un hennar liggur þjóðveg- urinn ekki lengur gegnum þorpið á Hellu, eins og kunnug er. ir'rr’HTi'aiibrriV'iTTnni——Ba—aat S/ / B-riðli Skák Freysteins fór aftur í bið og var hann þá kominii með heldur betra. Svíar sigr- uðu í B-riðli, Filippseyjar í C- riðli, en Sovétríkin sigruðu í A-riðli, eins og áður hefur ver ið skýrt frá. Það bar til tíð- inda í síðustu umferð, að Tal tapaði fyrir Penrose (Eng- landi). — Freysteinn. Foreldrar Hálfdáns voru Hálfdán Helgason og Þórdis Hansdóttir. ‘ . NORÐMENN unnu ; Jslendr inga með2.% gcgn l’/i í síðustú umferðinni á OlympíuskákmótT- inu-r Léipzig í dag, Freysteinn vann Johanncssen. Úrslitin í B-riðli urðu þau, að Svíar urðú efstir með 27 %■ vinning, þá ísra- el með 2614, Austurríki 24%, Danmörk 23V2, Finnland .23%,' Kúba 23, Noregur 23, Spánn 22%. Pólland 22, Chile 19%, ísland 16%, Indland 12. í A-riðli er ólokið eiitní skák, én Rússar eru þar efstir með 34 vinninga, eii Bahdaríkja- menn aðrir méð 29%, síðán Júgósíavar, Ungverjar óg Tékk ar. - - FUJ í Reykjavík byrjar liha vinsælu skemmtikvöld að nýju næstk. miðvikudagskvöld a ð Freyjugötu 27. Nánar auglýst síðar. Arshátið Alþýðuflokksfélag- anna á Suðurnesjum verður haldin n. k. laugardagskvöld í Ungmiennafélagshúsinu í Keflavík kl, 9 e. ih,. -ýc ÁVÖRP: Emil Jónsson. sjávarútvegsmáiaráðherra og Guðmundur f. Guðmundsson, utanríkisráðherra. SKEMMTIATRIÐI: Leikararnir Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson fara með skemmtiþátt. -yý DANS: Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar úr Reykjavífc leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar fást hjá formönnum Alþýðufokksfólaganna á viðkomandi etöðum. í Keflavík í Sölvabúð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.