Alþýðublaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 13
.uuumtHvuuuuuuv og píanóið ÁRNI ELFAR, píanó- leikari er án efa einn af okkar beztu píanóleikur- um. Árni hefur nú leikið í hljómsveitum í 12 ár, fyrst með hljómsveit Björns R. Einarssonar, en þó hafði hann leikið í skólahljómsveitum eitt- hvað áður, en í þá daga lék Ámi á klarinett. Árni Elfar stofnaði sína eigin hljómsveit fyrir tveim ár um og hóf leik í samkomu húsinu Röðli. í hljómsveit inni voru við stofnun, Hjörleifur Björnsson, bassa; Oli Jónsson, trommur; Jón Sigurðsson, tiompet, sem nu er hætt ur og við bans sæti tók Gunnar Guðjónsson, gítar leikar'. Söngvari er Hauk ur Morthens. Þá hefur og ungur mað- ur að nafni Alfreð Alfreðs son leikið með hljómsveit inni annað slagið á tromm ur, Árni er margt til lista Vinsæl hljómsveit lagt. Hann er t. d. mjög góður teiknari. Hann hef ur teiknað margar mynd ir er prýða veggi vina og stéttabræðra hans. Auk þess að Árni er afbragðs píanóleikari leikur hann á básúnu, en á hana leikur hann mest með sinfóníu- hljómsveit íslands. Hljómsvei Árna Elfar hefur notið mikilla vin- sælda fyrir leik sinn í sam komuhúsinu Röðli, en þar hefur hljómsveitin leikið í tvö ár, eins og áður var sagt, Ekki er að efa að gest ir Röðuls hafa notið hljóm listarinnar og sýnir aðsókn að því samkomuhúsi að hljómsveitir geta haft mik ið að segja um aðsókn að samkomuhúsinu. Árni Elf ar er víðförull hljómsveit armaður. Fór hann með K. K.-sextettinum í Þýzkalandsferð, síðan til Moskva með hljómsveit Gunnars Ormslev, einnig til Svíþjóðar með sömu hljómsveit. Árni hefur fengið mikla reynslu sem hljómsveitarmeðlimur og sínir það að hljómsveit hans reynir að skapa mús ik fyrir alla. Árni Elfar á sjálfsagt eftir að hafa vinsæla hljómsveit um ó- komin ár. T.ÍA i i verður kvartett. ,,,U 1 ’ Sem sagt, Neo- tríóið er orðið kvartett. Kristinn Vilheknsson, bassa leikari er kominn suður í Vetrargarð með unga menn í „Neó-kvartett“ að auki, Sig urdór Sigurdórsson söngv- vara. Ekki er enn ákveðið hve mörg kvöld vikunnar hinn nýstofnaði Neó-kvarett verð ur í Vetrargarðinum. ☆ Óskar PeHeford inn frægi er nýlega látinn í Kaupmannahöfn 39 ára að laldri. Óskar Petteford vakti athygli á sér fyrir að taka til að nota cello í jazzhljóm sveitum, svo kært hefur celloið verið Óskari að hann lét son sinn heita Cello. Hljómleikar voru haldnir í minningu Pettefor og til styrktar ekkju hans. í>ar komu fram m. >a. Stan Gets, tenórsaxófónleikari, Max Briiel baritónsaxófónleikari og danska söngkonan Grete Kemp, sem söng nýlega inn á plötu með Petteford. ☆ £ 100,000. Judy Garland ’ vill fá þessa upphæð fyrir heimili eða hús og eignir í Hollywood. Ekki að furða því hún leig ir í London fyrir £ 84 á viku, en þar hugsar hún sér að setjast að. GERT í gríni en varð.topp lag. Vi'ð munuim öll eftir Tommy Ste 'le, ef við höflum litið á nlötumiðan höfum við tekið' -fti" bví að Tommy Tteele er höfundur niargra þeirra laga er hann hefur sungið frá því hann fyrst kom fram ár’ð 1956. Ekki hefur Tommv gert eða sam ið lögin ö’I S+undum gefið fougmyn',m0 0<j svo hafa fleiri un-’* hugmyndinni. nr'ommv lítur til hann þess er -"'‘h the cave- fl bað var þann t'T7 o? Mi-ke Pratt, "ohi að æfa gam h-'i- kölluðu sig og var það * h-ir mættust hollaðist „The kom Mike með viin sinn Icael Bart og sagði hann við Tommy, að þeir hefðu fengið hugmynd um, að gera lag um „The caves“ og við fylgdum þessu eftir, en samt aðeins í gríni, átti það heldur ekki að vera annað. En vitið menn, um þetta leiti fékk Tommy að syngja tiT prufu hjá Decca hljctmplötufyrirtækinu, og söng lagið „The Caves". Honum til mikilla undrunar Chas McDevitt og Shirley Douglas, söngparið vinsæla er .skemmta á Röðli þessar vik- urnar eru án efa eit't bezta skemmti atriði er sótt hafa Röðul. Þau vekja sló þessi plata í gegn. Nú verðskuldaða at- síðan hefur Tommy gert hvgli fólksins. mörg lög og þá einn eða án í>au syngJa °S hjálpar, t. d. „You and Me“. löika lög fyrii Það samdi hann til að syngja unga °S gamla- í leiknum ,,Öskubuska“, en tónlist í þann lel'k hafa hin- ir snjöllu amerísku tónsmið ir Eodger og Hammerstein skrifað. Tommy gleymir ekki þeirri stund er hann fékk bréf frá Hammerstein, þar sem hann segir að Tommy skuli nota og syngja þetta lag í leiknum „Ösku- buska“. „Þetta bréf geymi ég ávallt“, segir Tommy Steel, „mér finnst það ein mesta virði'ng sem mér hef ur verið sýnd um ævina“. Og þegav foaka, rr lagið „P' " man“ vs"* ig að To’v vi'nur hp’" anþátt. Tl,~ „The Cp— vegna þ- í kaffisto'' Caves“. SÍÐAN Ritstjóri: Haukur Morthens. Dream laik ™ -■« Devilt og Shirley Dauglas hafa sungið á plötu og gert vinsælt. Þetta er mjög fallegt lag og vel með farið af þessum fáguðu og lát- lausu söngvurum. ☆ The Swe-Danes, í dag — Svend Asmus- sen, Ales Babs og Ulrik New mann, eru nú í Bandaríkj.un um, komu fyrst fram í hinu fræga skemmtislóð í Los Angeles „Cocanut Grove“. Þau hafa eina topp-plötu í Bandaríkjunum, og er það lagið „Scandinavian Skuffle“, mjög skemmtilegt. ☆ Los Paraquais ettinn hefur vakið mikla á- nsegju hjá gestum Stork- klúbbsins. Hljómleikar voru haldnir í Gamla Bíói, þar sem hinir suðrænu sang- menn komu fram. Aðgöngu miðar voru seldir á 65 kr.; sem er hæsta aðgöngumiða verð, sem hefur verið hér. En hvað um það, fólkið vill sjá og heyra þessa fjórmemi inga, svo verðið skiptir litlu máli'. Uppselt var. mun senni- lega syngja í kvikmyndinni „Time on my Hands“. í sömu mynd verður einnig franski söngvarinn og leikar inn Yves Montand, en hann gerði lagið „Fallandi lauf“. ég fVgy er sögð ríkasta köna í Holly- wood og er það ekki að undra, því að hún hefur selt 16,900,000, — sextán miiljón — hljómplötur með söng sín um. Ekki svo slæmt —• Ha —• ☆ Bðlífi Coiuit Basie hinn ífrægi píanóleikari og- hljómsveitarstjóri er orðinn nmboðsmaður eða agent fyr- ir hljómsveit Quincy Jones, fen sú hljómsveit er álitin ein bezta jazzhlómsveit sem er starfandi í dag. Basie seg ist ekki taka umboðslaun fyrr ir en eitthvað fari að fcoma inn að ráði. Alþýðublaðið — 12. nóv. 1960 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.