Alþýðublaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 15
eins og hinn ákærði fyrir dóm ara sínum. Og Jenny byrjaði: „Eg sagðist ætla að hitta þig í garðinum í síðasta sinn Philip. Kannske kemurðu ekki til fundar við mig, þeg- ar þú hefur fengið þetta bréf. Þú um það. Eg kem eins og ég hef lofað. En þér er óhætt að trúa því, Philip, að það getur ekkert fengið mig ofan af fyr- irætlun minni, ég er viljasterk og ég geri það sem ég ætla mér. Philip, ég veit allt!“ — Meðan hún talaði leit Jenny stöðugt í andlit Feliciu, en þar var ekkert að sjá, andlit hennar var líkast grímu og hún hélt áfram: „Mary Ryan hefur sagt mér allt. Hún grét hjá mér, en hún reiddst aðeins þegar ég reyndi að hugga hana. Hún hefur verið utan við sig af sorg og afbrýðisemi. Svik mitt og fals eru nægilega slæm, en þín eru verri. Þetta getur ekki gengið svona lengur, ég ætla að segja Feliciu allt. Eg ætla að segja henni, að ég hafi elskað þig, að ég hafi svikið hefðir þekkt Philip. Og þessi síðustu orð hennar: „Guð miskunni sig yfir þig,“ benda einmitt til að hún hafi verið að dæma hann t:l dauða“. „Þér haldið þó ekki ....“ „Held? Eg veit! Eg veit að Philip lést vegna þess, að hann tók inn eitur. Hvaða lögfræð- ingur heldurðu að fáist til að taka málið upp aftur eftir 20 ár með svona sönnunar- gagni?“ „Hann gæti ef til vill hreinsað móður mína af öll- um grun.“ „Hann gæti engan hreinsað vegna þessa bréfs. Málið yrði aftur látið niður falla.“ Hún var hugsandi um stund, svo reis hún á fætur. „Þú sagðist hafa sent lög- fræðing bréfið. Hvað ætl- astu svo fyrir?“ „Eg get einnig sent honum sögu yðar frú Grise. Eg get sagt heiminum, að þegar Phi- lip Grise var myrtur, var ekki nóg með að dýrlingurinn sjálfur gæti gengið, heldur var hún líka viðstödd .... þegar morðið var framið. Eg get „Þér skulið ekki fara upp stigann frú Grise, hann er svo brattur. Eg skal koma inn til yðar áður en ég fer. Dean læknir kemur og sækir mig.“ „Svo • • • • okkar fagri lækn ir fer með þér! Mér þætti gaman ag vita endirinn á því ástarævintýri!“ ,,Það hefur ekki verið neitt ævintýri frú Grise þar af leiðandi enginn endir.“ „Svona nú, Jenny Thorne. Eg hef góða sjón, þótt gömul sé. Og ég hef séð að Feliciu hefur líkað það illa. Jafnvel gnðdómleg kona eins og hún er ekki ónæm fyrir þessum græneygða djöfli!“ Hún hló og Jenny flýði fram í forsalinn en frú Grise elti hana. „Og hvað um Adam? Hvað hefur þú gert við hann? Hann hvarf í gær?“ Jenny nam staðar. Eigið þér við að hann hafi alls ekki verið heima síðan í gær?“ „Nei Lizzie heyrði að hann gekk til herbergis síns og síð- an hefur hann ekki sést“. Jenny gekk upp stigann, hjarta hennar var þungt sem amingju hana en ekki eins mikið og ég hefði gert, ef ég hefði gerzt ástmær þín, Philip. Eg vona að hún hendi okk- ur öllum héðan, þegar hún hefur fengið að vita, hvernig við erum, losi sig við okkur og hefji nýtt líf. Án hennar verðurðu fátækur, en kann- ske geturðu lært að verða mað ur sem hægt er að virða og elska. Þú segist elska mig. Eg ef- ast um að það sé satt, en nú geturðu sannað það, Philip! Eg vona, að Felicia verði miskunnarlaus við okkur öll sem höfum blekkt hana og svikið. Eg er mjög óhamingju söm, ég hef misst Feliciu og ég hef misst þig. Eg er svo bitur, svo auðmjúk. Þú gerðir mig' að keppninaut, Mary Ryan. Eg átti þetta skilið,“ og loks skrifaði hún; Guð niiskunni sig yfir þig, Philip.“ „Hvað heldur þú, að þetta bréf sanni?“ sagði Felicia. — Jenny leit undrandi á hana. „Mér sannar það, að maður yðar, Philip Grise, hafði í hyggju að myrða Enid Amb- rose áður en hún gæti sagt yður sannleikann og eyðilagt hans líf, en hann drakk sjálf- ur eitrið sem hann hafði ætl- að henni einhverra mistaka vegna. Jenny til mikillar skelfing- ar hló Felicia hátt. „Þetta bréf sannar alls ekki neitt,“ sagði hún milli hláturkviðanna. „Þetta eru að eins orð Enidar fyrir þessu, það sannar alls ekki að Philip hafi ætlað sér að drepa neinn. Þú hefðir sjálf hlegið, ef þú sagt lögfræðing mínum og öll- um öðrum frá því að í tuttugu ár hafið þér verið á flótta und an réttlætinu.“ „Já,“ sagði Feliciai. „Það getur þú gert. „Svo hætti hún þreytulega við: „Eg fer inn til mín. Það er farið að daga. — Þangað til að þú • • svíkur mig, eða þangað til að mér finnst rétta stundin komin, hef ég hugsað mér að varð- veita leyndarmál mitt. Góða nótt, Sheila Ambrose. Eg geri ráð fyrir að þú farir héðan á morgun?“ „Já,“ svaraði Jenny. 21. Næsta dag beið Jenny þess að Dean læknir sækti hana. Gamla frú Grise var óvenju- lega þögul við morgunverðar borðið og það var ekki fyrr en Jenny reis á fætur sem hún yrti á hana: „Það hefur verið ánægju- legt að hafa þig hérna barn. Kannske getur illur andi morð kvendisins hætt að heim- sækja turnherbergið, þegar þú hefur búið þar! Eg held að ég komi upp og kveðji þig! Eg hef ekki komið þangað í tuttugu ár.“ allan dag. Og Adam hefur ekki heldur sést og ekki er hægt að láta yður fara án þess að halda yður veizlu Jenny Thorne?“ „Það er fallega gert af yður og ég met það mikils. Ekki mjólk takk, bara sykur“. „Þannig drakk ég líka te“, gamla frú Grise hellti f boll- ann og rétti Jenny hann. Jenny tók við honum. Hún bjóst við að gamla konan vildi segja henni eitthvað fleira, blý. Hvað hafði hún fært Ad- am hún hafði leitað öryggi hans? Felicia hafði ekki sent boð eftir henni allan daginn. Ætlaði hún að láta hana fara án þess að kveðja hana? Eða beið hennar einhver hætta frá henni? Jenny setti niður í töskurn- ar sínar og tók fram dagbók- ina sína. Síðustu tvo dagana hafði hún ekki skrifað eitt orð af öllu því, sem skeð hafði. Penni hennar flaug yfir pappírinn og hún var svo nið- ursokkinn í skriftirnar, að þegar barið var að dyrum kallaði hún aðeins vélrænt: Kom inn Anna“. „En það var ekki Anna, sem kom inn. Hún flýtti sér að loka dagbókinni, áður en hún stóð á fætur. Gamla frú Grise kom inn móð og másandi með tebakka í hendinni. Jenny tók við bakkanum. Hún var hrif- in yfir vingjarnleik gömlu konunnar. „Ég drekk alltaf te klukkan fjögur“, sagði gamla konan og settist. ,,0g mér datt í hug, að þú hefðir gott af að fá bolla áður en þú færir héðan. Ég veit ekki hvað er að Feliciu, ég hef ekki heyrt til hennar í Framhaldssaga eftir KATHRINE N. BURT eitthvað sem dóttur Enidar Ambrose hafði ekki enn tekizt að grafa upp. Gegnum tæran vökvann glotti andlit móti henni. Það var andlit trúðs. Bollinn, sem hún hélt á var einkennilegur, einna líkastur bolla bams. — Henni fannst hún heyra rödd móður sinnar fyrir eyrum sér. „Hann átti bolla, sem hann drakk alltaf úr bamabolla, sem móðir hans hafði gefið honum litlum. Það var trúðs- I.O.G.T. I.O.G.T, Haustþing umdæmisstukunnar verður haldið að Fríkirkjuvegi 11 í dag laug ardaginn 12. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. U mdæmistemplar. Söluskatfur Dráttarverxtir falla á söluskatt og iðgjalda- skatt fyrir 3. ársfjórðung 1960, svo og van- greiddan söluskatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ. m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirraj sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. nóv. 1960. Tollstjóraskrifstofan Amarhvoli. Tilkynning Eins og að undanförnu býður British Coun- cil tvo styrki til náms í Bretlandi. Annar styrkurinn er til framhaldsnáms, um- sækjandi verður að hafa lokið háskólaprófi eða hafa hliðstæða menntun. Hinn styrkurinn er ætlaður kennara í ensku. Báðir styrkir eru til eins árs. Umsækjendur verða að hafa góða ensku- kunnáttu. Umsóknareyðublöð eru afhent í brezka sendi ráðinu (Laufásveg 49). Umsóknarfrestur er til 5. janúar 1961. iöt a buff. og hakk KjötverzSunin BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. AlþýðubláðitS — 12. hóv. T960 J_$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.