Alþýðublaðið - 23.11.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.11.1960, Blaðsíða 14
JOLABÆKU Framhald af 13. síðu. STERKIR STOFNAR. Þætt ir af Norðlendingum eftir Björn R. Árnason fræðimann frá Grund í Svarfaðardal. í þessari bók eru allar helztu ritgerðir Björns um mann- fræði og persónusögu, gainlai og nýjar. Þar er að finna stað- góða fræðslu um æviferil, ætt og uppruna 41 karla og kvenna af norðlenzkum stofni. Jafn- framt er bókin greinargóð þjóðlífslýsing. Björn R. Árnason er þjóð- kunnur maður fyrir fræðiiðk- anir sínar og frásagnarsnilld. Fyrir alla, sem unna þjóðleg- um fróðleik, ættfræði og per- sónusögu, er bók þessi dýt- mætur fengur. Lærdómur komma Framhald af 7. síðu. traust á vinstri stjórn- irini einnig á öðrum sviðum. — Alþýðubanda- lagið og Sósíalistaflokk- urinn lögðu ekki nándar nærri nógu mikla áherzlu á að knýja fram efndir á þessu bindandi samningsatriði með þeim afleiðingum, að aldrei var látið reyna á það til þraut ar, hvort hægt var að neyða samstarfsflokka til að fram- kvæma loforð sín að öllu eða nokkru leyti. í þessu kom fram hættulegt vanmat á mikilvægi hernámsmálsins, þótt ásakanir um svik í mál- inu séu rangar og hættuleg- ar. Þess verður að minnast, er leggja skal mat á starf þing- flokksins á tímabili vinstri stjórnarinnai, aðendurvakn- ing kalda stríðsins Haustið 1956 gerði aðstöðu Só- síalistaflokksins og Alþýðu- 'bandalagsins til að hnekkja óbilgirni eða afturhaldssemi af hálfu samstarfsflokkanna með skírskotun til almenn- ings miklu erfiðari allt tíma- bilið. Nú er þetta ástand hins vegar mikið breytt. Þau afrek, sem vinstri stjórnin vann fyrir tilstuðlan Alþýðubandalagsins: 1) ný- sköpun atvinnulífsins í lands fjórðungunum þremur, 2) viðskiptasamningarnir við lönd sósíalismans og 3) land- helgismálið er nóg til þess að réttlæta tilveru hennar og þátttöku Alþýðubandalags- ins í henni allan tímann. Þau mistök, sem urðu, og það sem hún lét ógert (þjóðnýtingar- framkvæmdir — brottför hersins — togarakaup — á- ætlunarbúskapur) er natið- synlegast að alþýða landsins átti sig til fulls á, til þess að framhjá þeim skerjum verði siglt, ekki sízt næst, þegar stjórn. sem styður sig við a1- þýðustéttirnar, verður mynd uð“. ... SJALJAPIN SEGIR FRA. í bók þessari segir Sjaljap'n frá æsku sinni og uppvaxtarárum fram til 27 ára aldurs. Fra- sögn hans er fjörleg og hrein- skilin, krydduð léttu skopi og lífsgleði unglingsins, þrátt fyr ir fátækt og örbirgð. Hann scg ir frá skólaárum sínum og iðn námi, skrifstofustörfum og hafnarvinnu við rússneksu fljótin. Hispurslaust lýsir hann mis tökum sínum og bernskubrek- um, fyrstu ástarævintýrum og óslökkvandi þrá sinni tíl list- rænnna verkefna, leiks og söngs. í bókarlok er hinn 27 ára gamli listamaður viðu.r- kenndur og dáður í heimalandi sínu. Sjaljapin varð heimsfrægur söngvari og leikari, en hann var líka mikill rithöfundur, sem ekki hikaði við að segja sannleikann um líf sitt og ann arra. í LANDVARI. Ljóðabók eft- ir Gísla Ólafsson frá Eiríks- stöðum. Þetta er fimmta Ijóða- bók Gísla. Hann er löngu lands kunnur fyrir ljóð og lausavís- ur og einn af snjöllustu vísna- smiðum þjóðarinnar. | í landvari er bók, sem gleð- ur hvern ljóðavin og vísnaunn anda. Clausen Framhald af 5. síðu. Það er 230 blaðsíður að stærð | með mörgum myndum. Atli Már gerðí forsíðu. Prentsmiðj- an Oddi prentaði. Oscar Clausen er löngu kunn ur rithöfundur, fundvís á fróð- leik og skemmtan í lífi og starfi. Gætir þess í endurminningum hans. Hann segir í formála fyr- ir bókinni: „Þetta bindi flytur cins og i það næsta á undan ýmist sam- felldar eða dreifðar frásagnir af reynslu minni, kynnum mínum af mönnum og málefnum cg ýmsu, sem aðrir hafa sagt mér. en frá öllu er eins rétt hermt og ég veit bezt, og á það jafnt við um það, sem ekki verður á þreif að, og hitt. sem allir geta að einhverju leyti sannprófað, ef þeir um það hirða.“ Bókin er í þremur aðalköfl- um: Dulmögn, Dreifðar minn- ingar, Með sunnanmönnum, Kátlegur guðsmaður, Dóms- málaráðherra og glæpamaður. í GÆRDAG var ekið á fótgang- andi mann, Veturliða Gunnars- son listmálara, á gatnamótum Nóatúns og Sigtúns. Kvartaði hann undan eymslum í baki og var hann fluttur í Slysavarð- stofuna. Meiðsli hans voru smá vægileg. í gærkvöldi var slökkviliðið kvatt inn á Vesturbrún í Laug- arási. Hafði komið uppeldur í strætisvagni, sem verið var að „prufukeyra“. Eldurinn var slökktur áður en slökkviliðið kom á vettvang. Sjö féllu I Kongó Leopoldville, 21. nóv. (NTB). — í dajt sló í bar daga milli hermanna Mo- butu ofursta og herliðs Sameinuðu þjóðanna og féllu sjö menn og nokkr ir særðust. Gerðist þetta við sendiráðsbústað Gha- na í borginni, en Mobutu hefur vísað sendifulltrúa Ghana úr Iandi, en hann hefur haft þá skipun að engu og gæta hermenn frá Túnis og Ghana bú- staðarins. Erfitt er að henda reiður á atburðum þarna, þar eð öllum blaðamönnum var mein- að að koma nálægt svæð- inu. Þýzkir hjólbarðar 500 x 1G 520 x 13 550/590 x 15 590 x 14 700 x 20 750 x 20 GARÐAR GÍSLASON H.F. Bifreiðaverzlun Kuldahufur fyrir telpur og drengi. Nýkomið mjög fallcgt og fjölbreytt úrval. Geysir h.f. Fatadeildin miðvikudagur SLYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. Kvenfélag Neskirkju heldur árlegan bazar sinn í félagsheimilinu í Neskirkju laugardaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Við óskum að sem flest safnaðarfólk styðji félagið með gjöfum. Gerið svo vel oð koma þeim til okkar í fé- lagsheimilið fimmtudag eða föstudag 24. og 25. nóv. kl. 4—7 eða gerið aðvart í síma 11972 eða 14755. Bazarnefndin. Skipadeild SÍS. Hvassafell átti að fara í gær frá Ventspils áleiðis til Stettin. Arnar fell er væntan- legt til Vopna- fjarðar 26. þ. m. frá Sölves- borg. Jökulfell fór 21. þ. m. frá Calais áleiðis til íslands. Dísarfell losar á Austfjarða- höfunm. Litlafell er í oliu- flutningum á Faxaflóa. Helga fell fór 21. þ. m. frá Flekke- fjord áleiðis til Hafnarfjarð- ar. Jöklar. ■ Langjökull fór frá Kotka 21. þ. m. áleiðis til Rvkur. Vatnajökull er í Reykjavík. Ríkisskip. Hekla er í Rvík. Esja er væntanleg til Siglufjarðar í dag á leið til Akureyrar. Herj ólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vest'mannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill fór frá Rotterdam 19. þ. m. á leið til Rvíkur Herðubreið er á Ak- ureyri á austurleið. Baldur fer frá Rvík á morgun til Snæfellsneshafna og Flateyj- Flugfélag íslands. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og K.- hafnar kl. 8 30 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvík ur kl. 16.20 á morgun. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík ur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Loftleiðir. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá New York kl. 8.30, fer til Stafangurs, Gauta borgar, Khafnar og Hamborg ar kl. 10. Húsmæðrafélag Reykjavíkur, Næsta bastnámskeið byrjar íöstudaginn 25. þ. m. og næsta saumanámskeið og síðasta fyr ir jól mánudaginn 28. þ. m. Á bæði námskeiðin er hægc að bæta við konum. Allar upp lýsingar í síma 11810 og 15236. Grænlandskvöldvakan. Ferðafélag íslends endur- tekur Grænlandskvöldvök- una í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 8. Fundarefni verður eins og áð- ur: Erindi Þórhalls Vilmund- arsonar, ásamt litskugga- myndum úr Grænlandsferð- inni síðastliðið sumar, enn fremur myndagetraun og dans. Aðgöngumiðar eru seld ir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey mundssonar og ísafolljar, verð kr. 35,00. Bandaríski sendikennarinn við Háskóla íslands, pró- fessor David R. Clark, flytur ar. Eimskip. Dettifoss fór frá Stykkis- hólmi í gærkvöldi til Patreks fjarðar, Bíldudals, lafsfjarð- ar og Austfjarða og þaðan til Aberdeen, London, Rotter- dam, Bremen og Hamborgar. Fjallfoss kom t'il Hamborgar 20/11, fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss fór frá Raufarhöfn í gærmorgun til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Vestm.eyja og Rvíkur. Gullfoss kom til R.- víkur 20/11 frá Leith og K.- höfn. Lagarfoss fór frá Norð- firði í gærmorgun til Hím- borgar, London, Grimsby og Hull. Reykjafoss fór frá Gdy- nia á miðnætti 21/11 til Ro- stock, Hamborgar og Rvíkur. Selfoss hefur væntanlega far-' ið frá New York í gær til R.- víkur. Tröllafoss fór frá Siglu firði í gærkvöldi til Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar og Eski- fjarðar og þaðan til Liver- pool. Tungufoss fer frá Akur- eyri í dag til Siglufjarðar og Eskif jarðar og þaðan t'il Sví- þjóðar. Hafskip. Laxá er í Gandia. annan fyrirlestur sinn um am erískar bókmenntir fyrir al- menning nk. fimmtudags- kvöld, 24. nóv., kl. 8.30 í I. kennslustofu háskólans. Fyr- irlesturinn fjallar um skáld- verkið „The Scarlet Letter“ eftir Nathaniel Hawthorne (1804—64). 13 „Við vinn- una“: Tónleikar. 18 Útvarpssága barnanna. 20 Framhaldsleik- ritið „Anna Kar enina“. 20.50 Vettvangur raunvísinda: Hvernig eru raunvísindi kennd? (Örnólf- ur Thorlacius fil. kand. talar við nokkra kenn ara í þeim náms greinum.) 21.10 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Lækn- irinn Lúkas.“ 22.10 „Rétt við háa hóla.“ 22.30 Djassþáttur. LAUSN HEILABRJÓTS: Kjóllinn kostaði 175 kr., og hattur'inn 25. 14 23. nóv. 1960 — Alþýdublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.