Alþýðublaðið - 08.12.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.12.1960, Blaðsíða 5
IWeð Skeifu-borðsíofusettum má velja milli marsrra gerða af skápaborðum tskenkum), einnig má velja um ferhjTnd eða hringlaga borð> ÞaS er þýðingarmikfö \ fyrir aiia fjöiskyiduna [ • . . og ekki sízt fyrir börnin og æskufólkið að eiga hlýlegi og aðlaðandi heimili. Lítið á úr-valið í Skeifunni. Þar fæst svo að segja allt, sem þér þarfnist' og girnist af húsgögnum. Heil sett og ein- stakir munir í borðstofur, svefnherbergi, dagstofur, barna- herbergi og gestaherbergi. Skeifugæði — SkeifustíII — Skeifuskilmálar V e r ð m æ t i Y n d i H a g r æ ð i Ötsvarsgjaldendur HAFNARFIRÐI Athygli skal vakin á því, að séu útsvör yfir- standandi árs eigi greidd að fullu fyrir 1. j janúar nk., fást þau eigi dregin frá við nið- urjöfnun næsta ár. — Þeim, sem greiða út- svör sín til atvinnurekenda, skal sérstaklega bent á, að gæta þess, að kvittanir fyrir út- [ svörum séu útgefnar fyrir áramótin og ! greiðslum sé skilað bæjarsjóði fyrir sama I J tíma. Bæjargjaldkerinn, Hafnarfirði. \~r-- Strauborð þýzk og amerísk, sem má hækka og lækka eftir viid. STORESSTREKKJARAR nýkomið. GEYSBR HF. Teppa- og dregladeildin. Opnum á morgun Hárgreiðsl ustof y að Sófheimum 1 (horni Sólheima og Álfheimaþ Sími 36155- Kristín Þórarinsdóttir Sigríður H. Gunnarsdóttív DIDDA SIGGA óskast til innheimtirstarfa AlþýSublaðsl Happdrætti Háskóla Islands A laugardag verður dregið í 12. flokki. 2630 vinningar að fjárhæð 3,730,000 krónur. Happdrætti Háskóla íslands Alþýðubiaðið 8. des. 1960 tfr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.