Alþýðublaðið - 08.12.1960, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 08.12.1960, Qupperneq 6
Gamla Bíó Síml 1-14-75 Áfram lögregluþjónn (Carry On Constable) Sprenghlægileg ný enslc gamanmynd — sömu höfund ar og leikarar og í „Áfram liðþjálfi“ og „Áfram hjúkrun arkona“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Ást og ógæfa. (Tiger Bay) Hörkuspennandi ný kvik- mynd frá Rank. Myndin er byggð á dagbókum brezku leynilögreglunnar og verður því mynd vikunnar. Aðalhlutverk: John Mills Horst Buchholz Yvonne Mitschell Bönnuð börnum innan 14 ára Sýning kl. 5, 7 og 9. Austurbæ jarbíó Sími 1-13-84 Á hálum ísi Scherben bringen Gliick 'Sprenghlægileg og fjörug ný þýzk dans- og gamanmynd í litum. Danskur texti. Adrian Hoven Gudula Blau HLÁTUR FRÁ UPPHAFI TIL ENDA Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó Síim 1-11-82 Ekki fyrir ungar stúlkur (Bien joué’ Mesdames) Hörkuspennandi ný frönsk Lemmy-mynd. Eddie Constantine Maria Sebaldt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Miðasala hefst kl. 4. Afgreiðslumaður Vanan afgreiðslumann vantar í bílavörubúð Bem fyrst. Tilboð send- ist afgr. Alþbl. merkt Afgreiðsla. Áskriffasíminn er 14900 Nýja Bió Sími 1-15-44 LAILA Sænsk-þýzk stórmynd í lit um byggð á samnefndri skáldsögu e£tir J. A. Friis sem komið hefur út í ísL þýðingu og birtist sem fram haldssaga í Famelie JoumaL Aðalhlutverk: Erika Romberg Birger Mahnsten Jcochim Hansen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 1-89-36 Unglingastríð við höfnina Hörkuspennandi amerísk mynd um bardagafýsn ung- linga í hafnanhverfum stór- borgar. James Darren. }j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning í kvöld kl. 20. í SKÁLHOLTI Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. GEORGE DANDIN Eiginmaður í öngum sínum. Sýnino- laugardag kl. 20.30. Aðgóngumiðasala opin frft kl. 13,15 til 20. Stmi 1-1200. Kópavogs Bíó <ími 1-91-85 ENGIN BÍÓSÝNING Sýnd kl. 7 og 9. LEIKSÝNING Bönnuð börnum. kl. 8.30 KAPTAIN BLOOD Hin spennandi sjóræningja- mynd. Sýnd kl. 5. Jólasalan byrjuð Blóma- og grænmetismark- aðurinn, Laugavegi 63. — Blómaskálinn við Nýbýla- veg og Kársnesbraut til- kynnir: \ $ Seljum eins og að undan- förnu skreyttar blómakörf- ur, skálar, krossa, kransa, skreyttar hríslur á leiði, alls konar jólaskraut í körf ur og skálar, mosa og greni. Jólatré með rót til að láta í potta. Kynnið yður verð oe gæði. Hv'ergi meira úrval af jóla- skrauti > körfur og skálar. Góð og fljót afgreiðsla. — ATH. Að Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnesbraut er opinn alla daga kl. 10-10. Gróðrarstöðin Sæból Sími 16990. Leikfélag Kópavogs sýnir ÚTIBÚID í ÁRÓSUM hinn sprenghlægilega gamanleik Sýning í kvöld, fimmtudags- kvöld kl. 20.30 í Kópavogsbíó. Aðgöngumiðar í Kópavogsbíói í dag frá kl. 5 síðdegis. Ath. Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækjargötu kl. 20.00 og frá Kópavogsbíói að sýn- ingu lökinni. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Gaby Amerísk mynd byggðá leikrit- inu Waterloobrúin, tekin í Ci- nemascope og litum. Leslie Caron John Kerr Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó Sími 1-64-44 Rauðskinnar í vígahug Hin spennandi ameríska Indí- ánamynd í litum. Jeff Chandler. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 50 184. Flugið yfir Aflanlshafið (THE SPIRIT OF ST. LOUIS) Mjög spennandi og meistaralega vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Mynd- in er gerð eftir sögu hins fræga flugkappa Charles A. Lindbergh. JAMES STEWART. Sýnd kl. 7 og 9.15. Cecilb.DeMille's ChaRlTOn . . . tDWARDG | HL5T0N BRYNNER BAXTER R0BIN50N , yVONNi DEBRA JOHN DECARL0 PAGET DEREIL | 5IR CtDRlC NINA AWRTHA JUDHH ✓INCCNT | •MARDWICKt POCh 5COTT ANDER50N*-PRfCÐ {«• x, ~~~ v, fitNtAS ■^CMNTU it35t Á* JA-Cr G/.RI55 fR(0RlT % fRAÍid t.ui iLdOt» iCRlPfURÍS -- ,.4.~ .i.r. r-J-^ t, »W .« víiiVbioh' ««™>' Sýnd kl. 8.20. Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 2—6. Sími 10440. Aðgöngumiðasalan í Laugarásbíó opin frá kl. 7. ÓDÝRAR VÖRUR Herraskyrtur nr. 36—37 kr. 90,00. Do. nr. 41—42 105,00. Ullarhanzkar, herra og dömu kr. 47,70. — Sportnærbuxur herra kr. 28,75. Sportnærbolir herra 28,75. Síðar næibux- ur herra 34,50. Hálferma nærskyrtur 19,60. Herrasokkar frá 15,50. Ullarherravesti frá 189,00. Herranáttföt 175,00. Vinnuskyrtur herra, flónel kr. 121,50 og margt fleira. TOLEDO-búðirnar Fischerssundi, sími 14891. —- Langholtsv 128, sími 35360. Laugarásvegi 1, sími 35360. — Ásgarði, sími 36161. Lögmannafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 9. desember 1960 kl. 5 síðdegis í Tjarnarcafé uppi. DAGSKBÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Borðhald eftir fund. Stjórnin. Áskriftors'm'nn er 14900 * * ft KHOiU 0 8. des. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.